- Anna Þóra Pétursdóttir
Heiti MS-ritgerðar: MITF í miðtaugakerfi músarinnar: Tjáning Mitf og markgen í lyktarklumbu.
MITF in the mouse central nervous system: Mitf expression and target genes in the olfactory bulb.
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson og Pétur Henry Petersen
- Arna Stefánsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif ómega-3 fitusýrunnar eikósapentaensýru á þroskun angafruma og getu þeirra til að ræsa CD4+ T frumur.
The effects of the omega-3 fatty acid eicosapentaenoic acid on dendritic cells and their ability to stimulate CD4+ cells in vitro.
Umsjónarkennari: Ingibjörg Harðardóttir, prófessor
Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir, dósent
- Brynhildur Ósk Pétursdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Festiþræðir pneumókokka.
Pneumococcal pili.
Leiðbeinendur: Martha Á. Hjálmarsdóttir og Gunnsteinn Æ. Haraldsson
- Guðbjörg Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif vatnsútdrátta af horblöðku og vallhumli á þroska angafrumna og getu þeirra til að ræsa ósamgena CD4+ T frumur in vitro.
Effects of aqueous extracts from bogbean and yarrow on human dendritic cells and their
ability to activate allogeneic CD4*T cells in vitro.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir
- Guðný Ella Thorlacius
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif íslenskra náttúruefna á virkjun fruma ónæmiskerfisins: Áhrif fiskolíu í fæði á flakkboðaseytun miltisfruma úr músum ex vivo og fjölsykra úr fléttum og cýanóbakteríum á frumuboðaseytun og boðferla mónócýta úr mönnum in vitro.
The effects of natural compounds on immune cell activation: The effects of dietary fish oil on ex vivo chemokine secretion by murine splenocytes and lichen or cyanobacterial polysaccharides on in vitro cytokine secretion and signaling pathways in human monocytes.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir
- Guðrún Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif cystatin C mýlildis og kítín fáliða á THP-1 frumur.
The effect of cyctatin C amyloid and T-ChOS on THP-1 cells.
Umsjónarkennari: Hannes Petersen, dósent
Leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen
- Heiða Sigurðardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Einangrun og tjáning ofnæmisvaka úr smámýi (Culicoides spp)
sem orsakar sumarexem í hestum”.
Isolation and expression of allergens from midgets (Culicoides spp)
causing insect bite hypersensitivity in horses.
Leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
- Jenný Björk Þorsteinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Afbrigði í geislaskautum og DNA viðgerð í BRCA2 arfblendnum frumum.
Centrosomal abberations and DNA repair in BRCA2 heterozygous cells.
Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
- Laufey Geirsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Sérhæfing T stýrifruma einangruðum úr naflastrengsblóði: Áhrif umhverfis og ræsingar.
Dynamic analysis of FoxP3 induced in human umbilical cord blood derived T cells by TGFbeta1 and IL-2: Importance of environmental stimuli and cytokines.
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson
- Lena Valdimarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Growth Factor beta (TGFβ) fjölskyldunnar á fjölhæfi og sérhæfingu stofnfruma úr fósturvísum manna.
Effects of Transforming Growth Factor-beta (TGFβ) superfamily on pluripotency and differentiation of human embryonic stem cells.
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson og Guðrún Valdimarsdóttir
- Matthildur Ásmundardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Átak til að auka hreyfingu á meðal bæjarstarfsmanna á Hornafirði.
Effort to increase physical activity among community workers in Hornafjörður.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson
- Pálína Fanney Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Multiplex PCR til greininga á pneumókokkum og tilvist fleiri en einnar hjúpgerðar í nefkoki og eyrum barna.
Multiplex PCR for detection of more than one serotype of pneumococci in nasopharyngeal and ear samples from children.
Leiðbeinendur: Martha Á. Hjálmarsdóttir og Gunnsteinn Æ. Haraldsson
- Sigríður Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Sumarexem (smámýsofnæmi) í hestum: Framleiðsla á ofnæmisvökum í skordýrafrumum og byggi.
Insect Bite Hypersensitivity in Horses: Production of Allergens in Insect Cells and Barley.
Umsjónarkennari: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Svansson
- Sóley Valgeirsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Ættlæg einstofna mótefnahækkun og æxli af B eitilfrumuuppruna: Afbrigði í kímstöð?
Familial monoclonal gammopathies and B cell derived malignancies: Abnormalities in the germinal centre?.
Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
- Valdís Klara Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif kalks í kransæðum á greiningargildi TS-kransæðarannsóknar.
Effect of coronary calcification on diagnostic accuracy of the 64row computed tomography coronary angiography.
Leiðbeinendur: Díana Óskarsdóttir og Jónína Guðjónsdóttir