Félagsvísindasvið Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Jón Þór Pétursson, þjóðfræði, 22. maí Heiti ritgerðar: Myndun sambanda innan matarvirðiskeðjunnar. Food intimacy: Establishing relationships within the food chain. Félagsráðgjafardeild Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjöf, 23. október Heiti ritgerðar: Fíkn í fjölskyldum: Áhrif vímuefnaröskunar á fjölskyldukerfi. Addiction within families – The impact of substance use disorder on the family system. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Lapplandi, Finnlandi. Ásdís Aðalbjörg Arnalds, félagsráðgjöf, 6. nóvember Heiti ritgerðar: Fjölskyldustefna og foreldrahlutverk: Áhrif íslensku fæðingarorlofslöggjafarinnar á atvinnuþátttöku foreldra og umönnun barna. Policies and parenthood: The impact of the Icelandic paid parental leave law on work and childcare. Hagfræðideild Bryndís Arndal Woods, umhverfis- og auðlindafræði, 3. september Heiti ritgerðar: Loftslag og aðlögun bænda í Danmörku. Climate and farmer adaption in Denmark. Stjórnmálafræðideild Sjöfn Vilhelmsdóttir, stjórnmálafræði, 7. febrúar Heiti ritgerðar: Pólitískt traust á Íslandi - Helstu áhrifaþættir og þróun frá 1983 til 2018. Political trust in Iceland - Determinants and trends 1983 to 2018. Marie Schellens, umhverfis- og auðlindafræði, 14. október Heiti ritgerðar: Náttúruauðlindir og vopnuð átök. Frá skilgreiningum til forvarna. Violent natural resource conflicts. From definitions to prevention. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og Stokkhólmsháskóla og fór vörnin fram í Stokkhólmi. Viðskiptafræðideild Rannvá Danielsen, umhverfis- og auðlindafræði, 30. október Heiti ritgerðar: Félagsleg, hagræn og líffræðileg áhrif fiskveiðistefnu í Færeyjum. Fishing for sustainability – Essays on the economic, social and biological outcomes of fisheries policy in the Faroe Islands. Heilbrigðisvísindasvið Hjúkrunarfræðideild Valgerður Lísa Sigurðardóttir, ljósmóðurfræði, 5. júní Heiti ritgerðar: Neikvæð upplifun fæðingar og ljósmóðurmeðferð: Framtíðarsýn barneignarþjónustu. Negative birth experience and midwifery counselling intervention: A vision for maternity care. Ásta Bjarney Pétursdóttir, hjúkrunarfræði, 11. júní Heiti ritgerðar: Styrkleikamiðuð fjölskyldu-stuðningsmeðferð í sérhæfðri líknarheimaþjónustu. Family nursing strengths-oriented supportive interventions in specialized palliative home care. Lyfjafræðideild Natalia Magdalena Kowal, lyfjavísindi, 15. janúar Heiti ritgerðar: Leit að lyfjasprotum og áskoranir við leit nýrra lyfja gegn Alzheimers og öðrum taugahrörnunarsjúkdómum. Searching for drug leads and facing the challenges in drug discovery for Alzheimer's and other CNS diseases. Helga Helgadóttir, lyfjafræði, 23. október Heiti ritgerðar: Fyrirbyggjandi meðferð með aspiríni til að koma í veg fyrir meðgöngueitrun. Rannsóknir á verkunarmáta og þróun aðferða til notkunar í klínískum prófunum. Prophylactic use of aspirin to prevent the development of preeclampsia. Studies of mechanism of action and method development for clinical trials. Blanca Lorenzo-Veiga, lyfjafræði, 26. október Heiti ritgerðar: Sýklódextrín nanóagnir fyrir augnlyfjagjöf. Cyclodextrin nanostructures and ocular drug delivery. Pitsiree Praphanwittaya, lyfjafræði, 19. nóvember Heiti ritgerðar: Sýklódextrín nanóagnir fyrir markbundna lyfjagjöf í augu. Cyclodextrin nanoparticles for targeted ocular delivery of kinase inhibitors. Læknadeild Andrea Garcia Llorca, líf- og læknavísindi, 18. febrúar Heiti ritgerðar: Umritunarþátturinn Microphthalmia-associated transcription factor (MITF) og hlutverk hans í starfsemi augna músa. The role of the