- Anna Lára Ármannsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Göngugreining einstaklinga sem aflimaðir eru fyrir ofan hné
Samanburður á tveimur mismunandi stillingum á tölvustýrðum gervifæti og áhrif einstaklingsmiðaðrar þjálfunar.
Gait analysis of Transfemoral amputees-Effects of an adaptive microprocessor-controlled
prosthetic foot and the effects of individualized training.
Umsjónarkennari: Kristín Briem
- Anna Margrét Kristinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: TREC og KREC RT-qPCR aðferð til skimunar gegn meðfæddum ónæmisgöllum og undirtýpur eitilfrumna í einstaklingum með DiGeorge heilkenni.
TREC and KREC RT-qPCR screening method for primary immunodeficiencies and lymphocyte subpopulations in DiGeorge syndrome.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
- Anna Stefanía Vignisdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Stöðlun nýs málþroskaprófs. Málfærni ungra barna (MUB) – samanburður málsýna.
Standardisation of the new language development test for Icelandic children – comparison of language samples.
Umsjónarkennari: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
Leiðbeinandi: Sigurgrímur Skúlason
- Auður Hallsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Forprófun prófþáttanna Botnun setninga og Túlkun setninga fyrir málþroskaprófið. Málfærni eldri barna.
Pre-testing the test components Sentence Completion and Interpretation of Sentences for the language development test Language Skills of Older Children.
Umsjónarkennari: Sigríður Magnúsdóttir
Leiðbeinandi: Ingibjörg Símonardóttir
- Ása Jacobsen
Heiti MS-ritgerðar: Greiningarhæfni og samanburður HEp-2000 fruma við fyrirliggjandi kjarnamótefna rannsóknaraðferðir á ónæmisfræðideild LSH.
The disagnostic accuracy and comparison of HEp-2000 cells to existing anti-nuclear antibody methodologies at Department of Immunology, University Hospital, Iceland.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
- Ásta Dögg Jónasdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Vanstarfsemi heiladinguls í kjölfar höfuðáverka og innanskúmsblæðinga.
Hypopituitarism following Traumatic Brain Injury and Subarachnoid.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Helga Á. Sigurjónsdóttir
- Berglind Bjarnadóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Sjálfsmat unglinga á aldrinum 12 - 14 ára á alvarleika á stami þeirra.
Self evaluation of adolescent on the age of 12 - 14 of the severity of their stuttering.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Bjarney Sif Kristinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Mótefnalitanir til aðstoðar greiningu blöðruhálskirtilskrabbameins.
Role of immunohistochemistry in the diagnosis of prostate cancer.
Umsjónarkennari: Jón Gunnlaugur Jónasson
- Bjarnfríður Leósdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Heildarmat á upplifun barna sem stama - Þýðing og staðfærsla OASES-S.
Overall assessment of the experience of children who stutter
-Translation and standardization of OASES-S.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Eva Engilráð Thoroddsen
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Mat barna með kuðungsígræðslu á eigin lífsgæðum: Tengsl lífsgæða við talskynjun og skiljanleika í tali.
Quality of Life for Children with Cochlear Implants: Self-reported quality of life and its interrelation with speech perception and speech intelligibility.
Umsjónarkennari: Þóra Másdóttir
Leiðbeinandi: Drífa Björk Guðmundsdóttir
- Eyrún Björk Einarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Málhljóðaröskun íslenskra barna. Mat á fjórum greiningarleiðum.
Speech sound disorder in Icelandic children. Assessment of four diagnostic methods.
Umsjónarkennari: Þóra Másdóttir
- Freyja Hálfdanardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif álagsléttandi hnéspelku: Greining á vöðvavirkni og hreyfingum bols og mjaðmaliða.
Proximal effects of unloader bracing for medial knee osteoarthritis:
Analyses of muscle activation and movement patterns of hip and trunk during walking.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Kristín Briem
- Gerður Guðjónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Málfærni ungra barna - Réttmætisrannsókn á nýju málþroskaprófi fyrir börn.
Language Ability of Young Children: A study of the validity of a language development test.
Umsjónarkennari: Sigríður Magnúsdóttir
Leiðbeinandi: Sigurgrímur Skúlason
- Guðmundur Jónsson
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif örvunar eða hömlunar sjónhimnu A2A og A3 adenosine viðtaka á þætti sjónhimnurits rottu.
The effects of stimulating or blocking the retinal A2A and A3 adenosine receptors on the components of the rat electroretinogram.
Umsjónarkennari: Þór Eysteinsson
- Gyða Hrönn Einarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Tengsl rauðkornarofs við mismunandi blóðsýnatökuaðferðir og könnun á forgreiningarfasa í heildarrannsóknarferli lífefnarannsókna.
The relationship between hemolysis and different blood sampling methods and an analysis of the preanalytical phase of the total testing process on clinical chemistry.
Umsjónarkennari: Ingunn Þorsteinsdóttir
Leiðbeinandi: Gunnlaug Hjaltadóttir
- Halla Marinósdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Raddvandi íslenskra atvinnusöngvara - Tíðni, einkenni og áhættuþættir.
Voice disorders in Professional Icelandic Singers - Frequency, symptoms and risk factors.
Umsjónarkennari. Sigríður Magnúsdóttir
Leiðbeinandi: Þórunn Hanna Halldórsdóttir
- Helga Hauksdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Örflögugreiningar á fósturlátum.
Microarray Analysis on Spontaneous Abortions.
