Í tímariti Háskóla Íslands er fjallað um vísindi og rannsóknir innan háskólans á lifandi og fjölbreyttan hátt. Þar má finna viðtöl við kennara og nemendur í háskólanum um viðfangsefni þeirra.
Nýjasta Tímarit Háskóla Íslands, 40. árgang, 2018, má nálgast hér. Fjöldi greina og viðtala er að vanda í ritinu um vísindarannsóknir við Háskóla Íslands.
Útgáfu tímaritsins hefur verið hætt.
Tímarit fyrri ára
- Tímarit Háskóla Íslands – 39. árgangur 2017
- Tímarit Háskóla Íslands – 38. árgangur 2016
- Tímarit Háskóla Íslands – 37. árgangur 2015
- Tímarit Háskóla Íslands - 36. árgangur 2014
- Tímarit Háskóla Íslands - 35. árgangur 2013
- Tímarit Háskóla Íslands - 34. árgangur 2012
- Tímarit Háskóla Íslands - 33. árgangur 2011
- Tímarit Háskóla Íslands - 32. árgangur 2010
- Háskólafréttir - 31. árgangur 2009
- Menntun á heimsmælikvarða - 30. árgangur 2008