Íslensku- og menningardeild
Íslensku- og menningardeild er ein fjögurra deilda á Hugvísindasviði og er ein sú fjölmennasta innan Háskólans. Í deildinni eru nú kenndar milli 10 og 20 greinar, sumar bæði á grunn- og framhaldsstigi, en sumar eingöngu í grunnnámi og aðrar eingöngu í framhaldsnámi.
Grunnnám
Eftirfarandi námsleiðir eru í boði í grunnnámi við Íslensku- og menningardeild:
Almenn bókmenntafræði
Almenn málvísindi
Íslenska
Íslenska sem annað mál
Íslenska sem annað mál, hagnýtt nám (diplóma)
Kvikmyndafræði
Listfræði
Ritlist (aukagrein)
Samfélagstúlkun (diplóma)
Talmeinafræði (forkröfur)
Táknmálsfræði og táknmálstúlkun
Þýðingafræði (aukagrein)
Framhaldsnám
Eftirfarandi framhaldsnám er í boði við deildina:
Almenn bókmenntafræði
Almenn málvísindi
Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Hagnýtt nám í þýðingum
Íslensk miðaldafræði
Íslensk fræði
Íslensk málfræði
Íslenskar bókmenntir
Íslenskukennsla
Íslenskukennsla MT
Kvikmyndafræði
Listfræði
Máltækni
Menningarfræði
Nytjaþýðingar
Ritlist
Sýningargerð, miðlun og sýningarstjórnun
Þýðingafræði
Hafðu samband
Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.
Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.
Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð Háskólans á Háskólatorgi.