Microphthalmia-associated transcription factor (MITF) in mouse eye function. Ólöf Ragna Ámundadóttir, heilbrigðisvísindi, 19. febrúar Heiti ritgerðar: Vakandi og virkur og í uppréttri stöðu í öndunarvél á gjörgæsludeild. Being awake upright and moving as the basis for physiotherapy in the intensive care unit. Álfheiður Haraldsdóttir, lýðheilsuvísindi, 21. febrúar Heiti ritgerðar: Tengsl vaxtarhraða á unglingsárum og mataræðis á lífsleiðinni við brjóstakrabbameinsáhættu. The role of adolescent growth rate and diet across the lifespan in breast cancer risk. Freyr Jóhannsson, líf- og læknavísindi, 26. febrúar Heiti ritgerðar: Greining á efnaskiptaferlum blóðflagna við geymslu í blóðbanka. Systems analysis of platelet metabolism during storage of platelet concentrates. Lilja Þorsteinsdóttir, líf- og læknavísindi, 20. maí Heiti ritgerðar: Herpesveirur í hestum á Íslandi: Smitferlar og ónæmissvörun gegn gammaherpesveirum af gerð 2 og 5, og einangrun á alfaherpesveiru af gerð 3. Equine herpesviruses in Iceland: Course of infection and immune response against gammaherpesviruses type 2 and 5, and isolation of an alphaherpesvirus, type 3. Abigail Grover Snook, heilbrigðisvísindi, 27. maí Heiti ritgerðar: Rannsókn á þörfum, áhugahvöt og sjálfsmynd kennara í heilbrigðisvísindum – Grunnur fyrir betri kennslufræðilegan stuðning við háskólakennara. Exploring the needs, motivations, and identity of health science educators – A basis for improved support for university teachers. Ólöf Jóna Elíasdóttir, læknavísindi, 5. júní Heiti ritgerðar: Faraldsfræði heila- og mænusiggs á Íslandi 2002–2007. Epidemiology of multiple sclerosis in Iceland 2002–2007. Jón Pétur Jóelsson, líf- og læknavísindi, 24. júní Heiti ritgerðar: Þróun frumulíkans fyrir þekjubrest af völdum álags við öndunarvélarmeðferð - Hlutverk azithromycin sem ónæmisbreytandi og þekjustyrkjandi lyfs. Modeling ventilator-induced lung injury in vitro - Emerging role of azithromycin as an immunomodulatory and barrier enhancing drug. Hrafnhildur Eymundsdóttir, heilbrigðisvísindi, 26. júní Heiti ritgerðar: Lífsstíll, D-vítamínbúskapur og tengsl við vitræna getu á meðal aldraðra - Lýðgrunduð hóprannsókn byggð á öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Lifestyle, vitamin D and cognitive function among older adults - A population-based cohort study using the Ages-Reykjavík study. Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir, læknavísindi, 21. ágúst Heiti ritgerðar: Adenínfosfóríbósýltransferasa-skortur - Algengi og afdrif sjúklinga. Adenine phosphoribosyltransferase deficiency - Prevalence and clinical outcomes. Ólína G. Viðarsdóttir, líf- og læknavísindi, 25. september Heiti ritgerðar: Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof. The assessment and treatment of neurocognition and social cognition in early psychosis. Erika Morera Mojonero, líf- og læknavísindi, 2. desember Heiti ritgerðar: Samskipti milli frumulína með ólíkan EMT prófíl og æðaþelsfruma í framþróun brjóstakrabbameins. Crosstalk between isogenic cells with different EMT profiles and endothelial cells in breast cancer progression. Þorgerður Sigurðardóttir, líf- og læknavísindi, 14. desember Heiti ritgerðar: Grindarbotnseinkenni eftir fæðingu og snemmíhlutun með sjúkraþjálfun. Postpartum pelvic floor symptoms and early physical therapy intervention. Kristján Hólm Grétarsson, líf- og læknavísindi, 15. desember Heiti ritgerðar: Afhjúpun stjórnunarferla DNA-metýleringar í endurforritun umframerfða snemma í fósturþroskun. Unraveling the mechanism of DNA methylation regulation during early embryo epigenetic reprogramming. Matvæla- og næringarfræðideild Stefán Þór