Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2019 Félagsvísindasvið Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Árdís Kristín Ingvarsdóttir, félagsfræði, 23. maí Heiti ritgerðar: Tengsl sjálfsverundar við manngildistefnur, réttsýni og hreyfanleika. Border masculinities: Emergent subjectivities through humanity, morality and mobility. Ragna Kemp Haraldsdóttir, upplýsingafræði, 29. maí Heiti ritgerðar: Skráning, aðgengi og notkun einstaklingsbundinnar þekkingar starfsfólks. Registration, access and use of the personal knowledge of employees. Guðrún Sif Friðriksdóttir, mannfræði, 24. júní Heiti ritgerðar: Baráttan fyrir samfélagsaðild - Aðlögun fyrrverandi hermanna og skæruliða í Búrúndí. The battle for belonging - Reintergration of ex-combatants in Burundi. Laufey Elísabet Löve, fötlunarfræði, 28. júní Heiti ritgerðar: Reynsla fatlaðs fólks sem uppspretta þekkingar við stefnumótun og lagasetningar. Achievin disability equality: The inclusion of the lived experience of disability in law and policymaking. Ólöf Júlíusdóttir, félagsfræði, 16. ágúst Heiti ritgerðar: Tíminn, ástin og fyrirtækjamenning - Valdaójafnvægi kvenna og karla í framkvæmdastjórnarstöðum í íslensku efnahagslífi. Time, love and organisational culture - gender disparity in business leadership in Iceland. Anna Wojtynska, mannfræði, 23. ágúst Heiti ritgerðar: Reynsla farandfólks á tímum þverþjóðleika. Pólskt farandfólk á Íslandi. Migration experiences in times of transnationalism: Polish migrants in Iceland. Björk Guðjónsdóttir, mannfræði, 19. september Heiti ritgerðar: Kjarkur til að breyta - Mótun breyttrar sjálfsmyndar við langvarandi þátttöku í Al-Anon fjölskyldusamtökunum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Courage to change - The transformation of personal identity in long-term female participants of the Al-Anon family group in the greater Reykjavík area. Alma Dís Kristinsdóttir, safnafræði, 20. september Heiti ritgerðar: Horft til framtíðar í fræðslumálum safna - Greining á faglegri nálgun í íslensku safnfræðslustarfi. Towards sustainable museum education practices. A critical and reflective inquiry into the professional conduct of museum educators in Iceland. Hagfræðideild Kristín Helga Birgisdóttir, hagfræði, 17. maí Heiti ritgerðar: Hagsveiflur og heilsa: Áhrif íslenska efnahagshrunsins 2008 á heilsu. Business cycles and health: Health responses to the 2008 economic collapse in Iceland. Lagadeild Margrét Einarsdóttir, lögfræði, 6. desember Heiti ritgerðar: Framkvæmd EES-samningsins af hálfu íslenska ríkisins: Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt. The execution of the EEA agreement: Incorporation of EU acts into the EEA agreement and implementation into Icelandic law. Stjórnmálafræðideild Laufey Axelsdóttir, kynjafræði, 21. janúar Heiti ritgerðar: Kynjuð valdatengsl í æðstu stjórnunarstöðum. Starfsþróun, kynjakvótar og kynjajafnvægi í fjölskylduábyrgð. Gendered power relations in top management. Career progression, gender quotas, and gender-balanced family responsibility. Erla Hlín Hjálmarsdóttir, stjórnmálafræði, 7. mars Heiti ritgerðar: Kjarninn í árangri þróunarsamvinnu - Vatnsveitur í sveitahéruðum Namibíu. Essence of performance in development - Rural water supply in Namibia. Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunarfræðideild Emma Marie Swift, ljósmóðurfræði, 30. janúar Heiti ritgerðar: Efling eðlilegra fæðinga á tímum tæknivæðingar - Tækifæri og áskoranir á Íslandi. Promoting normal birth amid modern technology - Opportunities and challenges in Iceland. Lyfjafræðideild Xiaxia Di, lyfjavísindi, 7. janúar Heiti ritgerðar: Leit að efnum með ónæmisbælandi áhrif úr íslenskum sjávarhryggleysingjum. Searching for immunomodulatory compounds from Icelandic marine invertebrates. André Rodrigues Sá Couto, lyfjafræði, 18. janúar Heiti ritgerðar: Hópmyndun sýklódextrína og sýklódextrín flétta. Assessment of self-aggregation on CD and drug/CD complexes. Maria Sofia Ramos da Costa, lyfjavísindi, 21. júní Heiti ritgerðar: Uppsetning bakteríustofnasafns til lyfjaþróunar með aðstoð Maldi-Tof MS / IDBAC tækni. Creation of diverse microbial libraries for drug discovery using Maldi-Tof MS / IDBAC. Læknadeild Josué Ballesteros Alvarez, líf- og læknavísindi, 10. janúar Heiti ritgerðar: Net bHLHZip umritunarþátta í sortuæxlum: Samstarf milli MITF, TFEB og TFE3. A network of bHLHZip transcription factors in melanoma: Interactions of MITF, TFEB and TFE3. Linda Bára Lýðsdóttir, líf- og læknavísindi, 25. janúar Heiti ritgerðar: Geðheilsa íslenskra kvenna á meðgöngu. Mental health in Icelandic women during pregnancy. Hildur Guðný Ásgeirsdóttir, lýðheilsuvísindi, 8. febrúar Heiti ritgerðar: Sjálfsskaðandi hegðun og sjálfsvíg: Áhrif efnahagssveiflna og annarra streituvaldandi atburða. Suicidal behavior: The role of traumatic life events and macroeconomic fluctuations. Maríanna Þórðardóttir, líf- og læknavísindi, 15. febrúar Heiti ritgerðar: Holdafar og mataræði á mismunandi æviskeiðum og tengsl við mergæxli og forstig þess. Obesity and dietary habits across the lifespan and risk of multiple myeloma and its precursor. Finnur Freyr Eiríksson, líf- og læknavísindi, 1. mars Heiti ritgerðar: Lípíðefnaskipti krabbameinsfrumna. Lipid metabolism in cancer cells. Óskar Örn Hálfdánarson, lýðheilsuvísindi, 8. mars Heiti ritgerðar: Notkun prótónupumpuhemla á Íslandi - Kortlagning PPI notkunar og möguleg áhrif hennar á krabbameinsáhættu og lifun. Proton pump inhibitor use among adults - Mapping the landscape of PPI use and exploring its effect on cancer risk and mortality. Remina Dilixiati, líf- og læknavísindi, 15. mars Heiti ritgerðar: MITF og umritun í sortuæxlum. The role of MITF in regulating transcriptional cell states in melanoma. Bergþóra Baldursdóttir, líf- og læknavísindi, 21. mars Heiti ritgerðar: Jafnvægisstjórnun og áhrif skynþjálfunar - Óstöðugt eldra fólk og einstaklingar sem hlotið hafa úlnliðsbrot við byltu. Postural control and the effects of multi-sensory balance training - Unsteady older adults and people with fall-related wrist fractures. Atli Ágústsson, líf- og læknavísindi, 24. apríl Heiti ritgerðar: Stöðustjórnun – Mat á líkamsstöðu. Postural management – Assessment of posture. Sigríður Júlía Quirk, líf- og læknavísindi, 30. apríl Heiti ritgerðar: Hjúpgerða- og sameindafræðileg faraldsfræði pneumókokka á Íslandi fyrir og eftir pneumókokka bólusetningu. Serotype and molecular epidemiology of pneumococci in Iceland before and after pneumococcal vaccination. Berglind Aðalsteinsdóttir, læknavísindi, 14. maí Heiti ritgerðar: Arfgerð og svipgerð ofvaxtarhjartavöðvakvilla á Íslandi. Hypertrophic Cardiomyopathy in Iceland - A Nationwide Genotype - Phenotype Study. Stefán Þór Hermanowicz, líf- og læknavísindi, 15. maí Heiti ritgerðar: Sviperfðabreytingar á ALKBH3 og áhrif sviperfða á RNA í stjórnun á DNA