Félagsvísindasvið Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideildFelix Lummer, norræn trú, 15. mars Heiti ritgerðar: Týnt í þýðingu: Aðlögun yfirnáttúrulegra hugtaka úr fornfrönskum riddarabókmenntum í forníslenskum riddarasǫgum. Lost in translation: Adapting supernatural concepts from Old French Chivalric Literature into the Old Norse riddarasǫgur. HagfræðideildFredrik Salenius, hagfræði, 10. júní Heiti ritgerðar: Ritgerðir um alþjóðlega fiskveiðistjórnun. Essays on international fisheries management. Conor Byrne, umhverfis- og auðlindafræði, 12. nóvember Heiti ritgerðar: Innsýn í frammistöðu íslenska kvótakerfisins í samhengi sjálfbærrar þróunar. Insights in the performance of Iceland´s ITQ system in the context of Sustainable Development. StjórnmálafræðideildBirgir Guðmundsson, stjórnmálafræði, 12. febrúar Heiti ritgerðar: Pólitísk boðskipti á stafrænum tímum. Ný einkenni á íslensku fjölmiðlakerfi. Political communication in a digital age. Defining characteristics of the Icelandic media system. ViðskiptafræðideildStefán B. Gunnlaugsson, viðskiptafræði, 17. febrúar Heiti ritgerðar: Íslenskur sjávarútvegur, hagnaður, auðlindarenta, skattlagning og nýleg þróun. Icelandic fisheries: Profitability, resource rent, rent taxation and development. Mauricio Latapi Agudelo, umhverfis- og auðlindafræði, 9. apríl Heiti ritgerðar: Stefnumiðuð samfélagsábyrgð fyrirtækja í orkugeiranum: Rannsókn á áhrifum stefnumiðaðrar samfélagsábyrgðar á norræn orkufyrirtæki. Strategic social responsibility of companies in the energy sector: A study of the impact of strategic social responsibility on energy companies. Nína María Saviolidis, viðskiptafræði, 25. júní Heiti ritgerðar: Í átt að sjálfbærni í atvinnugreinum. Advancing sustainability in economic sectors. Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunarfræðideild Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræði, 16. júnÍ Heiti ritgerðar: Þróun styrkleikamiðaðra meðferðarsamræðna við konur með krabbamein og maka þeirra og prófun á ávinningi af að styrkja aðlögun tengda kynlífi og nánd. Development and effectiveness testing of a strengths-oriented therapeutic conversation on sexual adjustment and intimacy among females with cancer and their partners. Læknadeild Harpa Viðarsdóttir, læknavísindi, 12. febrúar Heiti ritgerðar: Miklir þungburar – fylgikvillar fæðingar fyrir móður og barn, og mynstur efnaskiptamerkja. Extreme macrosomia – birth outcome for mother and infant, and metabolomic profile. Zuzana Budková, líf- og læknavísindi, 14. apríl Heiti ritgerðar: Hlutverk non-coding RNA sameinda og utanfrumupróteina í þroskun og sérhæfingu brjóstkirtilsfruma og í brjóstakrabbameinum. Functional role of non-coding RNAs and extracellular matrix proteins in developmental processes and breast cancer. Helgi Kristinn Björnsson, læknavísindi, 16. apríl Heiti ritgerðar: Lifrarskaði af völdum lyfja: Faraldsfræði, áhætta af völdum tiltekinna lyfja og gagnsemi sterameðferðar við lyfjaorsakaðri lifrarbólgu. Drug-induced liver injury: Epidemiology, studies of quantitative risk and the role of corticosteroid treatment in drug-induced autoimmune hepatitis. Guðbjörg Jónsdóttir, læknavísindi, 21. maí Heiti ritgerðar: Lýðgrunduð rannsókn á þróun annarra krabbameina hjá sjúklingum með mergæxli: Áhættuþættir og áhrif á lifun. Second malignancies in patients with multiple myeloma: Risk factors and impact on survival. Hulda