Skip to main content

Fyrirlestur: Linguistic Diversity in India

Fyrirlestur: Linguistic Diversity in India - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. september 2022 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Shilpa Khatri Babbar, sendikennari í indverskum fræðum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur um fjölbreytni tungumála í Indlandi. Fyrirlesturinn fer fram þann 14. september kl. 16:30 í Veröld - húsi Vigdísar, og er haldinn í tilefni Alþjóðadags Hindí - Hindi Diwas -  sem fagnað er á þessum degi.

Ath. að Shilpa Khatri Babbar mun einnig kenna námskeið í hindí í  Endurmenntun Háskóla Íslands sem hefst 18. október n.k. Nánari upplýsingar og skráning hér: https://endurmenntun.is/namskeid/51H22

Efni fyrirlestrarins:

India is a land of diversity that manifests itself in terms of different regions, cultures, religions, social practices, languages, etc. Administratively speaking, Indian geography has been divided into 28 states and 8 union territories broadly on linguistic principles. The language policies have been framed to exuberate respect for linguistic diversity keeping in mind the diverse regional and indigenous languages flowering in the country. Languages are a significant tool not just for expression but also for empowerment, henceforth India not only preserves the diverse languages as sacred tools but also celebrates their existence. It is in this context that we annually observe Hindi Diwas or National Hindi Day on September 14 to mark the adaptation of Hindi as the official language by the Constituent Assembly on September 14, 1949.

Fyrirlesturinn verður á ensku. Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

facebook

Shilpa Khatri Babbar, sendikennari í indverskum fræðum við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur um fjölbreytni tungumála í Indlandi.

Fyrirlestur: Linguistic Diversity in India