-
Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Vif prótein mæði-visnuveiru-Prótein tengsl og ný hlutverk
The Vif protein of maedi-visna virus-Protein interaction and new roles
Umsjónarkennari Valgerður Andrésdóttir
Leiðbeinandi Stefán Ragnar Jónsson -
Arnar Össur Harðarson
Heiti MS-ritgerðar: Staðsetning og virkni AT1 og MAS í sjónhimnuslagæðum svína.
Localization and function of AT1 and MAS in porcine retinal arteries.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þór Eysteinsson
Aðrir í MS-nefnd: Ársæll Már Arnarsson og Einar Stefánsson -
Auður Ævarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Smáforrit í leikskóla - undirbúningur fyrir læsi:
Rannsókn á árangri markvissrar þjálfunar.
Apps in Preschool - Preparation for Literacy:
Research of the effectiveness of systematic training.
Umsjónarkennari: Sigríður Magnúsdóttir -
Ása Birna Einarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Algengi stams meðal barna á aldrinum 10 til 12 ára á Íslandi.
Prevalence of stuttering among 10-12 years old children in Iceland.
Umsjónarkennari: Jóhanna T. Einarsdóttir -
Ása Valgerður Eiríksdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif þrávirkra efna á mótefnasvar við bólusetningu í nýburum.
The Effect of Persistent Organic Pollutants on Antibody Responses to Vaccinations in Infants.
Umsjónarkennari: Jakob Kristinsson
Leiðbeinandi: Kristín Ólafsdóttir -
Borgþór Pétursson
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif sviperfða á lyfjanæmi í brjósta og eggjastokkakrabbameinum.
The Effects of Epigenetics on Drug Sensitivity in Breast and Ovarian Cancers.
Umsjónarkennari: Jórunn Erla Eyfjörð
Leiðbeinandi: Ólafur Andri Stefánsson -
Bylgja Brynjarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Hjarta- og hálsslagæðaómun hjá 18–20 ára íslenskum ungmennum-
Mælingar á stærð og starfsemi vinstri slegils ásamt veggþykkt hálsslagæða og tengsl við holdafar og blóð þrýsting.
Echocardiography and carotid ultrasound on 18–20 years old Icelandic young adults: blood pressure-Left ventricular size and function and carotid intima-media thickness (cIMT) and the relation with body composition and the relation with body composition and blood pressure
Umsjónarkennari: Ragnar Danielsen
Leiðbeinendur: Hanna S. Ásvaldsdóttir og Ingibjörg Kjartansdóttir -
Droplaug Heiða Sigurjónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Talþjálfun í fjarþjónustu - Tilraunaverkefni Heyrnar- og talminastöðvar Íslands fyrir börn með sérþarfir.
Speech therapy via telepractice - An experimental project for special interest groups of National Hearing and Speech Institue of Iceland.
Umsjónarkennari: Þóra Másdóttir -
Egill Eydal Hákonarson
Heiti MS-ritgerðar: Framleiðsla á L68Q stökkbreyttu cystatin C - Kekkjun og sjálfsát í HEK293T frumum.
Synthesis of L68Q mutant cystatin C - Aggregation and autophagy in HEK293T cells.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen -
Erla Bragadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Samanburður greiningaprófa fyrir mergæxli (multiple myeloma) og forstig þess.
Comparison of protocols for multiple myeloma and its precursor diseases.
Umsjónarkennari Þórarinn Guðjónsson -
Eva Ösp Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Tjáning varnarpeptíða í hyrnisfrumum.
Antimicrobial expression in keratinocytes.
Umsjónarkennari Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi Helga K. Einarsdóttir -
Fjóla Rut Svavarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: PKD-nýrnasýki í ferskvatni á Íslandi-Útbreiðsla og tíðni orsakavaldsins,Tetracapsuloides bryosalmonae og áhrif hans á villta stofna íslenskra laxfiska.
Proliferative kidney disease (PKD) in Icelandic freshwater Distribution and prevalence of Tetracapsuloides bryosalmonae and its effect on salmonid populations in Iceland.
