Skip to main content

Hvataumhverfi og hegðun launþega

Hvataumhverfi og hegðun launþega  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. mars 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Stofa 312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Eszter Czibor fjallar um hvaða áhrif neikvæðir hvatar á vinnustað hafa á hegðun starfsmanna. Ýmislegt bendir til að starfsmenn bregðist fremur við ótta við tekjumissi heldur en vilyrðum um kaupauka.

Eszter Czibor er hagfræðingur með aðsetur í Reykjavík og hefur áhuga á frumkvöðlastarfi, nýsköpun og framtíð atvinnu. Hún er með doktorsgráðu í hagfræði frá háskólanum í Amsterdam og starfaði sem nýdoktor við háskólann í Chicago.
Þetta erindi er byggt á nokkrum verkefnum sem Eszter stýrði/ tók þátt í sem aðalrannsakandi hjá Nesta's Innovation Growth Lab á árunum 2019 til 2021.

Eszter Czibor fjallar um hvaða áhrif neikvæðir hvatar á vinnustað hafa á hegðun starfsmanna.

Hvataumhverfi og hegðun launþega