Skip to main content

Bálkakeðjur á miðvikudögum - Notkun og áhrif bálkakeðju við kennslu í fátækrahverfum

Bálkakeðjur á miðvikudögum - Notkun og áhrif bálkakeðju við kennslu í fátækrahverfum  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. september 2022 15:50 til 17:00
Hvar 

Háskólabíó

Nánar 
Öll velkomin

Gunnar Stefánsson flytur erindið Notkun og áhrif bálkakeðju við kennslu í fátækrahverfum.

Gunnar er prófessor í tölfræði við Raunvísindadeild HÍ. Hann er áhugamaður um tölvustudda kennslu og rafmyntir og einn af stofnendum Styrktarfélagsins Broskalla.

Fyrirlestur Gunnars er hluti af fyrirlestrarröðinni Bálkakeðjur á miðvikudögum. Markmið fyrirlestraraðarinnar er að kafa ofan í alla anga rafmynta, frá undirliggjandi tækni til nýtingar og fjárfestinga.

Gunnar Stefánsson

Bálkakeðjur á miðvikudögum - Notkun og áhrif bálkakeðju við kennslu í fátækrahverfum