Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2012

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2012

Félags- og mannvísindadeild

Viðar Halldórsson félagsfræðingur, 1. júní
Heiti ritgerðar: „No Man Is His Own Creation“: The Social Context of Excellence in Sports.

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild

Ásdís Emilsdóttir Petersen guðfræðingur, 5. mars
Heiti ritgerðar: „Á grænum grundum...“ – Rannsókn á leiðtogaeinkennum íslenskra presta og grósku í safnaðarstarfi.

Hagfræðideild

Vífill Karlsson hagfræðingur, 15. september
Heiti ritgerðar: Samgöngubætur og búferlaflutningar (Transportation improvement and interregional migration).

Hjúkrunarfræðideild

Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir hjúkrunarfræðingur, 26. október
Heiti ritgerðar: Fjölskylduhjúkrun á bráðageðdeildum: Innleiðing og mat (Family systems  nursing interventions in acute psychiatry: Implementation and evaluation).

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Fjóla Jóhannesdóttir vélaverkfræðingur, 21. september
Heiti ritgerðar: Mikilvægi skelbeinsþykktar í lærleggshálsi og lærlegg með tilliti til brota (The distribution and importance of cortical thickness in femoral neck and femoral shaft and hip fracture and lower limb fracture).

Björn Margeirsson vélaverkfræðingur, 2. maí
Heiti ritgerðar: Hermun hitastigsbreytinga í flutningi ferskra fiskafurða (Modelling of temperature changes during transport of fresh fish products).

Íslensku- og menningardeild

Kristján Jóhann Jónsson íslenskufræðingur, 21. september
Heiti ritgerðar: Heimsborgari og þjóðskáld. Um þversagnakennt hlutverk Gríms Thomsen í íslenskri menningu.

Jarðvísindadeild

Ulf Hauptfleisch jarðfræðingur, 13. nóvember
Heiti ritgerðar: Saga Mývatns lesin úr setlögum (High-resolution palaeolimnology of Lake Mývatn, Iceland).

Gabrielle Jarvik Stockmann jarðfræðingur, 16. maí
Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Paul Sabatier háskólanum í Toulouse í Frakklandi.

Heiti ritgerðar: Binding koltívoxíðs í basalti (Experimental study of basalt carbonatization).

Hanna S. Kaasalainen jarðfræðingur, 30. mars
Heiti ritgerðar: Efnafræði málma og brennisteins í jarðhitavökva á Íslandi.

Líf- og umhverfisvísindadeild

Rakel Guðmundsdóttir líffræðingur, 9.nóvember
Heiti ritgerðar: Frumframleiðendur í norðlægum lækjum og áhrif aukins hita og næringar á framvindu þeirra (Primary producers in sub-Arctic streams and the influences of temperature and nutrient enrichment on their succession).

Daniela C. Broekman líffræðingur, 19. október
Heiti ritgerðar: Örverudrepandi Cathelicidin-peptíð í þorsk- og laxfiskum (Cathelicidin antimicrobial peptides in cod and salmon).

Lyfjafræðideild

Jenny Sophie R.E. Jensen lyfjafræðingur, 26. nóvember
Heiti ritgerðar: Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum - frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni (Bioactive compounds from Icelandic liverworts - anti-protozoal and cytotoxic activity).

Berglind Eva Benediktsdóttir lyfjafræðingur, 19. nóvember
Heiti ritgerðar: Efnasmíði N-alkýl-fjórgildra kítósanafleiða og gegndræpisaukandi áhrif þeirra á berkjuþekju (N-alkyl Quaternary Chitosan Derivatives for Permeation Enhancement in Bronchial Epithelia).

Elsa Steinunn Halldórsdóttir lyfjafræðingur, 12. nóvember
Heiti ritgerðar: Lýkópódíum alkalóíðar og virkni þeirra á asetýlkólínesterasa in vitro og in silico – vitræn hönnum og hlutsmíði virkra afleiða (Lycopodium alkaloids and their acetylcholinesterase inhibitory activity in vitro and in silico: rational design and synthesis of derivatives).

Maria Dolores Moya Ortega lyfjafræðingur, 17. september
Heiti ritgerðar: Sýklódextrín hlaup sem lyfjaferjur (Synthesis and characterization of cyclodextrin-based macro- and nanogels for sustained delivery of hydrophobic drugs).

Læknadeild

Brynja Gunnlaugsdóttir, 13. desember
Heiti ritgerðar: Áhrif TGF-β1 á virkjun og sérhæfingu T frumna (The effects of TGF-β1 on T cell activation and differentiation).

Hannes Hrafnkelsson læknir, 7. desember
Heiti ritgerðar: Áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma og tengsl líkamsbyggingar við bein hjá 7-9 ára börnum (Cardiovascular risk factors and the association of body composition with bone parameter. A study on 7-9 year old Icelandic children).

Jóhanna Eyrún Torfadóttir, 20. ágúst
Heiti ritgerðar: Næring á mismunandi æviskeiðum og tengsl hennar við áhættu á krabbameini í blöðruhálskirtli. Lýðgrunduð ferilrannsókn á Íslandi (Dietary Habits across the Lifespan and Risk of Prostate Cancer. A population-based study in Iceland).

