BS- Verkefni unnin háskólaárið 2017-2018:
-
Alexander Sigurðsson
Heiti verkefnis: Háskammta krabbameinslyfjameðferð með eigin stofnfrumuígræðslu á Landspítala háskólasjúkrahúsi 2004-2017.
Leiðbeinendur: Sigrún Edda Reykdal, Anna Margrét Halldórsdóttir -
Alexandra Aldís Heimisdóttir
Heiti verkefnis: Auka SSRI- og SNRI geðdeyfðarlyf blæðingu eftir kransæðahjáveituaðgerð?
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson -
Arna Kristín Andrésdóttir
Heiti verkefnis: The spectrum of cancers in Lynch syndrome mutations carriers in Iceland.
Leiðbeinendur: Sigurdís Haraldsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Örvar Gunnarsson, Pétur Snæbjörnsson -
Árni Arnarson
Heiti verkefnis: Ávísanir á þunglyndis-, róandi- og svefnlyf hjá ungu fólki fyrir og eftir bankahrun. Þversniðsrannsókn í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Leiðbeinendur: Emil Lárus Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir -
Ásdís Björk Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Meðfæddir gallar í miðtaugakerfi greindir á fósturskeiði og eftir fæðingu á Íslandi 1992-2016.
Leiðbeinendur: Hildur Harðardóttir, Hulda Hjartardóttir, Sara Lillý Þorsteinsdóttir -
Ásdís Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis: Endómetríósa á Íslandi. Nýgengi, staðsetning og aðgerðir.
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson -
Berglind Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Greining alvarlegra meðfæddra hjartagalla á Íslandi 2014 - 2017.
Leiðbeinendur: Hildur Harðardóttir, Gylfi Óskarsson -
Birgitta Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Alvarlegir fylgikvillar sýnatöku úr blöðruhálskirtli. Tegund og tíðni fylgikvilla við sýnatöku úr blöðruhálskirtli 2013-2017.
Leiðbeinendur: Rafn Hilmarsson, Jón Örn Friðriksson, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Guðjónsson -
Bryndís Björnsdóttir
Heiti verkefnis: Börn með einkenni alvarlegra sýkinga á Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson -
Brynjar Guðlaugsson
Heiti verkefnis: Rhesus D mótefni á meðgöngu árin 1996-2015.
Leiðbeinendur: Anna Margrét Halldórsdóttir, Hulda Hjartardóttir -
Daníel Geir Karlsson
Heiti verkefnis: Icelandic sarcoma group. Sérstakt meðferðarteymi sarkmeina á Íslandi.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson -
Davíð Orri Guðmundsson
Heiti verkefnis: Lifrarskaði af völdum blóðþynningarlyfsins rivaroxaban: Afturskyggn rannsókn á Íslandi 2008 – 2017.
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Helgi Kristinn Björnsson -
Egill Sigurður Friðbjarnarson
Heiti verkefnis: Mælingar á súrefnismettun í æðum sjónhimnunnar.
Leiðbeinandi: Sveinn Hákon Harðarson -
Einar Friðriksson
Heiti verkefnis: Listeriosis á Íslandi. Janúar 2001 - apríl 2018.
Leiðbeinendur: Már Kristjánsson, Helga Erlendsdóttir, Kristján Orri Helgason, Lenar Rós Ásmundsdóttir -
Eir Starradóttir
Heiti verkefnis: Chemographic Analysis of Resistance Prune Antibiotics.
Leiðbeinendur: Anders Backlund -
Erla Rut Rögnvaldsdóttir
Heiti verkefnis: Meðgöngusjúkdómar og fæðingar eldri kvenna. Hefur aldur kvenna áhrif á tíðni fylgikvilla á meðgöngu eða við fæðingu?
Leiðbeinendur: Kristjana Einarsdóttir -
Fjóla Ósk Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis: Samræmi skráðra og raunverulegra dánarorsaka á Landspítala 2016.
Leiðbeinendur: Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson, Haraldur Briem, Margrét Hjálmtýsdóttir -
Gísli Gíslason
Heiti verkefnis: Viðvarandi opin fósturslagrás hjá fyrirburum.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson -
Guðrún Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis: Induction of women with preeclampsia.
Leiðbeinendur: Lina Bergman, Susanne Hesselman -
Gyða Katrín Guðnadóttir
Heiti verkefnis: Opin áreitipróf vegna gruns um sýklalyfjaofnæmi.
Leiðbeinendur: Sigurður Kristjánsson, Gunnar Jónasson, Michael Valur Clausen, Tonie Gertin Sörensen -
Hafþór Ingi Ragnarsson
Heiti verkefnis: Rates of and predictors for the need of permanent pacemaker and its long-term utilization in patients
undergoing surgical or transcatheter aortic valve replacement.
Leiðbeinandi: Arnar Geirsson -
Hekla Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Tíðni keisaraskurða á Íslandi 1997-2015 með notkun Robson flokkunar.
Leiðbeinandi: Kristjana Einarsdóttir -
Helena Xiang Jóhannsdóttir
Heiti verkefnis: Þátttaka og afstaða starfsfólks Landspítala til bólusetninga gegn inflúensu.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Valtýr Stefánsson Thors, Áslaug Salka Grétarsdóttir, Ýmir Óskarsson -
Helga Líf Káradóttir
Heiti verkefnis: Kóagulasa neikvæðir stafýlókokkar á Landspítala. Afturvirk rannsókn á blóðsýkingum árin 2011-2016.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Hilmarsdóttir, Lena Rós Ásmundsdóttir -
Herdís Hergeirsdóttir
Heiti verkefnis: Peripheral Neuropathy, an Underrecognized Comorbidity in Chronic Lymphocytic Leukemia? Population-based study.
Eru úttaugamein vanmetinn fylgikvilli í langvinnu eitilfrumuhvítblæði? Lýðgrunduð rannsókn.
Leiðbeinendur: Sigurður Y. Kristinsson, Vilhjálmur Steingrímsson, Sæmundur Rögnvaldsson -
Hlín Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis: Externalizing behavior problems in preschool children.
Leiðbeinandi: Marie Proczkowska -
Hulda Hrund Björnsdóttir
Heiti verkefnis: Type 2 Diabetes and Cancer - Cancer incidence and mortality among 457,473 persons with type 2 diabetes compared to 2,287,365 matched controls in Sweden: an observational study.
Leiðbeinendur: Soffía Guðbjörnsdóttir, Araz Rawshani -
Jóhannes Davíð Purkhús
Heiti verkefnis: Meðgöngusykursýki á Íslandi 2015-2017: Tíðni, greiningarskilmerki og afdrif móður og barns.
Leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir -
Jón Karl Axelsson Njarðvík
Heiti verkefnis: Fabry-sjúkdómur. Árangur ensímuppbótarmeðferðar á Íslandi.
Leiðbeinendur: Reynir Arngrímsson, Runólfur Pálsson, Gunnar Þór Gunnarsson -
Katrín Birgisdóttir
Heiti verkefnis: Genagreiningar flogaveiki á Barnaspítala Hringsins. Niðurstöður og áhrif á meðferð.
Leiðbeinendur: Sigurður Einar Marelsson, Brynja Kristín Þóarinsdóttir, Reynir Arngrímsson -
Lilja Dögg Gísladóttir
Heiti verkefnis: Samanburður á ífarandi brjóstakrabbameini milli Íslands og Svíþjóðar með tilliti til meðferðar og fleiri þátta gæðaskráningar
Comparison of invasive breast cancer between Iceland and Sweden with regards to treatment and other aspects of quality registration
Leiðbeinendur: Ásgerður Sverrisdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Helgi Birgisson, Óskar Þ. Jóhannsson, Þorvaldur Jónsson, Bjarni A. Agnarsson -
Oddný Rún Karlsdóttir
Heiti verkefnis: Framköllun fæðinga á Íslandi árin 1997-2015.
