Skip to main content

Meistaradagur iðnaðarlíftækni

Meistaradagur iðnaðarlíftækni - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. júní 2022 14:00 til 15:30
Hvar 

VR-II

Stofa 157

Nánar 
Öll velkomin

Á meistaradegi iðnaðarlíftækni kynna nemarnir lokaverkefni sín.

Meistaranáminu í iðnaðarlíftækni var komið á fót af samstarfsnefnd Háskóla Íslands og Alvotech, það er þverfaglegt og skipulagt sameiginlega af Heilbrigðisvísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Nemendur brauskrást frá þeirri deild sem lokaverkefni þeirra er unnið við.

Fundarstjóri er Jens G. Hjörleifsson

Dagskrá

Ávarp formanns stjórnar iðnaðarlíftækni – Snædís Huld Björnsdóttir

Kynningar kandídata á meistarverkefnum

Ásdís Huld Vignisdóttir
Leiðbeinandi: María Guðjónsdóttir
Brautskráist frá Matvæla- og næringarfræðideild
Lífrænt æti til ræktunar á smáþörungum og áhrif mismunandi ljósgjafa á vaxtarferla 
Can microalgae grow in organic fertilizer, and does different wavelengths of lights affect the growth rate? 

Yiming Yang Jónatansdóttir
Leiðbeinandi: Jens G. Hjörleifsson 
Brautskráist frá Raunvísindadeild
Áhrif veiks stýrilnæmis á efnaskiptaferla
The prevalence of weak allosteric regulation and their effects on metabolic fluxes

Melkorka Mist Gunnarsdóttir
Leiðbeinendur: Jón Már Björnsson og Arna Rúnarsdóttir
Umsjónarkennari: Jens G. Hjörleifsson
Brautskráist frá Raunvísindadeild
Áhrif mismunandi yfirborðsmeðhöndlunar á geymsluþol erfðabreyttra byggfræja og bestun á hreinsunarferlum raðbrigðra próteina með segulögnum
Storage Stability of Barley Seeds in Different Forms of Pre-treatments and Optimization of Recombinant Protein Binding with Magnetic Beads

Reynir Freyr Reynisson
Leiðbeinendur: Denis Warshan og Ólafur S. Andrésson
Brautskráðist frá Líf- og umhverfisvísindadeild
Hringað tví-GMP í myndbreytingu Nostoc blábaktería
Cyclic di-GMP in functional transition of Nostoc cyanobacteria

Lokaorð – Jens G. Hjörleifsson