Eysteinsson, matvælafræði, 29. apríl Heiti ritgerðar: Eiginleikar rauðátu (Calanus finmarchius) og nýtingarmöguleikar úr hliðarstraumum frá vinnslu uppsjávarfiska. Characterization and potential valorization of Calanus finmarchius from pelagic side-streams. Hildur Inga Sveinsdóttir, matvælafræði, 30. apríl Heiti ritgerðar: Virðisaukning í vinnslu Atlantshafsmakrílflaka (Scomber scombrus) - Rannsókn á geymsluþoli, efna- og vinnslueiginleikum makríls sem veiddur er við Íslandsstrendur. Value addition from Atlantic mackerel (Scomber scombrus) fillets - Study of shelf life, chemical properties and processability of mackerel caught in Icelandic waters. Sálfræðideild Inga María Ólafsdóttir, sálfræði, 30. nóvember Heiti ritgerðar: Þroski sjónrænnar athygli og tengsl við stýrifærni. The development of visual attention and its connection with executive functions. Hugvísindasvið Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Bjarni Karlsson, guðfræði, 24. apríl Heiti ritgerðar: Vistkerfisvandi og fátækt - Einkenni lífvænlegrar heimsmyndar, mannskilnings og fátæktarhugtaks í fjölmenningarsamfélagi síðnútímans. Ecological crisis and poverty - Characteristics of a viable worldview, view of man and the idea of poverty in multicultural postmodern society. Íslensku- og menningardeild Guðrún Steinþórsdóttir, íslenskar bókmenntir, 24. janúar Heiti ritgerðar: "Raunveruleiki hugans [er] ævintýri" - Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur. "The mind's reality [is] a fairy tale" - On selected stories by Vigdís Grímsdóttir, their characteristics and reception. Sigrún Margrét Guðmundsdóttir, íslenskar bókmenntir, 10. júní Heiti ritgerðar: Húsið og heilinn. Um virkni reimleikahússins í The Shining og þremur íslenskum hrollvekjum. The house and the brain. The function of the haunted house in The Shining and three Icelandic horror narratives. Matteo Tarsi, íslensk málfræði, 30. júní Heiti ritgerðar: Tökuorð og innlend orð í forn- og miðíslensku (12. öld-1550). Loanwords and native words in Old and Middle Icelandic (12thC.-1550). Martina Ceolin, íslenskar bókmenntir, 24. ágúst Heiti ritgerðar: Margar hliðar tímans: Útreikningur, framsetning og skilningur tímans á Íslandi á miðöldum. The multiple facets of time. Reckoning, representing and understanding time in Medieval Iceland. Haukur Ingvarsson, íslenskar bókmenntir, 27. ágúst Heiti ritgerðar: Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960. William Faulkner's reputation in Iceland 1930-1960. Yelena Sesselja Helgadóttir, íslenskar bókmenntir, 7. september Heiti ritgerðar: Íslenskar þulur síðari alda. Icelandic post-medieval þulur. Katelin Parsons, íslenskar bókmenntir, 27. nóvember Heiti ritgerðar: Kveðið við heimsins enda: Skáldið Guðmundur Erlendsson í Felli í Sléttuhlíð“. Songs for the end of the world: The poetry of Guðmundur Erlendsson of Fell in Sléttuhlíð. Mála- og menningardeild Branislav Bédi, annarsmálsfræði, 11. desember Heiti ritgerðar: Kennsla íslensku sem annars máls í þrívíddartölvuleiknum Virtual Reykjavik: Hermiprófun á raunverulegum samskiptum við sýndarspjallveruru sem nota fjölþættar skýringarbeiðnir. Learning Icelandic in Virtual Reykjavik: Simulating real-life conversations with embodied conversational agents using multimodal clarification requests. Sagnfræði- og heimspekideild Kristján Mímisson, fornleifafræði, 6. mars Heiti ritgerðar: Þorkell á Búðarárbakka - Fornleifafræðileg persónurannsókn á 17. aldar kotbónda úr uppsveitum Árnessýslu. Life in stones - The material biography of a 17th century peasant from the southern highlands of Iceland. Sólveig Guðmundsdóttir Beck, fornleifafræði, 4. september Heiti