Leiðbeinendur: Alexander K. Smárason, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Kristjana Einarsdóttir -
Ólöf Ása Guðjónsdóttir
Heiti verkefnis: Fæðingar frumbyrja á Íslandi 1997–2015.
Leiðbeinendur: Alexander K. Smárason, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Kristjana Einarsdóttir -
Rósa Harðardóttir
Heiti verkefnis: Efnaskiptavilla og áhættuþættir hjá ungu fólki með geðrofssjúkdóm.
Leiðbeinendur: Halldóra Jónsdóttir, Nanna Briem, Oddur Ingimarsson -
Sigrún Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Notkun LSN á Íslandi 2008 - 2017: Ferilrannsókn á lyfjanotkun.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson, Björn Guðbjörnsson, Guðrún Ása Björnsdóttir -
Sigurður Ingi Magnússon
Heiti verkefnis: Sviperfðabreytingar í Eggjastokkakrabbameinum.
Leiðbeinendur: Stefán Þ. Sigurðsson, Laufey Tryggvadóttir, Elísabet Arna Helgadóttir -
Sólveig Bjarnadóttir
Heiti verkefnis: Árangur ADHD lyfjameðferðar sjúklinga í ADHD teymi Landspítala 2015-2017.
Leiðbeinendur: Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, Halldóra Ólafsdóttir -
Stefán Broddi Daníelsson
Heiti verkefnis: Measuring Retinal Vessel Diameter & Blood Flow Dynamics in Normal and MITF Mutant Mice.
Leiðbeinendur: Þór Eysteinsson -
Stella Sigríður Vilhjálmsdóttir
Heiti verkefnis: Pneumocystis jirovecii sýkingar á Íslandi.
Leiðbeinendur: Sigurður Guðmundsson, Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Már Kristjánsson -
Sveinbjörn Hávarsson
Heiti verkefnis: Lymfóma í tengslum við meðferð með azathioprine og öðrum ónæmisbælandi lyfjum.
Leiðbeinendur: Einar S. Björnsson, Hjálmar R. Agnarsson, Signý Vala Sveinsdóttir -
Sylvía Kristín Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Hjartaþelsbólga meðal fíkniefnaneytenda sem sprauta sig í æð.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson -
Tryggvi Ófeigsson
Heiti verkefnis: Snemmíhlutun í geðrofi. Afdrif einstaklinga sem sótt hafa þjónustu Laugarássins meðferðargeðdeildar á árunum 2010-2017.
Leiðbeinendur: Halldóra Jónsdóttir, Nanna Briem, Oddur Ingimarsson -
Valdimar Bersi Kristjánsson
Heiti verkefnis: Sjálfsofnæmissjúkdómar í tengslum við rituximab meðferð.
Leiðbeinendur: Einar S. Björnsson -
Viktoría Mjöll Snorradóttir
Heiti verkefnis: Lokun fósturops: árangur, fylgikvillar og eftirfylgni.
Leiðbeinendur: Hróðmar Helgason -
Þorvaldur Bollason
Heiti verkefnis: Meðferð og gæðaskráning við krabbameini í endaþarmi á Íslandi árið 2016.
Leiðbeinendur: Helgi Birgisson, Páll Helgi Möller, Tryggvi Björn Stefánsson, Agnes Smáradóttir, Laufey Tryggvadóttir -
Þórdís Ylfa Viðarsdóttir
Heiti verkefnis: Meðfæddur þindarhaull á Íslandi árin 2002-2017.
Leiðbeinendur: Hulda Hjartardóttir, Þórður Þórkelsson -
Þórey Bergsdóttir
Heiti verkefnis: Sjaldgæf krabbamein í kvenlíffærum á Íslandi 1958-2017.
Leiðbeinendur: Ásgeir Thoroddsen, Anna Margrét Jónsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir