Skip to main content

Starfsfólk

Finna starfsfólk
Finna fræðimenn 

Háskóli Íslands er stærsti vinnustaður landsins þegar horft er til nemenda og starfsmanna.

Fastir starfsmenn skólans eru komnir yfir 1600, en talsvert fleiri en fastir starfsmenn þiggja laun frá skólanum eða um 4.400 manns. Auk fastra kennarastarfa við skólann eru starfsmenn við rannsókna- og fræðistörf, þjónustustörf, stjórnsýslu- og tæknistörf.

Ótaldir eru þá starfsmenn tengdra stofnana Háskólans sem hafa sjálfstæðan fjárhag. Þær eru:

Stundakennarar við skólann koma úr atvinnulífinu frá öllum fræðasviðum. Á síðustu árum hafa um 2300 einstaklingar verið stundakennarar.

Nánari upplýsingar um fjölda og dreifingu starfsfólks milli deilda og stofnana má sjá hér innan um aðrar tölur um Háskólann.

Tengt efni