Tilgangur tengslanetsins er að skapa tækifæri til að miðla þekkingu og reynslu á sviði fjöltyngdrar tungumálatileinkunar, og tungumálanáms og þekkingarþróunar fyrir aðila á ýmsum sviðum í sveitarfélögum og ríkisstofnunum á Norðurlöndunum. Sérstakur áhugi tengslanetsins beinist að eftirfarandi:
• Málefnum tengdum málstefnu sem snerta fjöltyngd börn, ungmenni og fullorðna
• Þróun kennsluhátta sem miða að fjöltyngdum börnum, ungmennum og fullorðnum
• Þróun rannsókna sem beinast að fjöltyngdum börnum, ungmennum og fullorðnum
• Starfi við að miðla þekkingu um fjöltyngi og þekkingarþróun meðal aðila sem starfa á sviði menntunar og rannsókna í Norðurlöndum, með sameiginlegum skipulögðum viðburðum af ýmsu tagi.
Meðlimir:
Danmörk:
1. University College Copenhagen, KP: Mette Ginman, Chairman, MMG@kp.dk / Helene Thise, Webmaster, HELT@kp.dk
2. Frederiksberg Municipality: Karin Horsted Berg, kabe05@frederiksberg.dk
3. Gladsaxe municipality: Jette Luna, jetlun@gladsaxe.dk
Finland:
1. University of Helsinki: Taija Udd: taija.udd@helsinki.fi
2. City of Helsinki: Essi Strandén, essi.stranden@hel.fi
3. University of Jyväskylä: Nina Reiman, nina.m.reiman@jyu.fi
Ísland:
1. Directorate of Education and School Services: Thorbjörg Halldórsdóttir, thorbjorg.halldorsdottir@mms.is
2. University of Iceland: Renata Emilsson Pesková, renata@hi.is
3. City of Reykavik: Dröfn Rafnsdóttir, drofn.Rafnsdottir@reykjavik.is
Noregur:
1. University of Agder: Torild Marie Olsen, torild.m.olsen@uia.no
2. National Centre for Multicultural Education, NAFO: Dag Fjæstad, dafj@oslomet.no
3. Norwegian University of Science and Technology, NTNU: Irmelin Kjelaas, kjelaas@ntnu.no
4. Trondheim Municipality: Kristin Tveranger Alfer, kristin.tveranger.alfer@trondheim.kommune.no
Svíþjóð:
1. National Centre for Swedish as a Second Language: Monica Lindvall, monica.lindvall@su.se
2. City of Stockholm: Kristina Ansaldo, kristina.ansaldo@stockholm.se
3. University of Gothenburg: Lotta Olvegård, lotta.olvegard@svenska.gu.se
4. City of Gothenburg: Susanne Staf, susanne.staf@educ.goteborg.se
5. Malmö University: / Manuela Lupsa, manuela.lupsa@mau.se / Anna Arnell anna.arnell@mau.se
6. City of Malmö: Camilla Jonasson, camilla.jonasson@malmo.se
Stjórn:
Kristin Tveranger Alfer, Norway (Chair)
Mette Ginman, Denmark
Kristin Tveranger Alfer, Norway
Manuela Lupsa, Sweden
Taija Udd, Finland
Anna Arnell, Sweden
Þorbjörg Halldórsdóttir, Iceland