Skip to main content

Að búa í skemmdu landi: Samtal um landslag og endurheimt landgæða

Að búa í skemmdu landi: Samtal um landslag og endurheimt landgæða - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. apríl 2022 15:00 til 16:30
Hvar 

Askja

Stofa 132

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Theodore Siegmund Teichman, styrkþegi við Stofnun Leifs Eiríkssonar flytur fyrirlesturinn Að búa í skemmdu landi: Samtal um landslag og endurheimt landgæða (Soil Stories, Land Healers, and Dwelling in Damaged Worlds: Conversations between restoration and landscape)

Sjá ágrip á ensku

Fyrirlesturinn er í boði Land- og ferðamálafræðistofu

Theodore Siegmund Teichman

Að búa í skemmdu landi: Samtal um landslag og endurheimt landgæða