Félagsvísindasvið Félags- og mannvísindadeild Ásta Snorradóttir félagsfræðingur, 16. desember Heiti ritgerðar: Hrunið – Heilsa og líðan starfsfólks íslenskra banka í kjölfar bankahruns (Hrunið – The health and well-being of bank employees in Iceland following the collapse of their workplace during an economic recession). Hagfræðideild Axel Hall hagfræðingur, 2. júní Heiti ritgerðar: Skattar og atvinna á Norðurlöndunum. Stjórnmálafræðideild Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur, 6. nóvember Heiti ritgerðar: Íslenskir bæjar- og sveitarstjórar: Samanburðargreining á hlutverkum þeirra í stjórnmálum og stjórnsýslu (The Icelandic Mayor: A comparative Analysis of Political and Administrative Leadership Roles at the Icelandic Local Government Level). Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunarfræðideild Marianne Elisabeth Klinke hjúkrunarfræðingur, 31. ágúst Heiti ritgerðar: Gaumstol eftir heilablóðfall í hægra heilahveli: Klínískur gangur og reynsla sjúklinga (Hemispatial neglect following stroke right hemisphere stroke: Clinical course and patients' experiences). Lyfjafræðideild Priyanka Sahariah efnafræðingur, 9. júní Heiti ritgerðar: Kítósanafleiður sem líkja eftir byggingareinkennum örverudrepandi peptíða (Efnasmíð og bakteríudrepandi eiginleikar) (Chitosan Derivatives mimicking structural motifs present in Antimicrobial peptides (Synthesis and Antibacterial Properties)). Læknadeild Ólöf Birna Ólafsdóttir líffræðingur, 17. desember Heiti ritgerðar: Súrefnismettun sjónhimnuæða í gláku (Retinal Oxygenation in Glaucoma). Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur, 27. nóvember Heiti ritgerðar: Greining þunglyndis karla í samfélaginu og tengsl þess við kortisól og testósterón (Diagnosis of male depression in the community and its correlation with cortisol and testosterone). Ásbjörg Geirsdóttir læknir, 6. nóvember Heiti ritgerðar: Súrefnisbúskapur sjónhimnu og aldursbundin augnbotnahrörnun (Retinal oximetry and age-related macular degeneration). Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, 22. október. Heiti ritgerðar: Að bæta aðgengi að sálfræðimeðferð í heilsugæslu með ósérhæfðri hugrænni atferlismeðferð í hóp (Improving Access to Psychological Treatment in Primary Care through Transdiagnostic Cognitive Behavioural Group Therapy). Dóra Guðrún Guðmundsdóttir lýðheilsufræðingur, 18. september Heiti ritgerðar: Hamingja og vellíðan á tímum efnahagsþrenginga á Íslandi (Happiness and mental wellbeing during an economic crisis in Iceland). Lára G. Sigurðardóttir læknir, 4. september Heiti ritgerðar: Röskun á lífklukku og þróun blöðruhálskirtilskrabbameins (The Role of Circadian Disruption in Prostate Cancer Development). Theodore J. Kottom líffræðingur, 1. júní Heiti ritgerðar: Eftirmyndun frumuveggjar í Pneumocystis carinii (Cell Wall Remodeling in Pneumocystis carinii). Marteinn Þór Snæbjörnsson lífefnafræðingur, 2. mars Heiti ritgerðar: Mögulegt stjórnunarhlutverk glýkólýsu í fósturþroskun (A potential regulatory role of glycolysis during mouse embryonic development – Analyzing the moonlighting function of Aldolase A). Eric Sampane-Donkor lýðheilsufræðingur, 12. febrúar Heiti ritgerðar: Rannsókn á heilablóðfalli í Suður-Gana: Faraldsfræði, lífsgæði og samfélagsviðhorf (A Study of Stroke in Southern Ghana: Epidemiology, Quality of Life and Community Perceptions). Erla Björnsdóttir sálfræðingur, 22. janúar Heiti ritgerðar: Svefnleysi, þunglyndi og lífsgæði sjúklinga með kæfisvefn (Insomnia, depression and quality of life among patients with obstructive sleep apnea). Matvæla- og næringarfræðideild Cyprian Ogombe Odoli matvælafræðingur, 22. október Heiti ritgerðar: Drying and smoking of capelin (mallotus villosus) and sardine (sardinella gibbosa) – the influence on physicochemical properties and consumer acceptance. Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Andrew McGillivray bókmenntafræðingur, 23. nóvember Heiti ritgerðar: Preparing for the End: A Narrative Study of Vafþrúðnismál. Ásdís Sigmundsdóttir bókmenntafræðingur, 18. maí Heiti ritgerðar: Building and Rebuilding the Palace of Pleasure: Translation and Rewriting in Early Modern England. Þröstur Helgason bókmenntafræðingur, 30. apríl Heiti ritgerðar: Tímaritið Birtingur og íslenskur módernismi. Lítil tímarit, landfræði, menningarsaga. Katrín Axelsdóttir málfræðingur, 16. janúar Heiti ritgerðar: Sögur af orðum. Sex athuganir á beygingarþróun í íslensku. Sagnfræði- og heimspekideild Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur, 30. nóvember Heiti ritgerðar: Sjálfstætt fólk? Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands. Róbert Jack heimspekingur, 24. apríl Heiti ritgerðar: Becoming as Good as Possible: A Study of a Platonic Conception. Jakob Guðmundur Rúnarsson heimspekingur, 20. apríl Heiti ritgerðar: Einhyggja, þróun og framfarir. Heimspeki Ágústs H. Bjarnasonar. Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir heimspekingur, 20. febrúar Heiti ritgerðar: Íslenskt landslag: fegurð og fagurfræði í ákvarðanatöku um náttúruvernd og -nýtingu (Icelandic Landscapes: Beauty and the Aesthetic in Environmental Decision-Making). Jón Ásgeir Kalmansson heimspekingur, 13. febrúar Heiti ritgerðar: Siðfræði athyglinnar: Rannsókn á þýðingu athygli og ímyndunarafls í siðferðilegu lífi (Ethcis of Attention: An Exploration of the Significance of Attention and Imagination in the Moral Life). Menntavísindasvið Uppeldis- og menntunarfræðideild Hjördís Þorgeirsdóttir framhaldsskólakennari, 14. desember Heiti ritgerðar: Breytingastofa í framhaldsskóla á Íslandi: Tilraunastofa um breytingar og starfendarannsókn (Investigating the use of Action Research and Activity Theory to Promote the Professional Development of Teachers in Iceland). Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Exeter í Bretlandi og fór vörnin fram í Exeter. Ingibjörg V. Kaldalóns menntunarfræðingur, 27. nóvember Heiti ritgerðar: Stuðningur við sjálfræði nemenda í íslenskum grunnskólum (Autonomy support in Icelandic compulsory schools). Hrönn Pálmadóttir menntunarfræðingur, 30. október Heiti ritgerðar: Samfélag í leik: Sjónarhorn ungra leikskólabarna á tengsl, gildi og hlutverk (Communities in play: Young preschool children’s perspectives on relationships, values and roles). Kristín Norðdahl menntunarfræðingur, 13. október Heiti ritgerðar: Útiumhverfið í námi barna (The outdoor environment in children’s learning). Sigríður Ólafsdóttir menntunarfræðingur, 11. september Heiti ritgerðar: Þróun orðaforða og lesskilnings íslenskra grunnskólanema sem eiga annað móðurmál en íslensku (The development of vocabulary and reading comprehension among Icelandic second language learners). Anh-Dao Katrín Tran menntunarfræðingur, 26. ágúst Heiti ritgerðar: Óvirkjuð auðlind eða ófullkomnir ‘útlendingar’: Nemendur af víetnömskum uppruna í íslenskum framhaldsskólum (Untapped Resources or Deficient ‘Foreigners’: Students of Vietnamese Background in Icelandic Upper Secondary Schools). Hrund Þórarins Ingudóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, 19. maí Heiti ritgerðar: Uppeldissýn feðra: Fyrirbærafræðileg rannsókn. Birna María B. Svanbjörnsdóttir menntunarfræðingur, 26. mars Heiti ritgerðar: Forysta og teymisvinna í nýjum skóla: Þróun lærdómssamfélags (Leadership and teamwork in a new school: Developing a professional learning community). Ásrún Matthíasdóttir tölvunarfræðingur, 19. janúar Heiti ritgerðar: Eftir að skjárinn er ræstur. Notkun upplýsinga og samskiptatækni í framhaldsskóla á Íslandi (After they turn on the screen. Use of information and communication technology in an upper secondary school in Iceland). Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Reynir Smári Atlason umhverfis- og auðlindafræðingur, 10. desember Heiti ritgerðar: Skipulegar umbætur viðhaldsstjórnunar. Dæmi úr íslenskum jarðvarmaiðnaði (Theorizing for maintenance management improvements: using case studies from the Icelandic geothermal sector). Oddgeir Guðmundsson iðnaðarverkfræðingur, 24. nóvember Heiti ritgerðar: Greining útfellinga í varmaskiptum með samanburði á líkönum (Detection of fouling in heat exchangers using model comparison). María Sigríður Guðjónsdóttir vélaverkfræðingur, 19. nóvember Heiti ritgerðar: Mat á hlutlektum í jarðhitakerfum út frá fræðilegum líkönum, niðurstöðum úr tilraunum og gögnum frá jarðhitasvæðum (Assessing relative permeabilities in geothermal reservoirs using theoretical relations, laboratory measurements and field data). Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík og fór vörnin fram í Háskólanum í Reykjavík. Jarðvísindadeild Helgi Arnar Alfreðsson jarðfræðingur, 17. september Heiti ritgerðar: Efnaskipti vatns og bergs við bindingu kolefnis í berg og veðrun eldfjallaösku (Water-rock interaction during mineral carbonation and volcanic ash weathering). Birgir Vilhelm Óskarsson jarðfræðingur, 19. júní Heiti ritgerðar: Eldfjallafræði flæðibasaltsyrpa frá míósen á Austfjörðum (Volcanological studies of Neogene flood basalt groups in eastern Iceland). Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingur, 24. september Heiti ritgerðar: Jöklunarsaga Drangajökuls (Dynamics and glacial history of the Drangajökull ice cap, Northwest Iceland). Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Norges teknisk-naturvitenskapelige universitet (NTNU) og fór vörnin fram í Þrándheimi. Líf- og umhverfisvísindadeild Martin A. Mörsdorf líffræðingur, 21. desember Heiti ritgerðar: Áhrif stað- og svæðisbundinna mótunarþátta á tegundafjölbreytni plantna í túndrulandslagi (Effects of local and regional drivers on plant diversity within tundra landscapes). Um er að ræða sameiginlega doktorsgráðu frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Tromsö í Noregi. Chiara G. Bertulli líffræðingur, 9. nóvember Heiti ritgerðar: Hagnýting náttúrulegra líkamseinkenna við rannsóknir á stofnfræði og félagskerfi hrefnu (Balaenoptera acutorostrata) og hnýðings (Lagenorhynchus albirostris) (The use of natural markings to study the demography and social structure of common minke whale (Balaenoptera acutorostrata) and white-beaked dolphin (Lagenorhynchus albirostris)). Julien Amouret líffræðingur, 23. október Heiti ritgerðar: Þróunarleg sérstaða þriggja undirtegunda á Íslandi: auðnutittlings, sendlings og músarrindils (Evaluation of three subspecies of birds in Iceland: Acanthis flammea islandica, Troglodytes troglodytes islandicus and Calidris maritima littoralis). Guðni Magnús Eiríksson líffræðingur, 2. október Heiti ritgerðar: Stofngerð þorskfiska með áherslu á þorsk Gadus morhua (Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Gadus morhua). Olga Kolbrún Vilmundardóttir landfræðingur, 28. september Heiti ritgerðar: Jarðvegsmyndun við hörfandi jökla á Suðausturlandi (Soil development within glacier forelands, Southeast Iceland). Hlynur Bárðarson líffræðingur, 3. september Heiti ritgerðar: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland (Identifying cod ecotypes in Icelandic waters). Ruth Shortall umhverfis- og auðlindafræðingur, 25 ágúst Heiti ritgerðar: Sjálfbærnivísar fyrir jarðvarmavirkjanir (A Sustainability Assessment Framework for Geothermal Energy Developments). Almut Katrin Heinken líffræðingur, 14. ágúst Heiti ritgerðar: Skorðað líkan af efnaskiptasamspili milli hýsils og örveruflóru í þörmum (Constraint-based modeling of host-microbe and microbe-microbe metabolic interactions in the human gut). Óskar Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur, 9. júní Heiti ritgerðar: Landnám grjótkrabba (Cancer irroratus) við Ísland (Invasion of the Atlantic rock crab (Cancer irroratus) in Icelandic waters). Lísa Anne Libungan sjávarlíffræðingur, 5. júní Heiti ritgerðar: Aðgreining síldarstofna (Identification of herring populations). Sara Sigurbjörnsdóttir líffræðingur, 5. janúar Heiti ritgerðar: Flókin frumuform: sameindir og kerfi sem móta þroskun endafruma í loftæðakerfi Drosophila melanogaster (Complex cell shape: Molecular mechanisms of tracheal terminal cell development in Drosophila melanogaster). Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Jakob Sigurðsson rafmagns- og tölvuverkfræðingur, 28. maí Heiti ritgerðar: Aðgreining fjölrása fjarkönnunarmynda með rýrum og þjálum aðferðum (Hyperspectral Unmixing Using Total Variation and Sparse Methods). Pedram Ghamisi rafmagns- og tölvuverkfræðingur, 8. maí Heiti ritgerðar: Flokkun gagna af afar hárri vídd með róf- og rúmupplýsingum (Spectral and spatial classification of hyperspectral data). Nicola Falco rafmagns- og tölvuverkfræðingur, 20. febrúar Heiti ritgerðar: Framsæknar aðferðir sem byggja á upplýsingum í rófi og rúmi fyrir greiningu og flokkun mynda af mjög hárri vídd (Advanced Spectral and Spatial Techniques for Hyperspectral Image Analysis and Classification). Um er að ræða sameiginlega doktorsgráðu frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Trento á Ítalíu. Raunvísindadeild Mette Friis eðlisfræðingur, 5. desember Heiti ritgerðar: Gammablossar, þeirra nánasta umhverfi og hýsilvetrarbrautir (Exploring Gamma-Ray Bursts, Their Immediate Environment and Host Galaxies). Manuel Plasencia Gutiérrez kjarnorkuverkfræðingur, 20. nóvember Heiti ritgerðar: Leit að söðulpunktum og lægstu lágmörkum (Searching for saddle points and global minima). Hálfdán Ágústsson veðurfræðingur, 25. september Heiti ritgerðar: Þættir á millikvarða í vindasviði yfir fjöllóttu landi (Mesoscale aspects of atmospheric flow in complex orography). Óli Páll Geirsson stærðfræðingur, 28. ágúst Heiti ritgerðar: Skilvirk Bayesísk líkanagerð og ályktunartölfræði fyrir stigskipt Gaussísk líkön ásamt greiningu á staðsetningaháðum útgildum (Computationally efficient Bayesian statistical modeling and inference for latent Gaussian models with an application to spatial extremes). Warsha Singh umhverfis- og auðlindafræðingur, 12. júní Heiti ritgerðar: Bættar aðferðir við stofnmat sjávarbotndýra með notkun djúpfars (Towards efficient benthic survey design with the use of autonomous underwater vehicles). Bjarki Þór Elvarsson stærðfræðingur, 19. maí Heiti ritgerðar: Tölfræðileg líkön af fjölstofna sjávarvistkerfum (Statistical models of marine multispecies ecosystems). Nzar Rauf Abdullah eðlisfræðingur, 9. maí Heiti ritgerðar: Holljóseindastýrð rafeindaleiðni um kerfi skammtapunkta og bylgjuleiðara (Cavity-photon controlled electron transport through quantum dots and waveguide systems). Erla Sturludóttir stærðfræðingur, 8. maí Heiti ritgerðar: Þróun tölfræðiaðferða til að finna breytingar í vöktunarmælingum (Statistical analysis of trends in data from ecological monitoring). Anna Helga Jónsdóttir stærðfræðingur, 17. apríl Heiti ritgerðar: Þróun og prófun á opnu vefkennslukerfi í stærðfræði og tölfræði (Development and testing of an open learning environment to enhance statistics and mathematics education). Seyedmohammad Shayestehaminzadeh rafmagnsverkfræðingur, 28. mars Heiti ritgerðar: Ræktun þunnra húða, eiginleikar og hagnýting þeirra (Growth of Functional Thin Films by HiPIMS: Fundamentals, Challenges, and Applications). Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Eeva-Sofia Säynäjoki umhverfisfræðingur, 4. september Heiti ritgerðar: Vannýttir möguleikar í borgarskipulagi: Að ná meiri árangri í umhverfissjálfbærni (The Untapped Potential of Urban Planning: Achieving Greater Success in Environmental Sustainability). Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Aalto-háskóla í Finnlandi og fór vörnin fram í Helsinki. facebooklinkedintwitter