Hjartardóttir, læknavísindi, 28. maí Heiti ritgerðar: Ómskoðanir til að meta framgang og snúning fósturhöfuðs í fæðingum frumbyrja. Use of ultrasound to describe descent and rotation of the fetal head in spontaneous nulliparous labors. Arndís Sue-Ching Löve, líf - og læknavísindi, 4. júní Heiti ritgerðar: Fíkniefni í frárennsli frá Reykjavík. Estimation of illicit drug use in Reykjavik by wastewater-based epidemiology. Arsalan Amirfallah, líf- og læknavísindi, 15. júní Heiti ritgerðar: Skilgreining nýrra brjóstakrabbameinsgena sem styðja við framvindu æxlismyndunar. Identification of novel progression-related candidate genes in breast cancer. Steinunn A. Ólafsdóttir, heilbrigðisvísindi, 18. júní Heiti ritgerðar: Færni og aðstæður einstaklinga eftir heilaslag og ActivABLES fyrir heimaæfingar og daglega hreyfingu. Icelandic stroke survivors: Functioning and contextual factors and ActivABLES for home-based exercise and physical activity. Vilhjálmur Steingrímsson, læknavísindi, 24. september Heiti ritgerðar: Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði. Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era. Eyþór Björnsson, líf- og læknavísindi, 8. október Heiti ritgerðar: Erfðir kransæðasjúkdóms með áherslu á þátt blóðfitu. Genetics of coronary atherosclerosis with an emphasis on blood lipids. Guðjón Reykdal Óskarsson, líf- og læknavísindi, 15. október Heiti ritgerðar: Mat á áhrifum sjaldgæfra erfðabreytileika í víðtækum erfðamengisleitunum á blóðhag. Assessing the effects of rare sequence variants in genome-wide association studies of blood traits. Jónas A. Aðalsteinsson, læknavísindi, 20. desember Heiti ritgerðar: Keratinocyte krabbamein á Íslandi: Faraldsfræði og lyfjanotkun. Keratinocyte carcinoma in Iceland: Epidemiology and risk in association with medication. Sálfræðideild Vigdís Vala Valgeirsdóttir, sálfræði, 2. desember Heiti ritgerðar: Gerviganglimir á hátækniöld: Þarfir notenda og ávinningur. Lower-limb prosthetics in the age of advanced solutions: Understanding people’s needs and future benefits. Mohsen Rafiei, sálfræði, 10. desember Heiti ritgerðar: Raðáhrif í sjónskynjun. Attractive and repulsive serial biases in visual cognition. Tannlæknadeild Venu Gopal Reddy Patlolla, tannlæknavísindi, 11. júní Heiti ritgerðar: Slímhimnuviðloðandi lyfjaform til meðhöndlunar á staðbundnum sjúkdómum í munnholi. Mucoadhesive drug delivery systems for the treatment of oral mucosal conditions. Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Vera Knútsdóttir, almenn bókmenntafræði, 18. júní Heiti ritgerðar: Spectral memories of Icelandic culture: Memory, identity and the haunted imagination in contemporary art and literature. Eirik Vidarsson Westcoat, íslenskar bókmenntir, 22. október Heiti ritgerðar: Að kveða upp kraftaskáldin: Rannsókn á ímynd þeirra, hlutverkum og kynngi. Helga Birgisdóttir, íslenskar bókmenntir, 16. nóvember Heiti ritgerðar: Saga Nonna. Ímyndir og aðdráttarafl í Nonnabókum Jóns Sveinssonar. The irresistible north. Image and attraction in the Nonni books by Jon Svensson. Mála- og menningardeild Carmen Quintana Cocolina, spænska, 12. janúar Heiti ritgerðar: Samskiptalistin - Orðræðugreining á þremur skáldverkum eftir Carmen Martín Gaite. The art of communication - A discourse analysis of three novels by Carmen Martín Gaite. Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Universidad Complutense de Madrid, Spáni, og fór doktorsvörnin fram í Madrid. Kolbrún Friðriksdóttir, annarsmálsfræði, 17. desember Heiti ritgerðar: Opin tungumálanámskeið á neti. Áhrifaþættir virkni og framvindu. Significant determinants of student retention and efficient engagement strategies in online second language learning courses. Sagnfræði- og heimspekideild Lionel Cordier, heimspeki, 8. desember 2020 Heiti ritgerðar: Lýðræðiskreppa og pólitískar umbreytingar á Íslandi 2008-2017. Democratic crisis and contemporary changes in political representation - The Icelandic case (2008-2017). Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Université Lumiere Lyon 2, Frakklandi, og fór doktorsvörnin fram í Lyon. Kristjana Kristinsdóttir, sagnfræði, 29. janúar Heiti ritgerðar: Lénið Ísland 1541-1683 - Valdsmenn á Bessastöðum og skjalasafn þeirra. The Danish fiefdom of Iceland 1541-1683 - Royal officials at Bessastaðir and their archives. Hrafnkell Lárusson, sagnfræði, 12. apríl Heiti ritgerðar: Lýðræði í mótun. Félagastarf, fjölmiðlun og þátttaka almennings 1874-1915. Democracy in the making. Associations, communication and public participation 1874-1915 Joe Wallace Walser III, fornleifafræði, 20. maí Heiti ritgerðar: Dulin náttúruvá? Eldvirkni, loftslagsbreytingar og heilsufar Íslendinga á sögulegum tíma. Hidden dangers? An investigation of volcanic and environmental impacts on human health and life in historical Iceland. Ole Martin Sandberg, heimspeki, 29. júní Heiti ritgerðar: Líf í einangrun: Mannfræðilegar forsendur sem virkar spár. Life in solitary: Anthropological assumptions as self-fulfilling prophecies. Menntavísindasvið Deild faggreinakennslu Bjarnheiður Kristinsdóttir, menntavísindi, 19. október Heiti ritgerðar: Hljóðlaus myndbandsverkefni - skilgreining, þróun og beiting nýstárlegra verkefna í stærðfræðikennslu á framhaldsskólastigi. Silent video tasks - their definition, development and implementation in upper secondary school mathematics classrooms. Anna Björk Sverrisdóttir, menntavísindi, 15. desember Heiti ritgerðar: Menntun nemenda með þroskahömlun á framhaldsskólastigi í ljósi kenninga um inngildandi menntun og félagslegt réttlæti. Education of students with intellectual disabilities at the upper secondary school level in light of theories of inclusive education and social justice. Deild kennslu- og menntunarfræði Renata Emilsson Pesková, menntavísindi, 27. ágúst Heiti ritgerðar: Skólareynsla fjöltyngdra nemenda: Fjöltilviksrannsókn frá Íslandi. School experience of plurilingual students: A multiple case study from Iceland. Pascale Mompoint-Gallard, menntavísindi, 4. október Heiti ritgerðar: Samræða í ljósi vistfræði náms: Greining á samræðu á netinu, sem ekki er samstillt í tíma, í samfélagi fagfólks sem leitast við að þróa lýðræðisleg ferli í skólastarfi. Conversation as an Ecology of learning: An analysis of asynchronous discussions within an online professional community working to develop a democratic practice in education. Deild menntunar og margbreytileika Auður Magndís Auðardóttir, menntavísindi, 3. júní Heiti ritgerðar: Val(þröng) - Endursköpun stétttengdra og kynjaðra valdatengsla með foreldravenjum. Choices and dilemmas - Reproduction of classed and gendered power relations through parental practices. Susan Gollifer, menntavísindi, 15. júní Heiti ritgerðar: Mannréttindamenntun á Íslandi: Lærdómur um umbreytandi menntunarfræði af sögum framhaldsskólakennara. Human rights education in Iceland: Learning about transformative pedagogies from upper secondary school teachers’ stories. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Sahar Safarianbana, efnaverkfræði, 11. maí Heiti ritgerðar: Hermun lítils gösunarkerfis sem nýtir lífrænan úrgang til orkuframleiðslu. Simulation of a small scale biowaste gasification system for energy production. Marta Rós Karlsdóttir, vélaverkfræði, 11. júní Heiti ritgerðar: Nýting háhita til orkuframleiðslu í ljósi loftslags- og orkustefnu ESB – Umhverfisáhrif lífsferils og frumorkuþörf. High-temperature geothermal energy utilization in the context of EU climate and energy policy - life cycle environmental impacts and primary energy demand. Heimir Tryggvason, vélaverkfræði, 15. júní Heiti ritgerðar: Notkun snjallefna í gervifætur - Breytileg stífni byggð á virkum efniseiginleikum. Smart material prosthetic ankle - Employing material properties for variable stiffness. Ahmed Shiraz Memon, tölvunarfræði, 30. júní Heiti ritgerðar: Samhæfðar aðgangsstýringar að gagna- og reikniinnviðum. Federated access to collaborative compute and data infrastructures. Adrianna Milewska, lífverkfræði, 20. ágúst Heiti ritgerðar: Þróun SERS yfirborða til greiningar á sérhæfingu mesenkímal stofnfruma. Development of SERS substrates for detecting differentiation in mesenchymal stromal cells. Fatemeh Hanifpour, efnaverkfræði, 5. nóvember Heiti ritgerðar: Málmnítríð og -oxýnítríð sem hvatar fyrir N2 rafafoxun í NH3 – Frá reikningum til tilrauna. Transition metal nitrides and oxynitrides as catalysts for N2 electroreduction to NH3 – From theory to experiments. Jarðvísindadeild Maja Bar Rasmussen, jarðfræði, 27. janúar Heiti ritgerðar: Misleitni möttulsins undir Íslandi rannsökuð með ólivínkristöllum. Magmatic olivine as a tool to investigate geochemical mantle heterogeneities beneath Iceland. Alberto Caracciolo, jarðfræði, 19. febrúar Heiti ritgerðar: Þróun kristalríkra kvikugeyma undir Bárðarbungu-Veiðivatna eldstöðvarkerfinu. Temporal evolution of crystal mush reservoirs beneath the Bárðarbunga-Veiðivötn volcanic system, Iceland. Claudiu-Eduard Nedelciu, umhverfis- og auðlindafræði, 24. febrúar Heiti ritgerðar: Alheims aðfangakeðja fosfórs: Áhrif á sjálfbærni 21. aldarinnar. Global Phosphorus supply chain dynamics: Sustainability implications for the 21st century. Catherine Gallagher, jarðfræði, 10. september Heiti ritgerðar: The timing and mechanisms of sulfur release by Icelandic flood lava eruptions: Holuhraun 2014-15 CE and Laki 1783-84 CE a case study. Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Durham University og fór doktorsvörnin fram í Bretlandi. Geoffrey Kiptoo Mibei, jarðfræði, 28. október Heiti ritgerðar: Gossaga, þróun kviku og mat á jarðhita í eldstöðvarkerfinu Paka í norðurhluta sigdals Kenía. The magmatic evolution, eruptive history and geothermal reservoir assessment of the Paka volcanic complex, Northern Kenya rift. Líf- og umhverfisvísindadeild Jónas Páll Jónasson, líffræði, 20. janúar Heiti ritgerðar: Stofnsveiflur fiskungviðis og hryggleysingja við Ísland. Population dynamics of fish juveniles and invertebrates in Icelandic waters. Thomas Barry, umhverfis- og auðlindafræði, 27. janúar Heiti ritgerðar: Norðurskautsráðið: Afl breytinga? The Arctic Council: An agent of change? Iwona T. Myszor, líffræði, 5. febrúar Heiti ritgerðar: Áhrif aroyl phenílenedíamína og þrýstingsálags á ónæmisþætti lungnaþekjunnar. Effects of aroylated phenylenediamines and mechanical stress on lung epithelial immunity. Maartje Oostdijk, umhverfis- og auðlindafræði, 29. apríl Heiti ritgerðar: Fiskveiðistjórnun með framseljanlegum veiðiheimildum: Vistfræðilegur árangur og sanngirni. Fisheries management under individual transferable quota: Outcomes for ecology and equity. Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla og fór doktorsvörnin fram í Stokkhólmi. Laura Malinauskaite, umhverfis- og auðlindafræði, 18. júní Heiti ritgerðar: Vistkerfisþjónusta hvala á Norðurskautinu: samframleiðsla, mat og stjórnun. Ecosystem services of whales in the Arctic: co-production, valuation and governance. Gotje von Leesen, líffræði, 25. júní Heiti ritgerðar: Fylgni hitastigs og búsvæðavals hjá íslenskum og norðaustur-heimskautsþorski. Temperature selectivity in Icelandic and Northeast-Arctic cod. Charla Jean Basran, líffræði, 7. september Heiti ritgerðar: Eftirlit með hvölum sem aukaafla og hvernig draga má úr ánetjun þeirra í veiðarfæri, með áherslu á hnúfubaka (Megaptera novaeangliae) við Ísland. Monitoring and mitigating cetacean bycatch and entanglement in fishing gear, with a focus on humpback whales (Megaptera novaeangliae) in Iceland. Ingeborg Klarenberg, líffræði, 1. október Heiti ritgerðar: Bakteríusamfélög og niturbinding í mosum og fléttum á tímum loftslagsbreytinga. Bacterial communities of lichens and mosses and nitrogen fixation in a warming climate. Charles Christian Riis Hansen, líffræði, 17. desember Heiti ritgerðar: Hafernir í tíma og rúmi. Stofnerfðafræði og áhrif mikillar fækkunar hjá Haliaeetus albicilla. White-tailed eagles in time and space. Population genetics and the aftermath of severe bottlenecks in Haliaeetus albicilla. Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Hans Emil Atlason, rafmagns- og tölvuverkfræði, 8. desember Heiti ritgerðar: Sjálfvirk merking segulómmynda af heila með djúpum tauganetum - prófanir á heilahólfum og hvítavefsbreytingum. Deep learning for segmentation of brain MRI - validation on the ventricular system and white matter lesions. Bin Zhao, rafmagns- og tölvuverkfræði, 16. desember Heiti ritgerðar: Suðsíun fjölrása mynda með víddarfækkandi aðferðum. Hyperspectral image denoising using low-rank based methods. Raunvísindadeild María Marteinsdóttir, eðlisfræði, 8. apríl Heiti ritgerðar: Líffræðileg óvissa í geislameðferð með róteindum. Biological uncertainties in proton radiation therapy. Aleksei Ivanov, efnafræði, 9. apríl Heiti ritgerðar: Útreikningar á orkulágum og örvuðum rafeindaástöndum með orkufellum leiðréttum fyrir sjálfsvíxlverkun. Calculations of ground and excited electronic states using self-interaction corrected density functionals. Lindsey Monger, efnafræði, 18. maí Heiti ritgerðar: Efnasmíðar smápeptíða, Pd(II) og Ni(II) komplexar og hagnýting þeirra við virkjun lítilla sameinda. Synthesis of tripeptides, Pd(II) and Ni(II) complexes and their potential use in activation of small molecules. Aruna Rajagopal, eðlisfræði, 21. maí Heiti ritgerðar: Vökvaaflfræði utan varmajafnvægis frá sjónarhóli samhverfu. Out of equilibrium hydrodynamics with and without boost symmetry. Björn Kirchhoff, efnafræði, 28. maí Heiti ritgerðar: Tölvureikningar á eiginleikum efnahvata fyrir afoxun súrefnis. Computational studies of oxygen reduction catalysts. Andrea Proto, eðlisfræði, 16. júní Heiti ritgerðar: Aflflutningur