Skip to main content

Fyrirlestur Konfúsíusarstofnunar: Kínversk frumsálfræði

Fyrirlestur Konfúsíusarstofnunar: Kínversk frumsálfræði - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. mars 2022 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 107

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós býður upp á fyrirlesturinn: Indigenous Chinese psychology: some insights from popular contemporary health practices.

Fjallað verður um kínverska frumsálfræði sem á rætur í konfúsískri félagssálfræði, heilsuvenjum daóista og fornri stjörnuspá, sem valmöguleiki við vestræna sálfræði í Kína.

Fyrirlesari er Mieke Matthyssen, lektor við kínverskudeild háskólans í Gent í Belgíu.

Mieke Matthyssen, lektor við kínverskudeild háskólans í Gent í Belgíu, flytur fyrirlestur á vegum Konfúsíusarstofnunar.

Fyrirlestur Konfúsíusarstofnunar: Kínvers frumsálfræði