Skip to main content

Hvað er að vera Íslendingur?

Hvað er að vera Íslendingur? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. apríl 2023 13:00 til 15:00
Hvar 

Hús Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fræðslufundur fyrir almenning í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 29. apríl  kl. 13.

Dagskrá

Agnar Helgason, mannerfðafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands: Hvað er Íslendingur: Erfðafræðileg sýn

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, verkefnastýra hjá Rannís:
Hvenær er maður eiginlega orðinn Íslendingur?
Tengist þjóðarsjálfsmyndin ómeðvitað eiginleikum sem er frekar hægt að henda reiður á þegar fólk talar um hvaða fólk sé ekki íslenskt?

Þorvaldur Friðriksson rithöfundur: Það keltneska í hinu íslenska
Sérkenni og siðir Íslendinga með hliðsjón af þætti Kelta í landnámi Íslands

Kári Stefánsson: Hvað er að vera Íslendingur?
Skarast hugmyndir þjóðarinnar, um uppruna sinn, á við uppgötvanir á sviði mannerfðafræði?

Boðið er upp á kaffi og kleinur í anddyri fyrir fundinn. Öll hjartanlega velkomin.

Fræðslufundur fyrir almenning í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 29. apríl  kl. 13.

Hvað er að vera Íslendingur?