Skip to main content

Doktorsritgerðir 1993 - 1997

  • Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
    Dagsetning varnar: 6. júní 1997
    Heiti ritgerðar: Mortality and cancer morbidity among occupational and social groups in Iceland.
    Leiðbeinandi: Jóhann Ágúst Sigurðsson.
     
  • Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, líffræðingur
    Dagsetning varnar: 24. maí 1997
    Heiti ritgerðar: Aaromonas salmonicida subsp. achromogenes. A study of extracellular virulence factors and immunity in Atlantic salmon (salmo salar L.).
    Leiðbeinandi: Guðmundur Georgsson.
     
  • Hafrún Friðriksdóttir, lyfjafræðingur
    Dagsetning varnar: 8. febrúar 1997
    Heiti ritgerðar: Polymer enhancement of cycklodextrin complexation. In vitro and in vivo observations.
    Leiðbeinandi: Paul Salkovskis.
     
  • Jóhannes Kári Kristinsson, læknir
    Dagsetning varnar: 25. maí 1996
    Heiti ritgerðar: Diabetic retinopathy. Screening and prevention of blindeness.
    Leiðbeinandi: Einar Stefánsson.
     
  • Reynir Arngrímsson, læknir
    Dagsetning varnar: 18. nóvember 1995
    Heiti ritgerðar: Preeclampsia syndrome. Family and genetic studies.
    Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson
     
  • Þorsteinn Njálsson, læknir
    Dagsetning varnar: 4. nóvember 1995
    Heiti ritgerðar: On condent of practise; the advantage of computerised information systems in family practise.
    Leiðbeinandi: Jóhann Ágúst Sigurðsson.
     
  • Þorbjörn Jónsson, læknir
    Dagsetning varnar: 24. október 1993
    Heiti ritgerðar: Studies on the clinical significance of rheumatoid factor isotypes.
     
  • Sigurður Guðmundsson, læknir
    Dagsetning varnar: 11. september 1993
    Postantibiotic effect - from the test tube to the laboratory animal.