- Ásbjörg Geirsdóttir, læknir
Doktorsvörn: 06.11.15
Heiti doktorsritgerðar: Súrefnisbúskapur sjónhimnu og augnbotnahrörnun.
Retinal oximetryand age-related macular degeneration.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Einar Stefánsson, prófessor
- Bjarni Sigurðsson, lyfjafræðingur
Doktorsvörn: 27.11.15
Heiti doktorsritgerðar: Greining þunglyndis karla í samfélaginu og tengsl þess við kortisól og testósterón.
Diagnosis of male depression in the community and its correlation with cortisol and testosterone.
Umsjónarkennari: Magnús Jóhannsson
Leiðbeinandi: Sigurður Páll Pálsson
- Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur
Doktorsvörn: 18.09.15
Heiti doktorsritgerðar: Hamingja og vellíðan á tímum efnahagsþrenginga á Íslandi.
Happiness and mental wellbeing through an economic crisis in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Arna Hauksdóttir, dósent
- Erla Björnsdóttir, sálfræðingur
Doktorsvörn: 22.01.15
Heiti doktorsritgerðar: Svefnleysi, þunglyndi og lífsgæði sjúklinga með kæfisvefn.
Insomnia, depression and quality of life among patients with obstructive sleep apnea.
Umsjónarkennari: Bryndís Benediktsdóttir, prófessor
Leiðbeinandi: Jón Fr. Sigurðsson, prófessor
- Eric Sampane-Donkor, vísindamaður
Doktorsvörn: 12.02.15
Heiti doktorsritgerðar: Rannsókn á heilablóðfalli í suður Gana: Faraldsfræði, lífsgæði og samfélagsviðhorf.
A Study of Stroke in Southern Ghana: Epidemiology, Quality of Life and Community Perceptions.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Vilmundur G. Guðnason, prófessor
- Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur
Doktorsvörn: 22.10.15
Heiti doktorsritgerðar: Að bæta aðgengi að sálfræðimeðferð í heilsugæslu með ósérhæfðri hugrænni atferlismeðferð í hóp.
Improving Access to Psychological Treatment in Primary Care through
Transdiagnostic Cognitive Behavioural Group Therapy.
Umsjónarkennari: Jón Friðrik Sigurðsson, prófessor
Leiðbeinandi: Paul Salkovkis
- Lára Guðrún Sigurðardóttir, læknir
Doktorsvörn: 22.01.15
Heiti doktorsritgerðar: Röskun á lífklukku og þróun blöðruhálskirtilskrabbameins.
The Role of Circadian Disruption in Prostate Cancer Development.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor
- Marteinn Þór Snæbjörnsson, lífefnafræðingur
Doktorsvörn: 02.03.15
Heiti doktorsritgerðar: Mögulegt stjórnunarhlutverk glýkólýsu í fósturþroskun.
A potential regulatory role of glycolysis during mouse embryonic development-Analyzing the moonlighting function of Aldolase A.
Umsjónarkennari: Pétur Henry Petersen,
Umsjónarkennari: Alexander Aulehla, EMBL Heidelberg
- Ólöf Birna Ólafsdóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 17.12.15
Heiti doktorsritgerðar: Súrefnismettun sjónhimnuæða í gláku.
Retinal Oxygenation in Glaucoma.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Einar Stefánsson
- Theodore J. Kottom, líffræðingur
Doktorsvörn: 01.06.15
Heiti doktorsritgerðar: Cell Wall Remodeling in Pneumocystis carinii.
Eftirmyndun frumuveggjar í Pneumocystis carinii.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson, prófessor