- Anna Lísa Pétursdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Orðtíðnibók - Tíðni orða í sjálfsprottnu tali barna á aldrinum 5 til 8 ára.
Word frequency book - Word frequency in spontaneous speech of 5 to 8 year old Icelandic children.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Ásgeir Örn Arnþórsson
Heiti M.S.-ritgerðar: Hlutverk MITF, TFEB og TFE3 í stjórnun á himnubólukerfi sortuæxla
The role of MITF, TFEB and TFE3 in endolysosomal regulation in melanoma
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir
- Berglind Jónsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Frumþýðing, bakþýðing og forprófun á sérfræðingakönnun COST Action IS1406 rannsóknarnetsins.
Translation, back translation and pre-testing of a COST Action IS1406 practitioner survey in Icelandic.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir
- Björk Baldursdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif magahjáveituaðgerða á líkamssamsetningu.
The effect of gastric bypass surgery on body composition.
Umsjónarkennari: Guðlaug Björnsdóttir
Leiðbeinandi: Sigríður Lára Guðmundsdóttir
- Drífa Hrund Guðmundsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Hlutverk MITF í viðbragði frumunnar við tvíþátta DNA brotum.
The role of MITF in the response to DNA double strand breaks.
Umsjónarkennari: Stefán Þ. Sigurðsson
Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson
- Elva Dögg Brynjarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Langtíma- og skammtíma horfur sjúklinga eftir
kviðarholsaðgerðir á LSH-Framsýn, klínísk rannsókn.
Short- and long-term outcome after abdominal surgery-Prospective observational study.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Gísli H. Sigurðsson
- Fannar Theódórs
Heiti M.S.-ritgerðar: Greining á virkjun innanfrumu boðferla B og T fruma í Sértækum IgA skorti.
Analysis of B and T cell intracellular signaling pathway activation in Selective igA deficiency.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Helga Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Guttormsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Sporð- og uggarots bakteríur í íslensku fiskeldi - Fjölbreytileiki og erfðatæknileg greining
Tail and fin rot bacteria in Icelandic aquaculture - Diversity and genetic analysis
Umsjónarkennari: Árni Kristmundsson
Leiðbeinandi: Þorbjörg Einarsdóttir
- Harpa Mjöll Gunnarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Veiruskimun í íslenskum kvíalaxi og villtum laxi til fiskræktar ISAV, PMCV og PRV
Screening for viruses in Atlantic salmon in Iceland ISAV, PMCV and PRV
Umsjónarkennari: Sigríður Guðmundsdóttir
Leiðbeinandi: Heiða Sigurðardóttir
- Hildigunnur Sveinsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Faraldsfræði Haemophilus influenzae fyrir og eftir bólusetningu með Prótein D tengdu bóluefni gegn pneumókokkum á Íslandi.
The epidemiology of Haemophilus influenzae before-and after the introduction of Protein D conjugated pneumococcal vaccine in Iceland.
Umsjónarkennari: Gunnsteinn Æ. Haraldsson
Leiðbeinandi: Helga Erlendsdóttir
- Jón Þórir Óskarsson
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif efnaþátta og efnasambanda úr sjávarhryggleysingjum á ónæmissvör.
Effects of fractions and compounds from marine invertebrates on immune responses.
Umsjónarkennari: Jóna Freysdóttir
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir
- Jónína R. Ingimundardóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Staðfesting og greining meginhugmynda -
Grunnur að hönnun mælitækis til að meta frásagnir fólks með málstol.
Verification and analyzation of main concepts -
The basis of measuring instrument for evaluating narratives of people with aphasia.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórunn Hanna Halldórsdóttir - Karin Elisabeth Pålsson
Heiti M.S.-ritgerðar: Geislunarvísar og bestun í starfrænni röntgenmyndgerð.
Exposure indicators and optimazion in digital radiography.
Umsjónarkennari: Jónína Guðjónsdóttir
Leiðbeinandi: Guðlaug Björnsdóttir
- Konstantin Shcherbak
Heiti M.S.-ritgerðar: Faraldsfræði og framrás gauklasjúkdóma á Íslandi - Lýðgrunduð rannsókn 1983-2002
Epidemiology and outcome of glomerular disease in Iceland-A nationwide population-based study 1983-2002
Umsjónarkennari: Runólfur Pálsson
Leiðbeinandi: Ólafur Skúli Indriðason
- Linda Hrönn Sighvatsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif microRNA á tjáningu TCEA1.
Regulation of TCEA1 expression by microRNA.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Stefán Þ. Sigurðsson
- Logi Pálsson
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Mat á málþroska einhverfra barna - Tengsl staðlaðra prófa og málsýna.
Language assessment in children with autism -
Relationship between standardized psychometric tests and speech sample analysis.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna Thelma Einarsdóttir
- Marta Rós Berndsen
Heiti M.S.-ritgerðar: Framsýn rannsókn á skamm-og langtíma árangri nárakviðslitsaðgerða
A prospective study on the short- and long-term outcome of inguinal hernia surgery
Umsjónarkennari: Tómas Guðbjartsson, prófessor
Leiðbeinandi: Sigurður Blöndal, sérfræðingur
- Sara Björk Southon
Heiti M.S.-ritgerðar: Makrólíð ónæmir streptókokkar af flokki A á Íslandi-
Faraldsfræði og sameindafræði rannsókn
Macrolide resistant Streptococcus pyogenes in Iceland-
Epidemiological and molecular study
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson
- Sigurður Trausti Karvelsson
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif thrombins og annarra PAR1 áverkunarefna á æðaþel - Hlutverk AMP-kinasa og sveigðra boðleiða.
Effect of thrombin and other PAR1 agonists on endothelium - Role of AMP-kinase and biased signalling.
Umsjónarkennari: Guðmundur Þorgeirsson
Leiðbeinandi: Haraldur Halldórsson
- Sólborg Erla Ingvarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Faraldsfræði nýrnasteinasjúkdóms í íslenskum börnum.
Epidemiology of Kidney Stone Disease in Icelandic Children.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Viðar Örn Eðvarðsson
- Sóldís Sveinsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Skyldleiki methisillín næmra Staphylococcus aureus stofna úr blóðsýkingum á Íslandi frá árunum 2004-2016.
Genetic relatedness of methicillin-sensitive Staphylococcus aureus isolates from bloodstream infections in Iceland from 2004-2016.
Umsjónarkennari: Helga Erlendsdóttir
Leiðbeinandi: Gunnsteinn Æ. Haraldsson
- Sæmundur Bjarni Kristínardóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Tjáning og hreinsun á ofnæmisvökum sem valda sumarexemi í hestum og
samanburður á mismunandi tjáningarkerfum.
Expression and purification of the causative allergens of insect bite
hypersensitivity in horses and comparison of different expression systems.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
- Vala Jónsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif fjölsykra seyttum af C. aponinum úr Bláa Lóninu á ónæmissvör hyrnisfrumna in vitro.
The effects of polysaccharides secreted by C. aponinum from the Blue Lagoon on immune responses of keratinocytes in vitro.
Umsjónarkennari: Jóna Freysdóttir
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir