Doktorsritgerðir 2018
- Agnar Bjarnason, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Orsakavaldar, áhættuþættir og afdrif fullorðinnameð lungnabólgu.
Etiology, risk factors and outcomes for adults with pneumonia requiring hospital admission.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Magnús Gottfreðsson - Amaranta Ursula Armesto, lífeindafræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Hlutverk erfðabreytileika í stjórnsvæði MUC5B gensins og áhrif hans á lungnatrefjun.
Functional role of microRNAs in breast morphogenesis and epithelial to mesenchymal transition.
Umsjónarkennari: Magnús Karl Magnússon
- Diahann A. M. Atacho, samfélagsfræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Frá geni til atferlis - Hlutverk Mitf í miðtaugakerfinu.
From gene to behavior - Determining the role of Mitf in the central nervous system
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen
- Eiríkur Briem
Heiti doktorsritgerðar: Hlutverk microRNA í formgerð brjóstkirtils og bandvefsumbreytingu þekjuvefjar.
Functional role of microRNAs in breast morphogenesis and epithelial to mesenchymal transition.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson
Leiðbeinandi: Magnús Karl Magnússon
- Guðný Stella Guðnadóttir, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Þegar slembirannsóknum sleppir - Áhrif fjölveikinda,
aldurs og kyns á meðferð kransæðasjúkdóma.
Beyond Randomized Clinical Trials - Multi-morbidity, Age, and Gender Impact on
the Tretment of Coronary Artery Disease.
Umsjónarkennari: Karl K. Andersen
Leiðbeinandi: Þórarinn Guðnason
- Guðrún Dóra Bjarnadóttir, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Notkun methýlfenídats í æð á Íslandi - Algengi notkunar borið saman við önnur örvandi efni.
Intravenous use of methylphenidate in Iceland-Prevalence and comparison to other psychostimulants.
Umsjónarkennari og leiðbeiandi: Magnús Haraldsson
- Marita Debess Magnussen, líffræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Sýklalyfjaónæmi hjá Streptococcus pneumoniae, Streptococcus pyogenes og Escherichia coli í Færeyjum, tengsl við sýklalyfjanotkun og samanburður við Ísland og Danmörku.
Antimicrobial resistance in Streptococcus pneumoniae, Streptococcus pyogenes and Escherichia coli from the Faroese population, correlation with antimicrobial use and comparison with Iceland and Denmark.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson
- Oddur Ingimarsson, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Aukaverkanir geðrofslyfja - Gögn og gildi til að varða
bestu leiðir til notkunar clozapine í geðklofa sem svarar illa meðferð.
Adverse drug reactions of antipsychotic drug treatment - How to balance evidence and values
in relation to the use of clozapine.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Engilbert Sigurðsson
- Samúel Sigurðsson, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif bólusetningar með prótein-tengdu pneumókokkabóluefni á pneumókokka
í nefkoki og sýkingar af völdum pneumókokka í íslenskum börnum.
The impact of vaccination with conjugated pneumococcal vaccineon pneumococcal
carriage and disease caused by pneumococci in Icelandic children.
Umsjónarkennari: Ásgeir Haraldsson
Leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson