Aurora fyrir nemendur
Aurora-samstarfið skapar fjölbreytt tækifæri fyrir nemendur til að öðlast alþjóðlega reynslu sem hluta af náminu við Háskóla Íslands.
Aurora styrkir nemendur jafnframt til þátttöku í samfélagslegri nýsköpun og uppbyggingu sjálfbærs samfélags.
Raddir nemenda eiga að heyrast í allri stefnumótun, verkefnum og nýsköpun innan Aurora-samstarfsins.
Hvaða þýðingu hefur Aurora fyrir nemendur?