Skip to main content

Notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd

Notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. mars 2023 12:00 til 13:00
Hvar 

Lögberg

Stofa 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sakfræðifélag Íslands og Lagastofnun standa fyrir hádegisfyrirlestri 8. mars nk. í stofu L-101, Lögbergi.

Emelí Lönnqvist, doktorsnemi í afbrotafræði við Háskólann í Stokkhólmi, fjallar um meistararitgerð sína, Icelandic Exceptionalism? Systemic Punitivity in a Nordic Perspective, um notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin á tímabilinu 1989-2016. Einnig mun hún fjalla um PhD-verkefni sitt um notkun gæsluvarðhalds í Svíþjóð.

Fundarstjóri verður Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í refsirétti við Lagadeild HÍ.

Viðburðurinn verður á ensku.

Emelí Lönnquist, PhD-nemi við Háskólakk í Stokkhólmi fjallar um meistararitgerð sína um notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin, og um PhD-verkefni sitt um beitingu gæsluvarðhalds í Svíþjóð.

Notkun fangelsisrefsinga á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd