Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - Maí 2024

Meistaradagur náttúruvísinda - Maí 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. maí 2024 12:30 til 16:00
Hvar 

Askja

Stofur 131 og 132

Nánar 
Öll velkomin

Á Meistaradegi náttúruvísinda kynna meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild sem brautskrást í júní næstkomandi lokaverkefni sín.

 

Stofa 132 

Námsleiðir: Landfræði, lífefnafræði, lífupplýsingafræði, líftölfræði, umhverfis- og auðlindafræði

12:30-12:40  Setning

12:40-12:52 - Kinga Sofia Demény
Hönnun og framleiðsla á flúrmerktu litni til staksameindatilrauna (Design and reconstruction of chromatin landscapes in vitro for single-molecule fluorescence studies)
Leiðbeinendur: Pétur Orri Heiðarsson og Zophonías Oddur Jónsson

12:55-13:07- Sebastian Claudio R. Treschau
PanLoki - Hugbúnaður- vefhlið og verkflæði:  Samanburður á  efðamengjum bakteríustofna (PanLoki – Workflow and web interface to the pangenomic software Genset)
Leiðbeinendur:  Guðmundur Óli Hreggviðsson, Sigmar Karl Stefánsson Umsjónarkennari: Arnar Pálsson.

13:10-13:22- Urður Ýrr Brynjólfsdóttir
Kóralþörungar á norðurslóðum: Rannsókn á dreifingu við Íslandsstrendur (Maërl Beds in the Arctic: Distribution Analysis in Icelandic Waters)
Umsjónarkennari: Haseeb Randhawa.  Meðleiðbeinandi Julian Mariano Burgos

13:25-13:37- Meixu Chen
Hvernig fór fálkinn yfir hafið? Að greina hvernig fálkar (Falco eleonorae) nota árstíðabundna vinda og einangraða stökksteina til að forðast að drukkna í Indlandshafi   (How did the falcon cross the ocean? Analyzing how Eleonora’s falcons use seasonal winds and insular stepping-stones to avoid drowning in the Indian Ocean)
Leiðbeinandi: Benjamin David Henning

13:40-13:52- Nadia Viola Angesti
Aðferðir til að meta dýpkunarverkefni til lífsviðurværis fyrir smáfiskveiðar (Fishing for Answers: Methodologies to Quantify Dredging Projects to Small-scale Fishing Livelihoods)
Leiðbeinandi: Benjamin David Henning

13:50-14:00 - Hlé 

14:00-14:12 - Sarita Mahtani Williams
Notkun, aðgerðir og gildi heimagarða á grísku eyjunni Lesvos (Uses, Functions, and Values of Home Gardens on the Greek Island of Lesvos)
Leiðbeinandi: Benjamin David Henning

14:15-14:27 - Yulita Muspitasari
Umhverfismat eftirfylgni í orkumannvirkjum: Samanburðarrannsókn á starfsháttum í Hollandi, Íslandi og Danmörku (Environmental Assessment (EA) Follow-up in Energy Infrastructures: A Comparative Study of the EA Follow-up Practices in the Netherlands, Iceland, and Denmark)
Leiðbeinandi: Benjamin David Henning 

14:30-14:42 - Lúna Grétudóttir
Lífsferilsgreining á lítilli vatnsaflsvirkjun á Íslandi (Life Cycle Assessment of a Small Hydropower Plant in Iceland)
Leiðbeinendur: Brynhildur Davíðsdóttir og Ólafur Ögmundarson

14:45-14:57 - Matthew Don Reimer Dyck
Sjálfbærar samgöngur frá sjónarhorni lífsferilsgreininga: tilviksrannsókn um almenningssamgöngur í Saskatoon Kanada (Sustainable transportation from a life cycle perspective:  A case study of electrifying public transportation in Saskatoon, Canada)
Leiðbeinendur: Brynhildur Davíðsdóttir og Ólafur Ögmundarson

15:00-15:12 - Unnur Blær A. Bartsch
Að lifa með skriðuföllum: Tengsl upplýsingamiðlunar og öryggistilfinningar fólks á skriðuhættusvæðum - Tilviksathugun á Seyðisfirði  (Living with landslides - Linking crisis communication and peoples’ perceived safety in landslide-prone areas – Case of Seyðisfjörður)
Leiðbeinendur: Anna Karlsdóttir og Guðrún Gísladóttir. Meðleiðbeinandi: Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir. Umsjónarkennari: Egill Erlendsson.

15:15-15:27 - Shauna Maria Naffah
Forsendur, drifkraftar og hindranir þess að geta snúið frá eyðingu skóga til endurheimtar: Lærdómur frá Hekluskógum (Enabling Factors, Drivers, and Barriers in Forest Transitions from Deforestation to Afforestation: Lessons from Hekluskógar)
Leiðbeinendur: Þröstur Þorsteinsson og Jón Geir Pétursson

Stofa 131

Námsleiðir: Jarðfræði, jarðeðlisfræði, jarðvísindi, umhverfis- og auðlindafræði, menntun framhaldsskólakennara

13:20-13:30 - Setning

13:30-13:42 - Mayra Raquel Hernandez Cabrera
Þrívítt líkan af eðlismassadreifingu út frá þyngdarmælingum og tölfræðilegt mat (PFA) á ákjósanlegum borstöðum í Berlin jarðhitasvæðinu El Salvador (3D-density model using gravity data and a Play Fairway Analysis to evaluate the most favorable drilling targets in Berlin Geothermal Field, El Salvador)
Leiðbeinendur: Gylfi Páll Hersis og Halldór Geirsson og Þorbjörg Ágústsdóttir

13:45-13:57- Eiður Daði Bjarkason
Landmótun og jökulhörfun á Möðrudalsöræfum og Jökuldalsheiði (Geomorphology and glacier retreat of Möðrudalsöræfi and Jökuldalsheiði)
Leiðbeinandi: Ívar Örn Benediktsson. Umsjónarkennari: Steffen Mischke

14:00-14:12 - Halldór Guðmundsson
Jarðhitaútfellingar af silfri og gulli (Cu-Te-Bi) í Brunnárdal í Húnavatnssýslu (The Brunnárdalur Ag-Au (Cu-Te-Bi) epithermal deposit, northern Iceland)
Leiðbeinandi: Eniko Bali.  Umsjónarkennari: Guðmundur Heiðar Guðfinnsson

14:15-14:27 - Fred Ssemuyaba
Ein- og tvívíð túlkun viðnámsmælinga frá Buranga jarðhitasvæðinu í Uganda (Analysis, 2D and 1D Joint Inversion of Magnetotelluric and Transient Electromagnetic Data from Buranga Geothermal Prospect, Uganda)
Leiðbeinendur: Gylfi Páll Hersir, Ásdís Benediktsd, Halldór Geirsson

14:30-14:40  Hlé

14:40-14:52 - Alexandra Líf Árnadóttir
Árstíðabundnar breytingar á uppleystu súrefni (O2) i Berufirði (Seasonal variability of dissolved oxygen (O2) in Berufjörður)
Leiðbeinendur: Angel Ruiz-Angulo og Andreas Macrander

14:55-15:07 - Halldór Atlason
 „Við erum með þetta allt í kring“ Viðhorf og reynsla jarðfræðikennara á framhaldsskólastigi af útikennslu („We have it all around us“ – Upper secondary school geology teachers‘ attitudes and experiences of outdoor education)
Leiðbeinandi: Auður Pálsdóttir

15:10-15:15 - Katelin Helen Collier
Decolonizing Energy: Exploring Indigenous Sovereignty through Renewable Energy Development in Native American Communities
Leiðbeinandi: Þröstur Þorsteinsson

 

Á Meistaradegi náttúruvísinda kynna meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild sem brautskrást í júní næstkomandi lokaverkefni sín.

Meistaradagur náttúruvísinda - Maí 2024