Skip to main content

Verndandi tengslahegðun og þvermenningarleg áhrif

Verndandi tengslahegðun og þvermenningarleg áhrif - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. október 2023 13:00 til 14:30
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Stutt kynning á DMM tengslahegðunar módelinu, Dynamic-Maturational Model of Attachment and Adaption. Áhersla er lögð á að skoða hvernig einstaklingur ver sig gegn hættum í sínu nærumhverfi, og hvernig ólíkir menningarheimar hafa áhrif á tilurð og birtingarmyndir tengslahegðunar.  

Dr. Andrea Landini er barna og unglingageðlæknir. Síðastliðna áratugi hefur hann starfað með Dr. Patricia Crittenden í að þróa Dynamic-Maturational Model of Attachment and Adaption (DMM). DMM módelið er tengslahegðunar módel sem felst í því að skoða tengslahegðun einstaklinga og skima fyrir óunnum áföllum í lífi einstaklinga á ólíkum aldurskeiðum. DMM tengslahegðunar módelið býr yfir ótal matstækjum fyrir ólík aldurskeið í lífi fólks.

Andrea Landini hefur gefið út ótal bækur í þessum fræðum auk þess sem hann kennir DMM aðferðarfræðina við háskóla á Ítalíu og við Family Relations Institute, á alþjóðavettvangi. Fyrir áhugasama að þá mun Andrea Landini kenna tvö námskeið hér á Íslandi í október í samvinnu við Tengslamat.

Nánari upplýsingar er finna á tengslamat.is 

Andrea Landini, M.D., barna- og unglingageðlæknir. 

Verndandi tengslahegðun og þvermenningarleg áhrif