- Lena Rós Ásmundsdóttir, læknir
Dagsetning varnar: 3. október 2008
Heiti ritgerðar: Candidemia and invasive candidiasis: pathogenesis, molecular epidemiology, and predictors of outcome. A population-based study (Áhættuþættir, meingerð og sameindaerfðafræðileg faraldsfræði ífarandi Candida sýkinga).
Leiðbeinandi: Magnús Gottfreðsson
- Sigríður Klara Böðvarsdóttir, líffræðingur
Dagsetning varnar: 26. september 2008
Heiti ritgerðar: Chromosomal alterations and telomere dysfunction in breast tumours (Litningaóstöðugleiki og gallar í litningaendum í brjóstaæxlum).
Leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjörð
- María Ragnarsdóttir, sjúkraþjálfari
Dagsetning varnar: 5. september 2008
Heiti ritgerðar: Öndunarhreyfingamælirinn ÖHM-Andri. Áreiðanleiki, viðmiðunargildi og gagnsemi í klínískri vinnu.
Leiðbeinandi: Ella Kolbrún Kristinsdóttir
- Anna Helgadóttir, læknir
Dagsetning varnar: 29. ágúst 2008
Heiti ritgerðar: Genetics of Myocardial Infarction: Variations in Genes Encoding 5-Lipoxygenase Activating Protein and Leukotriene A4 Hydrolase and a Common Variant on Chromosome 9p21 Affect the Risk of Myocardial Infarction (Erfðir kransæðastíflu: Breytileiki í genum sem stjórna levkótríenframleiðslu og algengur breytileiki á litningi 9p21 auka áhættu á kransæðastíflu).
Leiðbeinandi: Guðmundur Þorgeirsson
- Árún Kristín Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Dagsetning varnar: 4. apríl 2008
Heiti ritgerðar: Self-care in Diabetes: Empowering Educational Intervention using Instruments to Enhance Care of People with Diabetes (Sjálfsumönnun í sykursýki. Eflandi fræðslumeðferð sem notar kvarða til að bæta umönnun fólks með sykursýki).
Leiðbeinandi: Helga Jónsdóttir
- Jón Þór Bergþórsson, sameindalíffræðingur
Dagsetning varnar: 22. febrúar 2008
Heiti ritgerðar: Male-specific cancers in Iceland: Family history, genomic instability and genetic predisposition (Fjölskyldusaga, erfðaþættir og litningaójafnvægi í þróun eistna- og blöðruhálskirtilskrabbameins hjá íslenskum körlum).
Leiðbeinandi: Rósa B. Barkardóttir
- Evald Sæmundsen, sálfræðingur
Dagsetning varnar: 18. janúar 2008
Heiti ritgerðar: Autism in Iceland - Prevalence, diagnostic instruments, development, and association of autism with seizures in infancy (Einhverfa á Íslandi - Algengi, greiningartæki, framvinda og tengsl einhverfu við flog hjá ungbörnum).
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Rafnsson