Viðskiptafræði
180 einingar - Doktorspróf
Doktorsnám er 180 einingar hið minnsta. Náminu lýkur með Ph.D. gráðu. Doktorsnám byggist að mestu á sjálfstæðum rannsóknum nemenda undir handleiðslu kennara.
Um námið
Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á doktorsnám í viðskiptafræði. Doktorsnám er 180 einingar hið minnsta og miðað við fullan námshraða tekur það 3 ár. Náminu lýkur með Ph.D. gráðu. Gert er ráð fyrir að nemendur sæki námskeið eftir þörfum við Háskóla Íslands og aðra viðurkennda háskóla.
MS próf í viðskiptafræði eða skyldum greinum.
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is
Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15
Sími: 525 4500
Nánari upplýsingar um námið veita Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz, verkefnisstjóri og Kolbrún Eggertsdóttir, gæðastjóri.
Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið doktorsnamFVS@hi.is.