Skip to main content

Fyrirlestrar um breytileika í erfðamengi mannsins

Fyrirlestrar um breytileika í erfðamengi mannsins - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. maí 2022 14:00 til 15:30
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlestrar um breytileika í erfðamengi mannsins

Alþjóðleg samtök um byggingabreytileika í erfðamengi mannsins verða með vinnufund í Háskóla Íslands dagana 3.-4. maí. Af því tilefni verður boðið upp á opna fyrirlestra sem við hvetjum áhugasama um að sækja en hér verður fjallað um það allra nýjasta sem varðar byggingabreytileika í erfðamengi mannsins.

Hátíðasalur í Aðalbyggingu HÍ

Miðvikudaginn 4. maí 2022, kl. 14:00-15:30

Fundastjórar: Jan O. Korbel og Zophonías O. Jónsson

Fyrirlestrar:

14:00-14:30 Michael Zody, the New York Genome Center: High coverage whole genome sequencing of the expanded 1000 Genomes Project cohort including 602 trios

14:30-15:00 Pille Hallast, the Jackson Laboratory: Human Y chromosome – the full extent of genetic diversity within reach

15:00-15:30 David Porubsky, the University of Washington: Recurrent inversion polymorphisms in humans associate with genetic instability and genomic disorders

Beint streymi: https://livestream.com/hi/humangenomevariation