Skip to main content

GPMLS fyrirlestur - Prófessor Cláudia Cavadas

GPMLS fyrirlestur - Prófessor Cláudia Cavadas - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. maí 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Fróði - Sturlugata 8 (hús íslenskrar erfðagreiningar)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Cláudia Cavadas, PhD, er aðstoðarrektor yfir vísindum  og stjórnandi stofnunar þverfaglegra rannsókna við Coimbra Háskóla í Portúgal. Hún mun halda fyrirlestur í fyrirlestraröð GPMLS og ber fyrirlesturinn heitið Taugainnkirtlafræði og öldrun: frá ferlum til aðferðafræði færsluvísinda (e. translational)

Fyrirlesturinn fer fram í Fróða fyrirlestrarsal, Sturlugötu 8 (Hús íslenskrar erfðagreiningar). 

Hér má sjá rafræna auglýsingu fyrir viðburðinn.

Nánari upplýsingar um rannsóknir Prófessors Cláudiu Cavadas má finna hér.