Skip to main content

Pólskir dagar

Pólskir dagar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. apríl 2022 18:00 til 7. apríl 2022 19:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Pólskir dagar verða haldnir í Veröld – húsi Vigdísar dagana 5.-7. apríl. Dagarnir eru skipulagðir af Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands og Vigdísarstofnun í samstarfi við Háskólann í Varsjá og Sendiráð Póllands í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis á alla viðburðina.

Dagskrá:

5. apríl kl. 18:00, kvikmyndasýning: Jak najdalej stąd (I Never Cry), (Piotr Domalewski 2020).  Veröld – hús Vigdísar, Auðarsalur.

6. apríl kl. 17:00, fyrirlestur: Emigration and Immigration in Contemporary Polish Literature and Film (Justyna Zych). Veröld – hús Vigdísar, stofa 008 (nánar um fyrirlesturinn hér).

7. apríl kl. 17:00, kvikmyndasýning: Śniegu już nigdy nie będzie (Never Gonna Snow Again), (Małgorzata Szumowska & Michał Englert 2020). Veröld – hús Vigdísar, Auðarsalur.

Ókeypis er á alla viðburðina. Fyrirlesturinn verður á ensku og kvikmyndirnar sýndar með enskum texta.

facebook

Pólskir dagar

Pólskir dagar