Umsjónarkennari Árni Kristmundsson
Leiðbeinandi Mark Andrew Freeman -
Helena Montazeri
Heiti MS-ritgerðar: Frostþurrkuð blóðflögulýsöt úr smithreinsuðum blóðflögueiningum til sérhæfingar miðlagsstofnfrumna.
Freeze dried platelet lysates from expired platelet concentrates support growth and differentiation of mesenchymal stem cells.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ólafur E. Sigurjónsson -
Helga Sigrún Gunnarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Mótefnalitanir í þvagfæraþekjukrabbameinum. Styðja mótefnin GATA3, Ki67, UPII og UPIII greiningu?
Immunohistochemistry in urothelial carcinoma. Are GATA3, Ki67, UPII and UPIII helpful markers for diagnosis?
Umsjónarkennari: Sigurrós Jónasdóttir -
Hjálmar Jens Sigurðsson
Heiti MS-ritgerðar: Lífaflfræði hnés og búks hjá strákum og stelpum í gabbhreyfingu - Áhrif þreytu og hliðar.
Trunk and knee biomechanics in boys and girls during sidestep cutting manoeuvre - Effect of fatigue and side.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórarinn Sveinsson -
Katrín Möller
Heiti MS-ritgerðar: Hlutverk MITF í stjórnun á sjálfsáti í sortuæxlum.
The role of MITF in autophagy regulation in melanoma.
Umsjónarkennari Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi Margrét H. Ögmundsdóttir -
Katrín Birna Pétursdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Aldehyde dehydrogenasa tjáning, hvarfgjörn súrefnissambönd og stofnfrumueiginleiki eftir doxorubicin meðhöndlun brjóstaþekjufruma.
Expression of Aldehyde dehydrogenases, reactive oxygen species and altered stem cell properties in doxorubicin treated breast epithelial cells.
Umsjónarkennari: Jón Þór Bergþórsson -
Kristján Hólm Grétarsson
Heiti MS-ritgerðar: Langdrægar tengingar IRF4 stýrils í mergæxlum og sortuæxlum.
Long-range Interactions of the IRF4 Promoter in Myeloma and Melanoma.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir -
Már Egilsson
Heiti MS-ritgerðar: Sjálfsát í bris- og brjósta-krabbameinum - Smásjárskoðun á frumum í rækt og vefjasýnum.
Autophagy in cancers of breast and pancreas - A microscopic evaluation of cultured cells and tissue.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir - Ómar Sigurvin Gunnarsson
Heiti MS-ritgerðar: Meðgöngusykursýki á Íslandi - Áhrif á meðgöngu, móður og barn.
Gestational Diabetes in Iceland - Effects on pregnancy, mother and child.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir
-
Rósa Hauksdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Samræmi Málhljóðaprófs ÞM og ICS kvarðans. Próffræðileg athugun á íslenskri þýðingu ICS kvarðans og þróun íslenskra viðmiða.
Consistency between ÞM's phonological test and the Intelligibility in Context Scale (ICS). Psychometric properties and the first steps towards establishing norms of ICS in Icelandic.
Umsjónarkennari: Þóra Másdóttir -
Sara Bjargardóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Kyngingartregða heilablóðfallssjúklinga-Hvernig er henni sinnt á sjúkrahúsum landsins?
Dysphagia in stroke patients-How is it attended to?
Umsjónarkennari: Sigríður Magnúsdóttir -
Sigfús Helgi Kristinsson
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Þýðing, staðfærsla og forprófun á The Stroke and Aphasia Quality of Life Scale-39g.
Translation, Adaptation and Psychometric Properties of The Stroke and Aphasia Quality of Life Scale-39g in Icelandic.
Umsjónarkennari: Þórunn Hanna Halldórsdóttir -
Signý Gunnarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Algengi og eðli kyngingarvanda á hjúkrunarheimilum.
Prevalence and nature of dysphagia in nursing homes.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir -
Sigurgeir Ólafsson
Heiti MS-ritgerðar: Erfðir og ættgengi heila- og mænusiggs og erfðafræðileg tengsl milli sjálfsofnæmissjúkdóma.
Genetics and heredity of Multiple sclerosis and genetic correlation
in autoimmune diseases.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir