Rannsóknarstofnanir, rannsóknastofur og -setur innan Læknadeildar eru: Lífvísindasetur (BMC) Staðsett í Læknagarði 4. hæð, Vatnsmýrarvegi 16 Sími: 525-5852 Netfang: bmc@hi.isLífvísindasetur Háskóla Íslands er formlegt samstarf þeirra rannsóknahópa á sviði lífvísinda sem óska eftir að vera aðilar að setrinu. Rannsóknahóparnir stunda rannsóknir á ýmsum sviðum lífvísinda svo sem sameindalíffræði krabbameins, starfsemi og sérhæfingu stofnfruma, taugalíffræði, stjórnun genatjáningar, erfðalækninga, næringar- og matvælafræði, ónæmisfræði auk ýmissa sviða lífeðlisfræði. Rannsóknastofa í stofnfrumufræðum er hluti af Lífvísindasetrinu. Lífeðlisfræðistofnun Staðsett í Læknagarður 5. hæð, Vatnsmýrarvegi 16 Sími: 525-4830 Netfang: physicel@hi.is Megin hlutverk Lífeðlisfræðistofnunar Háskóla Íslands er tvíþætt. Annars vegar rannsóknir í lífeðlisfræði og hins vegar að veita aðstöðu til verklegrar kennslu í lífeðlisfræði. Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði (RLE) Staðsett í Haga við Hofsvallagötu 53 Sími: 525-5130 Netfang: rle@hi.is Í stofunni er unnið að grunn- og þjónusturannsóknum í líflyfjafræði, réttarefnafræði og eiturefnafræði. Starfsfólk RLE Adam Erik BauerNáttúrufræðingur5255137adameb [hjá] hi.is Alexandra AlmakaevaLyfjafræðingur5255128alexa [hjá] hi.is Ása Valgerður EiríksdóttirNáttúrufræðingur5255138asav [hjá] hi.is Ásdís Elva AðalsteinsdóttirVerkefnisstjóri5255129aelva [hjá] hi.is Bjarni SigurðssonLektorbjasig [hjá] hi.is Björn ÞorgilssonNáttúrufræðingur5255135bjornth [hjá] hi.is Brynja Björk BaldursdóttirNáttúrufræðingur5255146brynjabb [hjá] hi.is Elín Valgerður MagnúsdóttirLyfjasérfræðingur5255133elinmag [hjá] hi.is Elísabet Jóna SólbergsdóttirDeildarstjóri5255134betajona [hjá] hi.is Halla GunnarsdóttirLyfjafræðingurhagu [hjá] hi.is Hildur SæmundsdóttirNáttúrufræðingur5255123hildurs [hjá] hi.is Ingibjörg G MagnúsdóttirRannsóknamaður5255131im [hjá] hi.is Ingibjörg Halla SnorradóttirLyfjasérfræðingur5255145inghalla [hjá] hi.is Kristín ÓlafsdóttirDósent5255122stinaola [hjá] hi.is Magnús Karl MagnússonPrófessormagnuskm [hjá] hi.is Margrét Rún JakobsdóttirVerkefnisstjóri5255130margretj [hjá] hi.is María Erla BogadóttirNáttúrufræðingur5255143merla [hjá] hi.is Oddný RagnarsdóttirVerkefnisstjórioragnarsdottir [hjá] hi.is Sólveig Sif HalldórsdóttirNáttúrufræðingur5255127solasif [hjá] hi.is Svava Hólmfríður ÞórðardóttirLyfjasérfræðingur5255144svavahth [hjá] hi.is Unnur Elísabet StefánsdóttirNáttúrufræðingur5255139unnures [hjá] hi.is Valþór ÁsgrímssonNáttúrufræðingur5255141valthor [hjá] hi.is Rannsóknarstofa í hreyfivísindum Staðsett í Stapa við Hringbraut Rannsóknastofa í hreyfivísindum við námsbraut í sjúkraþjálfun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsóknastofnun. Með hreyfivísindum er átt við öll þau fræði sem tengjast hreyfingum mannslíkamans á einn eða annan hátt. Rannsóknastofa í krabbameinsfræðum (CRL) Staðsett í Læknagarði 4. hæð, Vatnsmýrarvegi 16 Sími: 525-5832 Netfang: jbth@hi.is Rannsóknir sem auka þekkingu og skilning á eðli krabbameins. Starfsfólk CRL Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum Staðsett á Keldnavegi 3 Sími: 585-5100 Netfang: postur@keldur.is Meginviðfangsefni eru rannsóknir og greining sjúkdóma í dýrum og framleiðsla bóluefna gegn sauðfjársjúkdómum. facebooklinkedintwitter