Skip to main content

Þjónustuborð Háskólatorgi

Þjónustuborð Háskólatorgi - á vefsíðu Háskóla Íslands

Þegar nemendur þurfa þjónustu af einhverju tagi er Þjónustuborðið Háskólatorgi oft fyrsti viðkomustaðurinn.

Skrifstofa Þjónustuborðs verður, vegna framkvæmda, flutt til bráðabirgða á Litla torg frá og með 4. júní til júlí loka.
Athugið að skrifstofan er lokuð 3. júní vegna flutnings. Litla torg er inn af Háskólatorgi við hlið Hámu. 
Því miður verður Litla torg lokað fyrir starfsemi nemenda og starfsfólks til loka júlí. 

Staðsetning: Háskólatorg, Sæmundargötu 4, 102 Reykjavík
Afgreiðslutími (gestir og sími): 8:30-16 mánudag til fimmtudags og 8.30 - 15 á föstudögum.
Netspjall: Opið 9-15 alla virka daga.
Netfang: haskolatorg@hi.is
Sími: 525-4000

Þjónustuborðið veitir margvíslega þjónustu fjölbreyttum hópi nemenda, starfsfólks og annarra sem til skólans leita.

Tengt efni