Skip to main content

Matur og matarvenjur í Lettlandi- Mära Kampara

Matur og matarvenjur í Lettlandi- Mära Kampara - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. apríl 2023 11:30 til 12:30
Hvar 

Árnagarður

Stofa 311

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Māra Kampara er ásamt kollegum sínum frá Rīga Stradiņš University í heimsókn á vegum EES styrks sem miðar að því að styrkja vísindalega samvinnu í Næringarfræði milli Háskóla Íslands og Rīga Stradiņš University.

Mära er löggiltur sjúkraþjálfar með mastersgráður í Næringarfræði.  Hún hefur starfað við Rīga Stradiņš University undanfarin ár þar sem hún er með stöðu við deild íþrótta og næringarfræði.  Hún er í  doktorsnámi þar sem rannsóknir hennar snúast um heilsulæsi með áherslu á matar- og næringarfræðilæsi, sjálfbæra næringu og næringu í heilsueflingu.

Fyrirlesturinn verður föstudaginn 21. apríl í stofu 311 í Árnagarði og hefst 11:30.  Fyrirlesturinn verður á ensku.

Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Māra Kampara

Matur og matarvenjur í Lettlandi- Mära Kampara