Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - 22. september 2022

Dagskrá

Kl. 12:30-12:35 - Snæbjörn Pálsson, prófessor og deildarforseti Líf- og umhverfisvísindadeildar HÍ setur daginn

Kl. 12:40-12:55 - Sigríður Lára Gunnarsdóttir
Þétting byggðar – áhrif á vindafar og hitaþægindi: Rannsókn á tveim þéttingarreitum í Reykjavík(Effects of urban densification on wind patterns and thermal comfort: A case study from Reykjavík, Iceland)

Kl. 13:00-13:15 - Marco Mancini
Maurafána (Hymenoptera: Formicidae) Íslands. Fjölbreytni og dreifing framandi maura(The myrmecofauna (Hymenoptera: Formicidae) of Iceland. Diversity and distribution of alien ants)

Kl. 13:20-13:35 - Irma Gná Jóngeirsdóttir
Útbreiðsla og stærð gjóskulagsins úr Gjálpargosinu 1996(The tephra layer formed in the 1996 eruption of Gjálp Dispersal and volume)

Kl. 13:40 - 13:50 - Hlé

Kl. 13:50-14:05 - Jón Tómas Magnússon Amoros
Hreyfanleg rándýr í klóþangsfjörum (Ascophyllum nodosum) í Breiðafirði
(Mobile predators on the Ascophyllum nodosum dominated shores of Breiðafjörður, Iceland.)

Kl. 14:10-14:25 - Jannick Elsner
Beinar sáningar trjáfræs sem aðferð við ræktun nýrra skóga á Íslandi.(Direct Seeding as an Alternative Method to Planting for Woodland Creation in Iceland. A Field Assessment with Focus on the underlying Supply Chains for Woodland Creation)

Kl. 14:30-14:45 - Guðmundur Steingrímsson
Hringrásarhlutfall íslenska hagkerfisins.
(Iceland‘s Circularity Index)