Skip to main content

Tekjujöfnun í anda Richard Nixon

Tekjujöfnun í anda Richard Nixon  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. október 2023 11:00 til 12:00
Hvar 

Hagfræðistofnun, Odda 312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málstofa á vegum Hagfræðistofnunar.

Jöfnun tekna er umtalsverður hluti útgjalda hins opinbera. Kerfið hér á landi er margslungið og flókið og krefst umtalsverðrar umsýslu.

Á málstofunni verður fjallað um annan valkost, neikvæðan tekjuskatt (e. negative income tax), sem mjög var til umræðu á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Fjallað verður um hvernig slíkt kerfi gæti litið út, kosti þess og galla.

Fyrirlesari: Daði Már Kristófersson, prófessor.