Elín Ólafsdóttir læknir og lífefnafræðingur, 29. júní
Heiti ritgerðar: Áhrif efnaskipta- og umhverfisþátta á myndun sykursýki af tegund 2 og breytingar á dánartíðni tengdar sykursýki á tímabilinu 1993 til 2004. Lýðgrunduð hóprannsókn byggð á Reykjavíkurrannsókn og Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (Metabolic and environmental conditions leading to the development of type 2 diabetes and the secular trend in mortality risk between 1993 and 2004 associated with diabetes. A population-based cohort study using the Icelandic Heart Association´s Reykjavík and AGES-Reykjavík studies).

Sveinn Hákon Harðarson, 25. júní
Heiti ritgerðar: Súrefnismælingar í augnbotnum (Retinal oximetry).

Oddný Sigurborg Gunnarsdóttir, 27. janúar
Heiti ritgerðar: Notendur bráðamóttöku sjúkrahúss sem útskrifaðir eru heim (Users of hospital emergency department who are discharged home).

Valgarður Sigurðsson líffræðingur, 6. janúar
Heiti ritgerðar: Frumu- og sameindalíffræðileg stjórnun greinóttrar formgerðar og bandvefsumbreytingar í brjóstkirtli (Cellular and molecular mechanisms in breast morphogenesis and epithelial to mesenchymal transition).

Matvæla- og næringarfræðideild

Tinna Eysteinsdóttir næringarfræðingur, 5. október
Heiti ritgerðar: Næring á lífsleiðinni og beinheilsa aldraðra. - Mat á gildi spurningalista um neyslu á mismunandi æviskeiðum og tengsl mjólkur- og lýsisneyslu á lífsleiðinni við beinheilsu aldraðra (Lifelong nutrition and bone health among the elderly. - Validity of a food frequency questionnaire on intake at different periods of life, and the association between lifelong consumption of milk and cod liver oil and hip bone mineral density in old age).

Raunvísindadeild

Mustafa Arikan eðlisfræðingur, 10. nóvember
Heiti ritgerðar: Ræktun og greining seglandi örgerða (Fabrication and characterization of magnetic microstructures).

Torben Esmann Mølholt eðlisfræðingur, 2. nóvember
Heiti ritgerðar: Meðseglun í jónígræddum oxíðum (Paramagnetism in ion-implanted oxides).

Simon Klüpfel efnafræðingur, 29. júní
Heiti ritgerðar: Innleiðing og endurmat á Perdew-Zunger sjálforkuleiðréttingunni (Implementation and reassessment of the Perdew-Zunger self-interaction correction).

Sigurður Emil Pálsson eðlisfræðingur, 8. júní
Heiti ritgerðar: Geislavirkt úrfelli, líkan dreifingar um jörðina og tilfærslu í náttúrunni (Prediction of global fallout and associated environmental radioactivity).

Steve Schulze stjarneðlisfræðingur, 4. apríl
Heiti ritgerðar: Könnun miðgeims- og útgeimsefnis með hjálp gammablossa (Probing Interstellar, Galactic and Intergalactic Media with Gamma-Ray Bursts).

Gunnar Þorgilsson eðlisfræðingur, 24. febrúar
Heiti ritgerðar: Reiknilíkön af rafeindaflutningi um örsmá hálfleiðarakerfi með spuna og brautarvíxlverkun Rashba (Modeling transport through semiconductor nanostructures with Rashba spin-orbit interaction).

Sagnfræði- og heimspekideild

Gabriel Malenfant heimspekingur, 10. febrúar
Heiti ritgerðar: Relations to Others, Relations to Nature: Discovering Allocentrism with Emmanuel Levinas.

Ólafur Rastrick sagnfræðingur, 3. febrúar
Heiti ritgerðar: Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910-1930.

Stjórnmálafræðideild

Þorgerður H. Þorvaldsdóttir kynjafræðingur, 15. júní
Heiti ritgerðar: From Gender Only to Equality for All: A Critical Examination of the Expansion of Equality Work in Iceland.

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

María J. Gunnarsdóttir, byggingatæknifræðingur og umhverfisfræðingur, 30. maí
Heiti ritgerðar: Öryggi neysluvatns: Reynsla af innra eftirliti vatnsveitna og áhættuþættir mengunar (Safe drinking water: Experience with Water Safety Plans and assessment of risk factors in water Supply).

Uppeldis- og menntunarfræðideild

Kolbrún Þ. Pálsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, 14. desember
Heiti ritgerðar: Umhyggja, nám og tómstundir: Hlutverk og staða frístundaheimila fyrir sex til níu ára börn í Reykjavík (Care, learning and leasure. The organisational identity of after-school centres for six to nine year old children in Reykjavík).

Þórdís Þórðardóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, 16. mars
Heiti ritgerðar: Menningarlæsi – Hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum (Cultural literacy: The role of children’s literature and popular culture in early childhood education).

Viðskiptafræðideild

Lára Jóhannsdóttir viðskiptafræðingur, 14. desember
Heiti ritgerðar: Áhugi og framlag norrænna skaðatryggingafélaga til lausna umhverfislegra vandamála.

Þór Sigfússon viðskiptafræðingur, 27. apríl
Heiti ritgerðar: The strength and Empowerment of Weak ties in International New Ventures.