viðgerð. The Epigenetic Silencing of ALKBH3 and the Epitranscriptomic Regulation of DNA Repair. Andri Leó Lemarquis, læknavísindi, 3. júní Heiti ritgerðar: Klínísk mynd og ónæmissvar einstaklinga með sértækan IgA skort. Clinical, cellular and serologic analysis of selective IgA deficiency. Ása Bryndís Guðmundsdóttir, líf- og læknavísindi, 4. júní Heiti ritgerðar: Áhrif utanfrumufjölsykra Cyanobacterium aponinum úr Bláa Lóninu á ónæmissvör in vitro. Effects of exopolysaccharides from Cyanobacterium aponinum from the Blue Lagoon in Iceland on immune responses in vitro. Elías Sæbjörn Eyþórsson, læknavísindi, 5. júní Heiti ritgerðar: Lýðgrunduð áhrif 10-gilds samtengds pneumókokkabóluefnis á notkun heilbrigðisþjónustu og kostnað. The population impact and cost-effectiveness of the 10-valent pneumococcal conjugate vaccine in Iceland. Þórarinn Árni Bjarnason, læknavísindi, 6. júní Heiti ritgerðar: Sykursýki 2 og brátt kransæðaheilkenni - Greining, áhrif á æðakölkun og horfur. Type 2 Diabetes Mellitus in the Acute Coronary Syndrome - Diagnosis, effect on atherosclerotic burden and prognosis. Daði Helgason, læknavísindi, 7. júní Heiti ritgerðar: Bráður nýrnaskaði í kjölfar hjartaaðgerða og kransæðaþrenginga - Tíðni, áhættuþættir og afdrif. Acute kidney injury following cardiac surgery and coronary angiography - Incidence, risk factors and outcome. Kimberley Jade Anderson, líf- og læknavísindi, 25. júní Heiti ritgerðar: Sameindaferlar umritunarstjórnunar í Waldenströms risaglóbúlínblæði og mergæxlum. Mechanisms of transcriptional regulation in Waldenström's macroglobulinemia and multiple myeloma. Vigdís Stefánsdóttir, líf- og læknavísindi, 9. september Heiti ritgerðar: Notkun rafrænna gagnagrunna í krabbameinserfðaráðgjöf. Electronic genealogy and cancer databases in cancer genetic counselling. Rósa Björk Þórólfsdóttir, læknavísindi, 13. september Heiti ritgerðar: Áhrif erfðabreytileika á starfsemi hjartans og hjartasjúkdóma. The effects of sequence variants on cardiac function and disease. Sigrún Þorsteinsdóttir, læknavísindi, 20. september Heiti ritgerðar: Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig þess og lifun þeirra eftir greiningu sjúkdómsins. Bone disease and survival in multiple myeloma and its precursor. Sara Sophie Steinhäuser, líf- og læknavísindi, 26. september Heiti ritgerðar: Samskipti æðaþels og þekjuvefjar í framþróun brjóstakrabbameina. Heterotypic interactions between endothelial and cancer cells in breast cancer progression. Hólmfríður Helgadóttir, læknavísindi, 27. september Heiti ritgerðar: Prótónupumpu-hemlar: Þróun og forspárgildi fyrir offramleiðslu á gastríni og kynjabundin skömmtun. Proton pump inhibitors: Acid rebound, development and predictors of gastrin elevation and dosage based on gender. Birna Þorvaldsdóttir, líf- og læknavísindi, 21. nóvember Heiti ritgerðar: Stakstæð áhrif og telomere-gallar í BRCA2-tengdum krabbameinum. BRCA2 related cancer haploinsuffiency and telomere dysfunction. Sindri Aron Viktorsson, læknavísindi, 29. nóvember Heiti ritgerðar: Ósæðarlokuskipti vegna lokuþrengsla á Íslandi – Ábendingar, fylgikvillar og árangur. Surgical aortic valve replacement for aortic stenosis in Iceland. Haraldur Björn Sigurðsson, heilbrigðisvísindi, 18. desember Heiti ritgerðar: Lífaflfræðilegir áhættuþættir krossbandaslita – Þróun sértækrar nálgunnar á úrvinnslu gagna. Biomechanical risk factors for ACL injury - Development of analysis methods specific to injury mechanism. Þórir Einarsson Long, læknavísindi, 20. desember Heiti ritgerðar: Bráður nýrnaskaði – Nýgengi, áhættuþættir, endurheimt nýrnastarfsemi og lifun. Acute Kidney Injury – Incidence, risk factors, renal recovery and outcome. Matvæla- og næringarfræðideild Gunnar Birgir Sandholt, matvælafræði, 15. febrúar Heiti ritgerðar: Trypsín úr Atlantshafsþorski (Gadus morhua) – margbreytileiki ísóensíma og veiruhemjandi virkni. Atlantic cod (Gadus morhua) trypsin – isoenzyme diversity and antiviral activity. Sálfræðideild Manje Brinkhuis, sálfræði, 17. janúar Heiti ritgerðar: Valbundin sjónskynjun: Sjónleit og skynjun tvíræðra áreita byggja á ólíkum ferlum. Commonalitites and differences between attentional priming and bistable perception. Rebekka Hoffmann, sálfræði, 18. janúar Heiti ritgerðar: Snerti- og titringsskynjun og notkun þeirra í skynskiptibúnaði fyrir blinda og sjónskerta. Experiments on haptic perception in relation to sensory substitution for the blind. Örnólfur Thorlacius, sálfræði, 22. febrúar Heiti ritgerðar: Mat foreldra á færni og aðlögun barna á tilfinningasviði: Þróun á tveim nýjum matstækjum og mat á áreiðanleika, réttmæti og skilvirkni skimunar. Parents’ estimates of their children’s emotional competence and adjustment. Development of two new instruments, reliability, validity and screening effectiveness. Hugvísindasvið Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræði, 4. mars Heiti ritgerðar: Sálmur Hiskía konungs sem ákall þjóðar og sáðkorn vonar. Textafræðileg greining á Jes 38.9-20. Hezekiah's psalm: The king's expression of trust and thanksgiving as a petition of the people and a foundation for hope. A literary analysis of Isa 38:9-20. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, guðfræði, 24. maí Heiti ritgerðar: Reforming pastors: A study on reforms and attempted reforms in the ELCI with a focus on the role of the pastors. Rannsókn á umbótum og tilraunum til umbóta innan Þjóðkirkjunnar með áherslu á hlutverk presta. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og MF vitenskapelig høyskole for teologi, religion og samfunn í Ósló og fór vörnin fram ytra. Íslensku- og menningardeild Þorgeir Sigurðsson, íslensk málfræði, 21. júní Heiti ritgerðar: Hin ólæsilega Arinbjarnarkviða - Varðveisla, bragform og endurgerður texti. The unreadable poem on Arinbjorn - Preservation, meter and restored text. Magnús Sigurðsson, almenn bókmenntafræði, 12. september Heiti ritgerðar: Fegurðin - er - Emily Dickinson í íslenskum bókmenntaheimi. Beauty - be not caused - Emily Dickinson and Icelandic literary culture. Hjalti Snær Ægisson, íslenskar bókmenntir, 23. september Heiti ritgerðar: Þýdd ævintýri í íslenskum handritum 1350-1500. Uppruni, þróun og kirkjulegt hlutverk. Tranlated ævintýri in Icelandic manuscripts 1350-1500. Origin, development and ecclesiastical function. Yoav Tirosh, íslenskar bókmenntir, 29. október Heiti ritgerðar: Viðtökumegin - Þáttur fræðimanna, bókmenntagreina og minnis í samsetningu Ljósvetninga sögu. On the receiving end - The role of scholarship, memory, and genre in constructing Ljósvetninga saga. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskar bókmenntir, 1. nóvember Heiti ritgerðar: Andspænis hjartslætti tilverunnar: Elías Mar, hinsegin gjörningsháttur og hinsegin módernismi. Facing the heartbeat of the world. Elías Mar, queer performativity and queer modernism. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og University College í Dublin. Heimir van der Feest Viðarsson, íslensk málfræði, 2. desember Heiti ritgerðar: Félags-setningafræðilegar breytingar og tilbrigði í nítjándu aldar íslensku - Tilurð og innleiðing opinbers málstaðals. Socio-syntactic variation and change in nineteenth century Iceland - The emergence and implementation of a national standard language. Sagnfræði- og heimspekideild Ionela-Maria Bogdan, sagnfræði, 25. janúar Heiti ritgerðar: Tengsl kyngervis, stefnu ríkis og lífshlaups rúmenskra Rómakvenna á tímum kommúnistastjórnarinnar - Rannsókn í munnlegri sögu. The interlinking of gender, state policies and lived experience among Romanian Roma women during the communist regime - An oral history research. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Babes-Bolyai University í Cluj-Napoca, Rúmeníu, og fór vörnin fram ytra. Menntavísindasvið Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Elvar Smári Sævarsson, menntavísindi, 14. janúar Heiti ritgerðar: Líkamlegt atgervi og námsárangur. Þverskurðar- og langtímasniðsrannsókn á íslenskum börnum og unglingum. Physical abilities and academic performance. Cross-sectional and longitudinal studies of Icelandic studies. Deild kennslu- og menntunarfræði Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, menntavísindi, 1. febrúar Heiti ritgerðar: Starfsþróun leikskólakennara í gegnum samstarfsrannsókn - Að skapa sameiginlegan skilning og orðræðu varðandi gildi sem leikskólamenntun byggir á. Pre-school teachers' professional development through collaborative action research - Creating mutual understanding and professional language about values and values education. Sara Margrét Ólafsdóttir, menntavísindi, 22. febrúar Heiti ritgerðar: Viðhorf íslenskra leikskólabarna til leiks, reglna í leik og hlutverks leikskólakennara í leik þeirra. Children's play in peer cultures: Icelandic preschool children's views on play, rules in play and the role of educators in their play. Deild menntunar og margbreytileika Kristín Valsdóttir, menntavísindi, 25. janúar Heiti ritgerðar: Að verða listkennari - Lærdómsferli listamanna. Learning journeys to become arts instructors - A practice-led biographical study. Valgerður S. Bjarnadóttir, menntavísindi, 4. júní Heiti ritgerðar: Margslungin einkenni nemendaáhrifa í framhaldsskólum á Íslandi: Kennsluhættir og stigveldi námsgreina. The complexities of student influence in upper secondary schools in Iceland: Pedagogic practice and subject hierarchies. Eyrún María Rúnarsdóttir, menntavísindi, 22. nóvember Heiti ritgerðar: Líðan ungmenna af ólíkum uppruna með hliðsjón af félagslegum bakgrunni þeirra og félagslegum stuðningi. Ethnicity, immigration and adolescent well-being in the context of sociodemographic background and social support Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Gunnar Skúlason Kaldal, vélaverkfræði, 20. maí Heiti ritgerðar: Burðarþolsgreining á fóðringum háhitaborholna. Nonlinear finite-element analysis of casings in high-temperature geothermal wells. Hannes Pétur Eggertsson, tölvunarfræði, 26. júní Heiti ritgerðar: Aðferð sem byggist á neterfðamengi sem greinir erfðabreytileika í stórum stíl. Graphtyper - A pangenome method for identifying sequence variants at a population-scale. Mohammad Shahbaz Memon, tölvunarfræði, 4. október Heiti ritgerðar: Stöðluð módel og högun til að sjálfvirknivæða stigfrjálsa dreifða