til rafeinda í rafneikvæðum rýmdarafhleðslum. Electron power absorption in electronegative capacitively coupled discharges. Vilhjálmur Ásgeirsson, efnafræði, 24. júní Heiti ritgerðar: Þróun og mat á aðferðum fyrir tölvureikninga á efnahvörfum. Development and evaluation of computational methods for studies of chemical reactions. Kusse Sukuta Bersha, efnafræði, 25. júní Heiti ritgerðar: Atómbygging málmnanóklasa fundin út frá AC-STEM myndum. Determination of the atomic structure of metal nanoclusters from Aberration Corrected Scanning Transmission Electron Microscope images. Sebastian Bohr, eðlisfræði, 7. júlí Heiti ritgerðar: Þrýstingssveiflur hulduefnis í uppbyggingu hins unga alheims. Dark acoustic oscillations in structure formation: The high redshift universe. Jan David Burger, eðlisfræði, 20. ágúst Heiti ritgerðar: Brautarferlar stjarna í þyngdarmætti hulduefnis sem breytist með óvermnum eða með snögglegum hætti. Stellar orbits in adiabatically and impulsively evolving dark matter dominated potentials. Valerii Kozin, eðlisfræði, 30. ágúst Heiti ritgerðar: Grannfræði og samhverfurof þar sem sterk víxlverkun ljóss og efnis ríkir. Topology and symmetry-breaking in the strong light-matter coupling regime. Anna-Lena Segler, efnafræði, 9. september Heiti ritgerðar: Efnasmíði á DNA og RNA sem innihalda stíf spuna- og flúrljómandi merki til rannsókna með EPR- og flúrljómunarlitrófsgreiningum. Synthesis of DNA and RNA containing rigid spin- and fluorescent labels for studies by EPR and fluorescence spectroscopies. Mostafa Ghasemisarabbadieh, efnafræði, 22. september Heiti ritgerðar: Hitastöðgun oxýtósins og fibroblast vaxtarþáttar 2. Thermal stabilization of oxytocin and fibroblast growth factor 2. Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Jani Tapani Laine, umhverfisfræði, 5. mars Heiti ritgerðar: Mikilvægi orkutengdra aðgerða sveitarfélaga þegar stefnt er að kolefnishlutlausum borgum. The significance of municipal energy related actions when aiming at carbon neutral cities. Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Aalto University í Finnlandi, og fór doktorsvörnin fram í Helsinki. Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfisfræði, 19. mars Heiti ritgerðar: Óvissa í vistsporsreikningum eftir staðlaðri aðferð. Uncertainty in ecological footprint standard method accounts. Majid Eskafi, umhverfisverkfræði, 30. júní Heiti ritgerðar: Meðhöndlun óvissu í skipulagsgerð fyrir hafnir með greiningu fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar. Framework for dealing with uncertainty in the port planning process, an Icelandic case of the ports of Isafjordur network. Nargessadatat Emami, byggingarverkfræði, 27. ágúst Heiti ritgerðar: Innbyggð umhverfisáhrif af byggðarþróun – Einblínt á byggingar. Embodied environmental impact from built environment development – Focus on buildings. Áróra Árnadóttir, umhverfisfræði, 29. september Heiti ritgerðar: Umhverfislega mikilvæg hegðun: Rýmisleg dreifing, drifkraftar og hindranir breytinga. Environmentally significant behaviour: Spatial distribution, drivers, and barriers to change. Kevin Dillman, umhverfis- og auðlindafræði, 15. desember Heiti ritgerðar: Rafmagnsbílar, fullkomin lausn eða eitt skref í átt að sjálfbærum samgöngum? Electric vehicles, a silver bullet or merely a piece to the puzzle of an intergenerationally sustainable urban mobility sector? facebooklinkedintwitter