Skip to main content

Meistarapróf í heilbrigðisvísindum

Meistarapróf í heilbrigðisvísindum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
3. júlí 2023 10:30 til 12:30
Hvar 

Stapi

Stapi stofu 107

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þann 4. júlí kl 10:30 mun Silja Rós Theodórsdóttir sjúkraþjálfari verja meistararitgerð sína til meistaragráðu í heilbrigðisvísindum. Vörnin fer fram í Stapa stofu 107.

Heiti ritgerðar: Heilahristingur hjá íþróttakonum - Áhrif hans á hreyfistjórn í hálsi.
Concussion in female athletes-It´s affect on movement control.

Leiðbeinendur eru Dr. Guðný Lilja Oddsdóttir og Dr. Kristín Briem

Í meistaranefnd eru Dr. Guðný Lilja Oddsdóttir, Dr. Kristín Briem og Dr. Magnús Kjartan Gíslason

Prófari er Gunnlaugur Jónasson sjúkraþjálfari MSc.

Prófstjóri er Dr. Atli Ágústsson