Skip to main content

Félagsfræði þungarokks

Félagsfræði þungarokks - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. apríl 2022 9:00 til 10:00
Hvar 

Oddi

202

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Franski félagsfræðingurinn Dr. Corentin Charbonnier mun kynna rannsóknir sínar á þungarokki sem samfélagslegu fyrirbrigði en hann starfar við Tours háskóla. Rannsóknir hans hafa meðal annars snúist um þungarokkshátíðir (Hellfest), veruhátt og félagslegar forskriftir þungarokksaðdáenda auk almennra rannsókna á þessum risavaxna menningarkima dægurtónlistarinnar. Allir áhugamenn um félagsvísindi, tónlist, þungarokk og samblöndun þessara þátta eru eindregið hvattir til að mæta!

Dr. Corentin Charbonnier

Félagsfræði þungarokks