gagnavinnslu og greiningu. Standards-based models and architectures to automate scalable and distributed data processing and analysis. Jarðvísindadeild Hera Guðlaugsdóttir, jarðfræði, 8. febrúar Heiti ritgerðar: Áhrif eldgosa á loftslag. Climatic fingerprint of volcanic eruptions. Léa Levy, jarðeðlisfræði, 15. febrúar Heiti ritgerðar: Rafeiginleikar jarðhitaummyndaðs bergs - Samtúlkun mælinga á yfirborði jarðar, í borholum og á rannsóknastofu. Electrical properties of hydrothermally altered rocks - Observations and interpretations based on laboratory, field and borehole studies at Krafla volcano, Iceland. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og École Normale Supérieure í París og fór vörnin fram ytra. David J. Harning, jarðfræði, 13. mars Heiti ritgerðar: Saga loftslags, jökla og eldgosa á Íslandi á Nútíma í ljósi niðurstöðu rannsókna á Drangajökli og umhverfi. Refining the climate glacier and volcanic history of Iceland during the Holocene. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og University of Colorado Boulder, Bandaríkjunum, og fór vörnin fram ytra. Louise Steffensen Schmidt, jarðeðlisfræði, 26. mars Heiti ritgerðar: Skammtíma- og langtímaþróun Vatnajökuls hermd með reiknilíkönum. Short- and long-term model simulations of the evolution of Vatnajökull ice cap. Ásdís Benediktsdóttir, jarðeðlisfræði, 28. júní Heiti ritgerðar: Jarðeðlisfræðileg könnun framsækinna rekbelta við Bight-þverbrotabeltið á sunnanverðum Reykjaneshrygg og við Eyjafjallajökul í eystra gosbelti Íslands. A geophysical study of propagating rifts at the Bight-transform fault on the southern part of the Reykjanes ridge and in the Eastern volcanic zone of Iceland. Mary K. Butwin, jarðeðlisfræði, 29. ágúst Heiti ritgerðar: Sand- og öskufok á Íslandi. The suspension of volcanic ash and dust in Iceland. Þorbjörg Sigfúsdóttir, jarðfræði, 11. október Heiti ritgerðar: Jöklunarsaga neðri hluta Borgarfjarðar - Greining á jökulhögguðum setlögum og landformum. Past dynamics of a marine-terminating glacier in lower Borgarfjörður, West Iceland: Analyses of glaciotectonic sediments and landforms. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Lundarháskóla, Svíþjóð, og fór vörnin fram í Lundi. Deirdre Clark, jarðfræði, 23. október Heiti ritgerðar: Steinrenning kolefnis í basalti við háan hita - Rannsóknir á tilraunastofu og í náttúrunni. Mineral storage of carbon in basaltic rocks at elevated temperatures - A field and experimental study. Charles Muturia Lichoro, jarðeðlisfræði, 13. desember Heiti ritgerðar: Yfirlitskönnun á jarðhitaauðlindum í norðurhluta Kenía-sigdalsins með viðnáms- og þyngdarmælingum. Induce uniaxial magnetic anisotropy in polycrystalline, single crystal and superlattices of permalloy. Líf- og umhverfisvísindadeild Samantha V. Beck, líffræði, 30. janúar Heiti ritgerðar: Mikilvægi hrognastærðar fyrir þróun fjölbreytileika hjá afbrigðum bleikju (Salvelinus alpinus). The influence of egg size for the diversification of arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs. Jóhannes Guðbrandsson, líffræði, 26. apríl Heiti ritgerðar: Genatjáning í snemmþroskun og erfðabreytileiki bleikjuafbrigðanna í Þingvallavatni. Gene expression during early development and genetic variation among recently evolved sympatric arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs in Lake Þingvallavatn, Iceland. Stephen Knobloch, líffræði, 27. maí Heiti ritgerðar: Samlífsörverur í sjávarsvampinum Halichondria panicea. Host-microbe symbiosis in the marine sponge Halichondria panicea. Sean M. Scully, líffræði, 31. maí Heiti ritgerðar: Efnaskipti amínósýra og skyldra efna hjá Thermoanaerobacter tegundum. Amino acid and related catabolism of Thermoanaerobacter species. Jed Ian Macdonald, líffræði, 3. október Heiti ritgerðar: Notkun líkana og kvarna til að lýsa útbreiðslu og ferðum fiska í sjó. Uniting models and otoliths to explore migration, connectivity and space use in marine fishes. Nathalie Spittler, umhverfis- og auðlindafræði, 9. desember Heiti ritgerðar: Hönnun sjálfbærra orkukerfa: Kvikir eiginleikar endurnýjanlegra auðlinda. Sustainable energy system planning: Renewable resource dynamics. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Université Clermont-Auvergne í Frakklandi. Raunvísindadeild Auðunn Skúta Snæbjarnarson, stærðfræði, 29. mars Heiti ritgerðar: Margliðunálganir á Stein víðáttum og Monge-Ampère virkinn. Polynomial approximation on Stein manifolds and the Monge-Ampère operator. Giridhar Gopalan, tölfræði, 30. ágúst Heiti ritgerðar: Tölfræðilíkön fyrir jöklafræðigögn. Spatio-temporal models for glaciology. Gideon Müller, efnafræði, 2. september Heiti ritgerðar: Skilvirkar aðferðir fyrir atómskala tölvureikninga á spunakerfum og rannsóknir á staðbundnum segulástöndum. Advanced methods for atomic scale spin simulations and application to localized magnetic states. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og RWTH Aachen-háskóla, Þýskalandi, og fór vörnin fram ytra. Kasper Elm Heintz, eðlisfræði, 16. október Heiti ritgerðar: Skyggnst í sögu vetrarbrauta með hjálp gammablossa og dulstirna. Galaxies through cosmic time illuminated by gamma-ray bursts and quasars. Movaffaq Kateb, eðlisfræði, 12. desember Heiti ritgerðar: Spönuð einása seguláttun í einkristölluðu, fjölkristölluðu og ofurgrindum úr permalloy. Induced uniaxial magnetic anisotropy in polycrystalline, single crystal and superlattices of permalloy. Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Milad Kowsari, byggingarverkfræði, 28. maí Heiti ritgerðar: Bayesísk kvörðun á eigindlegum líkönum af yfirborðshreyfingum í íslenskum jarðskjálftum og áhrif á jarðskjálftahættumat. Bayesian inference of empirical ground motion models to Icelandic strong-motions and implications for seismic hazard assessment. Tim Sonnemann, umhverfisfræði, 25. júní Heiti ritgerðar: Bayesísk kvörðun á jarðskjálftalíkönum og hermun yfirborðshreyfinga af völdum Suðurlandsskjálfta. Earthquake source modelling and broadband ground motion simulation in South Iceland for earthquake engineering applications. Jón Örvar Geirsson Jónsson, umhverfis- og auðlindafræði, 9. september Heiti ritgerðar: Jarðvegur - Náttúrugæði, hagræn greining og sjálfbærnivísar. Soil - Ecosystem services, economic analysis and sustainability indicators. Morgane Céline Priet-Mahéo, umhverfisfræði, 27. september Heiti ritgerðar: Straumfræði meðalstórs stöðuvatns í kaldtempraða beltinu: Vettvangsmælingar og reiknilíkan. Internal dynamics of a medium size subarctic lake: Field measurements and numerical modeling. Elín Ásta Ólafsdóttir, byggingarverkfræði, 25. nóvember Heiti ritgerðar: Fjölnemagreining á yfirborðsbylgjum til greiningar á stífnieiginleikum jarðvegs. Multichannel analysis of surface waves for soil site characterization. Tengt efni Doktorsvarnir við Háskóla Íslands facebooklinkedintwitter