Lyfjafræði
180 eða 240 einingar - Doktorspróf
. . .
Öflugt rannsóknanám, þar sem nemandi vinnur að stóru rannsóknaverkefni á einhverju af sérsviðum lyfjafræðinnar undir handleiðslu frábærra vísindamanna.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
Um námið
Doktorsnám í lyfjafræði er 3 ára (180e) rannsóknanám. Þar vinnur nemandi að stóru rannsóknaverkefni á einhverju af sérsviðum lyfjafræðinnar. Nemandinn vinnur undir leiðsögn fastra kennara deildarinnar eða annarra hæfra einstaklinga, innanlands eða utan.
Hafðu samband
Skrifstofa Lyfjafræðideildar
Haga, Hofsvallagötu 53, 3. hæð
Sími 525 4353
lyf@hi.is
Opið virka daga kl. 10-12 og 13-15