Skip to main content

GPMLS fyrirlestur - Dósent Rajan Gogna Ph.D., MS, MBA

GPMLS fyrirlestur  - Dósent Rajan Gogna Ph.D., MS, MBA - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. nóvember 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Askja

Stofa N-132

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dr. Rajan Gogna, Ph.D., MS, MBA, lektor við deild mann- og sameindaerfðafræði, við Virginia Commonwealth University School of Medicine og lektor við deild heibrigðis- og læknisvísinda við Kaupmannahafnarháskóla mun halda fyrirlestur í fyrirlestraröð GPMLS sem ber titilinn "Fitness fingerprints of human cells promote competitive growth in cancer".

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Dr. Gogna birt fjölda greina sem ábyrgðarhöfundur, meðal annars í tímaritum eins og Nature, Cell Press og AACR.

Ágrip á ensku: The ability of cancer cells to outcompete and eliminate neighbouring stromal cells impacts oncogenic growth and metastasis. Cell competition allows cancer cells to remove stromal cells and thus gain space and nutrients essential for growth. We discover that cancer and stromal cells use molecular fitness fingerprints “Flower- WIN” and “Flower-LOSE” proteins to exchange fitness information, respectively. Cancer cells program the microenvironment cells to express marks with low fitness to gain competitive advantages.

Dr. Rajan Gogna, Ph.D., MS, MBA

GPMLS fyrirlestur  - Dósent Rajan Gogna Ph.D., MS, MBA