Skip to main content

Gjaldþrot Íbúðalánasjóðs

Gjaldþrot Íbúðalánasjóðs - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. nóvember 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málstofa Hagfræðistofnunar.

Fyrirlesari er Hersir Sigurgeirsson, dósent í fjármálum.

Fjölmargar spurningar hafa vaknað í kjölfar kynningar fjármálaráðherra á tillögum að uppgjöri skulda ÍL-sjóðs.

Jafngilda tillögurnar greiðslufalli ríkissjóðs?
Hafa þær áhrif á lánshæfi ríkissjóðs?
Hvað þýða tillögurnar fyrir lífeyrissjóði og aðra eigendur íbúðabréfa?
Þarf að skerða réttindi sjóðsfélaga lífeyrissjóða ef þær ná fram að ganga?

Í erindinu setur Hersir fram hugleiðingar sínar um þessar spurningar og hugsanlega einhverjar fleiri.

Hersir Sigurgeirsson, dósent í fjármálum

Gjaldþrot Íbúðalánasjóðs