Skip to main content

Fasteignaskattur: Ómögulegi skatturinn?

Fasteignaskattur: Ómögulegi skatturinn? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. júní 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Stofa 101 og Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlestur á vegum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Helgi Tómasson, prófessor, fjallar um eðli fasteignaskatta og skyldra gjalda.

Fjallað verður um eðli fasteignaskatta og skyldra gjalda og danskar og sænskar útfærslur reifaðar.
Greint verður einnig frá helstu atriðum þeirrar aðferðafræði sem notuð er við mat eigna.
Einnig verður lauslega farið yfir hvernig Markov-líkön nýtast við mat á áhrifum óvissu um tekju- og eignadreifingu.

Hægt er að fylgjast með í gegnum Zoom hér.

Helgi Tómasson, prófessor, fjallar um eðli fasteignaskatta og skyldra gjalda.

Fasteignaskattur: ómögulegi skatturinn?