Umsjónarkennari: Jón Jóhannes Jónsson
- Helga Sigrún Sigurjónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Nærrannssóknir á Landspítala.
Point of care testing at Landspitali.
Umsjónarkennari: Ólöf Sigurðardóttir
Leiðbeinandi: Ingunn Þorsteinsdóttir
- Hildur Edda Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Framvinda og horfur í stami íslenskra leikskólabarna.
Persistence and recovery of stuttering in Icelandic preschool children.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Jana Birta Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Erfðafræðilegur fjölbreytileiki Haemophilus influenzae meðal bera- og
sjúkdómsvaldandi stofna á Íslandi 2012.
Genetic diversity of Haemophilus influenzae isolated from infections and healthy carriers in Iceland 2012.
Umsjónarkennari: Helga Erlendsdóttir
Leiðbeinandi: Gunnsteinn Haraldsson
- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Súrefnismælingar í æðahimnu og sjónhimnu.
Choroidal retinal oximetry.
Umsjónarkennari: Einar Stefánsson
- Karen Sandagger Kotila Gadeberg
Heiti MS-ritgerðar: Gagnreynd prófun á vöðvavirkni aftanlærisvöðva með vöðvaafriti að teknu tilliti til hreyfingafræði og mekanisma meiðsla.
Evidence-based testing of the hamstring muscles using wireless EMG considering the kinematics and injury mechanisms of the hamstring muscle group.
Umsjónarkennari: Árni Árnason
- Katrín Helga Óskarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Samanburður á örveruþekjumyndun pneumókokka frá endurteknum miðeyrasýkingum og heilbrigðum börnum.
Comparison of pneumococcal biofilm formation of isolates from recurent otitis media, invasive disease and healthy children.
Umsjónarkennari: Martha Á. Hjálmarsdóttir
- Kristbjörg Gunnarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif lýsata, unnin úr útrunnum blóðflögueiningum á brjósksérhæfingu mesenchymal stofnfrumna og mennskra fósturstofnfrumna sem eru sérhæfðar í mesenchymal stofnfrumur.
The effect of outdated human platelet lysate on cartilage differentiation in mesenchymal stem cells and human embryonic derived mesenchymal progenitor cells.
Leiðbeinandi: Ólafur E. Sigurjónsson
- Kristín María Gísladóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Framburður MND-veikra á Íslandi - Myndun samhljóða og samhljóðaklasa.
Articulation in Icelandic speaking People with MND/ALS - Consonants and consonant clusters.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir
- Margrét Samúelsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Forprófun á nýju málþroskaprófi, Málfærni eldri barna, fyrir 4-6 ára börn. Merkingarfræði.
Pretesting a new language developmental test, Málfærni eldri barna, for 4-6 years old Icelandic children. Semantics.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Oddný Þóra Logadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Einangrun fjölsykru úr vallhumli og áhrif hennar á ónæmisviðbrögð í THP-1 einkjörnungum.
Isolation of a polysaccharide from Achillea millefolium and its effects on inflammatory responses in THP-1 monocytes.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir
Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir
- Ragnar Óli Vilmundarson
Heiti MS-ritgerðar: Greining á EDNRA: geni tengdu æðakölkun.
Analysis of EDNRA: a gene in atherosclerosis.
Umsjónarkennari: Albert V. Smith
- Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Málsýni sex ára barna. Samanburður á málsýnum sex ára barna með og án málþroskaröskunar.
Language sample analysis. Comparison of six year old children with and without language impairment.
Umsjónarkennari: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Sigríður Arndís Þórðardóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Skilningur ungra barna á ólíkum setningagerðum. Þróun, kynjamunur, tengsl við menntun foreldra og lestrarvenjur fjölskyldunnar.
Young children´s comprehension of different syntactic structures. Development, effects of gender, parents´ education and family reading habits.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Snædís Birna Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif efnatogahemilsins Plerixafor í bráða mergfrumuhvítblæði – Eykur Plerixafor stýrðan frumudauða hvítblæðisfruma?.
The effects of the chemotaxis inhibitor Plerixafor in acute myeloid leukemia-Does Plerixafor increase programmed cell death in leukemia cells?.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson
- Sólveig Arnardóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Forprófun á fjórum prófþáttum málþroskaprófs fyrir 4-6 ára gömul börn.
Framburður fjölatkvæða orða, endurtekning orðleysa, endurtekning setninga og hljóðkerfisvitund.
Pilot study of four test elements of Icelandic language development test for children at the age of 4-6 years old.
Pronunciation of multisyllabic words, Sentences repetitions, Nonword repetitions and Phonological awareness.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir
- Steinunn Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif kítín afleiða á átfrumur – Hlutverk kítínasa og kítínasa líkra prótína.
Effect of chitin derivatives on machrophages - The role of citinases and citinase-like proteins.
Umsjónarkennari: Ólafur E. Sigurjónsson
Leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen
- Unnur Sædís Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Kynbundinn munur á stöðutíma á kraftplötu og vöðvavirkni í miðþjóvöðva hjá íþróttafólki fyrir kynþroska við fallhopp og gabbhreyfingar.
Gender difference in stance duration and the activation pattern of gluteus medius in pre-pubescent athletes during drop jump and cutting maneuvers.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson
- Þráinn Hafsteinsson
Heiti MS-ritgerðar: Tengsl líkamshreysti, hreyfifærni, hugrænnar færni og greindar
hjá unglingum í 10. bekk grunnskóla.
Association between physical fitness, motor competence, cognitive
skills and intelligence level in 15 year-old adolescents.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson