Skip to main content

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild, september 2022

23. september, kl. 14:00, í Grósku, Ada - fundarherbergi
Hönnun og útfærsla á staðsetningar- og eftirlitskerfi fyrir baujur sem nýtir DGNSS og LoraWan fjarskipti (Design and Implementation of a Buoy Positioning and Monitoring System Using Differential GNSS and LoRaWAN)
Meistaranemi: Þorsteinn Sæmundsson

23. september, kl 14:00 í Veröld, stofu 103
Járnsegulhermumælingar á þunnum húðum úr permalloy og CoAlZr (Ferromagnetic resonance study of permalloy and CoAlZr thin films)
Meistaranemi: Ásgeir Tryggvason

26. september, kl. 12:00, Aðalbygging stofa A-069
Endurspeglun á viðhorfum norrænna neytenda í loftslagsmálum í kolefnisfótsporum þeirra (The reflection of the pro-climate attitudes of Nordic consumers in their carbon footprints)
Meistaranemi: Tolkyn Abdirova

26. september 13:00 á Zoom
Skammtafræðilegir reikningar á oxunar/afoxunar hvörfum hliðarmálmakomplexa (Quantum chemical calculations of redox properties of transition metal complexes)
Meistaranemi: Heiðar Már Aðalsteinsson
Tungumál fyrirlestursEnska

26. september kl. 13:00, Aðalbygging stofa A-069
Lífsferilsgreining á byggingarfasa byggð á deiliskipulagi Nýja Skerjafjarðar, Reykjavík (Planning documentation based pre-use phase LCA of a new urban area in New Skerjafjörður, Reykjavík)
Meistaranemi: Hjördís Sóley Sigurðardóttir

26. september, kl 14:00 í Ösku, stofu 128
Spálíkön í álframleiðslu - Spáð fyrir um bilanir í rafskautum (Statistical models in aluminum production - predicting the breaks down of anodes)
Meistaranemi: Sveinbjörn Traustason

26. september kl. 14:00, Aðalbygging stofa A-069
Innleiðing á kolefnisreikni fyrir máltíðir Eiginleg rannsókn á vali máltíða og sjónarmiðiði haghafa (Implementation of a Footprint Calculator A qualitative study on meal choice and stakeholders' perceptions)
Meistaranemi: Anna Jóna Guðmundsdóttir

26. september kl. 16:00, Aðalbygging stofa A-069
Gerð fylkis til þess að greina umhverfislegan ávinning af grænni stefnu í þéttbýli - Yfirlit yfir græn þök, græna veggi, götutré og almenningsgarða (Creating a matrix to analyze the environmental benefits of greening strategies in urban areas–A review of green roofs, green walls, street trees, and urban parks)
Meistaranemi: Nathan Joshua Oglesby

26. september kl. 17:00, Aðalbygging stofa A-069
Upplifun á byggðu umhverfi sem stuðningur eða hindrun á umhverfislegri hegðun (Perceptions of The Built Environment as Enabler or Disabler of Low Carbon lifestyles)
Meistaranemi: Hulda Einarsdóttir

26. september, kl 17:00, Gróska - Ada fundarherbergi
Hröðun víðtækra erfðamengisleita með skjákortum (GPU accelerated GWAS)
Meistaranemi: Einar Örn Bergsson