ritgerðar: Handkvarnir og hagleikur - Viðtaka nýjunga í íslensku bændasamfélagi. Quernstones and craftsmanship - Diffusion of innovation in pre-industrial Iceland. Menntavísindasvið Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Vaka Rögnvaldsdóttir, íþrótta- og heilsufræði, 26. maí Heiti ritgerðar: Svefn, hreyfing og heilsa íslenskra ungmenna. Sleep, physical activity and body composition. Objectively measured sleep, physical activity, body composition and its associations in Icelandic adolescents Soffía M. Hrafnkelsdóttir, íþrótta- og heilsufræði, 19. ágúst Heiti ritgerðar: Tengsl skjátíma og hreyfingar við andlega líðan og svefnmynstur. Associations of screen time and physical activity with mental health and sleep patterns. Deild menntunar og margbreytileika Artëm Ingmar Benediktsson, menntavísindi, 29. maí Heiti ritgerðar: "Það er ekki eingöngu kennarinn sem talar, þetta eru samskipti". Reynsla innflytjenda í háskólanámi af námsumhverfi og kennsluaðferðum í íslenskum háskólum. “It is not only the teacher who is talking; It is an exchange” Immigrant students’ experiences of learning environments and teaching methods used in Icelandic universities. Susan Rafik Hama, menntavísindi, 25. nóvember Heiti ritgerðar: Velgengni nemenda af erlendum uppruna í framhaldsskólum á Íslandi, reynsla þeirra og væntingar. Experiences and expectations of successful immigrant and refugee students while in upper secondary schools in Iceland. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Ebrahim Tayyebi, efnaverkfræði, 22. október Heiti ritgerðar: Rafefnafræðileg CO2 og N2 afoxun á málmum og málmoxíðum. Modeling electrochemical CO2 and N2 reduction reactions on transition metals and metal oxides. Jarðvísindadeild Robert Alexander Askew, jarðfræði, 17. janúar Heiti ritgerðar: Breiðdalseldstöðvakerfið - Hvort kom fyrst: Megineldstöðin eða sprungusveimurinn? Breiðdalur volcanic system - What came first: The central volcano or the fissure swarm? Matylda Hermanská, jarðfræði, 5. mars Heiti ritgerðar: Jarðefnafræði krítísks vökva í virkum jarðhitakerfum. Geochemistry of supercritical fluids in active geothermal systems. Paavo Nikkola, jarðfræði, 20. mars Heiti ritgerðar: Frá hlutbráðnun til hraunmyndunar: uppruni tiltekinna basaltmyndana á Íslandi. From partial melting to lava emplacement: the petrogenesis of some Icelandic basalts. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og Helsinki-háskóla og fór vörnin fram í Helsinki. Doktorsfyrirlestur Paavos fór fram 27. maí. Muhammad Aufaristama, jarðfræði, 29. apríl Heiti ritgerðar: Hraunbreiða Holuhrauns frá 2014-2015: Ákvörðun á eðliseiginleikum hraunsins með fjölþættri fjarkönnunartækni og margbreytilegum gagnasettum. The 2014-2015 lava flow field at Holuhraun: Deriving physical properties of the lava usins multi remote sensing techniques and datasets. Anett Blischke, jarðeðlisfræði, 15. maí Heiti ritgerðar: Jan Mayen svæðið og Íslandssléttan: Jarðfræðileg uppbygging, tektóník, eldvirkni og þróun framsækinna rekbelta. The Jan Mayen microcontinent and Iceland Plateau: Tectono-magmatic evolution and rift propagation. Maarit Hannele Kalliokoski, jarðfræði, 20. nóvember Heiti ritgerðar: Gjóskulagaskipan á hólósen í Finnlandi – notkun eldfjallaösku til aldursgreininga í Finnlandi. An outline for Finnish Holocene tephrochronology – Volcanic ash as a dating method in Finland. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Turku, Finnlandi. Líf- og umhverfisvísindadeild Ragnhildur Guðmundsdóttir, líffræði, 9. október Heiti ritgerðar: Örverur og grunnvatnsmarflóin Crangonyx islandicus í lindaruppsprettum á Íslandi. Microbes and the groundwater amphipod Crangonyx islandicus in spring sources in Iceland. Hildur Magnúsdóttir, líffræði, 14. október Heiti ritgerðar: Svipfars- og erfðabreytileiki beitukóngs Buccinum undatum. Phenotypic and genotypic variation in the subtidal gastropod Buccinum undatum. Johannes T. Welling, ferðamálafræði, 16. október Heiti ritgerðar: Jöklaferðamennska og aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Glacier tourism and climate change adaptation in Iceland. Agnes-Katharina Kreiling, líffræði, 19. október Heiti ritgerðar: Fjölbreytileiki smádýra í ferskvatnslindum á Íslandi. Invertebrate diversity in Icelandic freshwater springs. William Butler, líffræði, 9. desember Heiti ritgerðar: Notkun líkana til að herma eftir dreifingu og atferli fiskungviðis. Modelling the dispersal and behaviour of fish early life-stages. Ingunn Gunnarsdóttir, umhverfis- og auðlindafræði, 15. desember Heiti ritgerðar: Í átt að sjálfbærri orkuframtíð: sjálfbærnivísar og þátttaka hagsmunaaðila. Towards sustainable energy development: sustainability indicators and stakeholders Raunvísindadeild Olli-Pekka Koistinen, efnafræði, 9. janúar Heiti ritgerðar: Reiknirit til að finna söðulpunkta og lágmarksorkuferla og Gauss aðhvarfsgreiningu. Algorithms for finding saddle points and minimum energy paths using Gaussian process regression. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Aalto University og fór vörnin fram í Helsinki. Doktorsfyrirlestur Olli-Pekka fór fram 31. janúar. Haraldur Yngvi Júlíusson, efnafræði, 6. febrúar Heiti ritgerðar: Framfarir í innleiðingu stífra spunamerkja inn í kjarnsýrur. Advancements in site-directed incorporation of rigid spin-labels into nucleic acids. Hamidreza Hajihoseini, eðlisfræði, 11. maí Heiti ritgerðar: Háaflspúlsuð segulspæta: Áhrif æstæðs segulsviðs á ræktunarhraða og jónunarhlutfall. High Power Impulse Magnetron Sputtering (HiPIMS): The effect of the stationary magnetic field on the deposition rate and ionized flux fraction. Paul Frater, vistfræðilíkön, 5. júní Heiti ritgerðar: Vandamál og mikilvægi aldurs- og lengdargagna í líkanagerð innan fiskifræði. Issues and importance of age and length data in fisheries models. Dipankar Ghosh, efnafræði, 12. júní Heiti ritgerðar: Samsetning fjölþátta bindla í snjallefni. Assembling multi-functional ligands to smart materials. Vianny Natugonza, vistfræðilíkön, 18. júní Heiti ritgerðar: Samanburðargreining á vistkerfislíkönum af Viktoríuvatni (Austur-Afríku) til að skilja áhrif flækjustigs og gagnaóvissu á mat á stefnu. A comparative analysis of ecosystem models of Lake Victoria (East Africa) to understand the effect of complexity and data uncertainty on policy evaluations. Lukas Schneiderbauer, eðlisfræði, 25. september Heiti ritgerðar: Hálfskömmtuð heilmyndun fyrir svarthol. Semi-classical black hole holography. Kristinn Ragnar Óskarsson, lífefnafræði, 2. október Heiti ritgerðar: Hraðafræðilegur stöðugleiki og hitastigsaðlögun - Rannsóknir á kuldaaðlöguðum subtilísin-líkum serín próteasa. Kinetic stability and temperature adaptation – Observations from a cold adapted subtilisin-like serine protease. Juan Fernando Angel-Ramelli, eðlisfræði, 6. nóvember Heiti ritgerðar: Flækjueiginleikar skammtaástanda í Lifshitz líkönum. Entanglement in quantum Lifshitz theories. Erna Valdís Ívarsdóttir, tölfræði, 25. nóvember Heiti ritgerðar: Tölfræðiaðferðir í víðtækum erfðamengisleitum. Statistical methods in genome-wide association studies. Sucharita Mandal, efnafræði, 15. desember Heiti ritgerðar: Stöðugri BDPA stakeindir til mögnunar á kjarnaskautun. BDPA radicals with improved persistence for dynamic nuclear polarization. facebooklinkedintwitter