- Andri Þór Sigurgeirsson
Heiti MS-ritgerðar: Um áhrif þjálfunar á göngugetu parkinsonssjúklinga.
Slembuð meðferðarprófun á gönguþjálfun með og án sjónrænna bendinga.
On the Effect of Exercise on gait in Parkinson´s Patients A Randomized Controlled Trial of Gait Training with and without Visual Cueing.
Leiðbeinandi: Ólöf H. Bjarnadóttir
- Anna María Halldórsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: PARP hindrun prófuð í brjóstaþekjufrumulínulíkani.
PARP inhibition tested in a mammary epithelial cell line model.
Leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjörð
- Ari Jón Arason
Heiti MS-ritgerðar: Skilgreining á lungnavef manna: tjáningarmynstur týrósín kínasa viðtaka og sprouty próteina in situ og í þrívíðu ræktunarmódeli.
Characterization of human lung tissue: spatial expression of receptor tyrosine kinases and sprouty proteins in situ and in 3D culture.
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon og Þórarinn Guðjónsson
- Berglind Ósk Einarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar:
Mögnun og genatjáning á litningasvæði 8p12-p11 í brjóstaæxlum
- Líkleg markgen mögnunarinnar tilgreind -.
Genomic and expression analysis of genes at the 8p12-p11 amplified region in breast cancer.
Leiðbeinendur: Inga Ósk Reynisdóttir og Rósa Björk Barkardóttir
- Bylgja Hilmarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Tjáning og starfrænt hlutverk prótein tyrosín fosfatasa 1B in brjóstaþekjufrumum.
(The expression and functional role of protein tyrosine phosphatase 1B
in breast epithelial cells).
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon og Þórarinn Guðjónsson
- Edda Vésteinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Alvarleg sýklasótt og sýklasóttarlost á íslenskum gjörgæsludeildum -
Tíðni, meingerð og meðferðarárangur.
Severe sepsis and septic shock in Icelandic intensive care units
A nationwide study on epidemiology, outcome and management).
Leiðbeinendur: Gísli H. Sigurðsson, Sigurbergur Kárason og Magnús Gottfreðsson
- Egill Thoroddsen
Heiti MS-ritgerðar: Lífeðlisfræðileg áhrif þjálfunar á sjúklinga með langvinna lungnateppu eða langvinna hjartabilun.
Physiological effects of exercise training on patients with chronic obstructive pulmonary disease and chronic heart failure.
Leiðbeinendur: Marta Guðjónsdóttir og Stefán B. Sigurðsson
- Elís Þór Rafnsson
Heiti MS-ritgerðar: Meiðsli í handknattleik karla á Íslandi.
(Injuries in Icelandic male team handball players).
Leiðbeinandi: Árni Árnason
- Erla Soffía Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Faraldsfræði hemólýtískra streptókokka af flokki B á Íslandi.
(Epidemiology of group B streptoccous in Iceland).
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Karl K. Kristinsson og Gunnsteinn Æ. Haraldsson
- Elfa Dröfn Ingólfsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif endurhæfingar á mæði hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu.
Effect of pulmonary rehabilitation on shortness of breath in patients with chronic
obstructive pulmonary disease.
Leiðbeinandi: Marta Guðjónsdóttir
- Eydís Þórunn Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Frumusækni mæði-visnu veirunnar.
Cell trophism of maedi-visna virus.
Leiðbeinendur: Valgerður Andrésdóttir, Ólafur S. Andrésson og Sigurður Ingvarsson
- Eygló Ævarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Breiðvirkir beta-laktamasar í Gram neikvæðum stöfum úr hópi
Enterobacteriaceae: rannsókn á arfgerðum og stofngreining á bakteríum með sömu arfgerð.
Extended- spectrum beta-lactamases in Gram negative rods from the Enterobacteriaceae family Genotypes and effects on antibiotic drug susceptibility.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Hilmarsdóttir, Freyja Valsdóttir og Guðrún Svanborg Hauksdóttir
- Guðrún Pálína Helgadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Notkun stafrænna ljósmynda við mat á slitgigt í höndum.
The use of digital photographs for the diagnosis of hand osteoarthritis.
Leiðbeinandi: Vilmundur Guðnason
- Hallgerður Lind Kristjánsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Hodgkin eitilfrumukrabbamein á Íslandi
Klínísk og meinafræðileg rannsókn.
Hodgkin lymphoma in Iceland, A clinico-pathological study.
Leiðbeinendur: Bjarni A. Agnarsson, Friðbjörn Sigurðsson og Brynjar Viðarsson
- Helga Eyja Hrafnkelsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Stjórn TGFβ á genatjáningu í stofnfrumum úr fósturvísum manna.
TGFβ regulation on gene expression in human embryonic stem cells.
Leiðbeinandi: Guðrún Valdimarsdóttir
- Ívar Þór Axelsson
Heiti MS-ritgerðar: Myndun greinóttrar formgerðar lungnaþekjufruma í þrívíðri rækt.
Modeling branching morphogenesis of the human lung in three dimensional culture.
Leiðbeinendur: Þórarinn Guðjónsson og Magnús Karl Magnússon
- Ívar Örn Árnason
Heiti MS-ritgerðar: Greining nýrnaveikibakteríu í öldum og villtum laxfiskum.
Detecting Renibacterium salmonarium in cultuerd and wild salmonids.
Leiðbeinandi: Sigríður Guðmundsdóttir
- Marteinn Þór Snæbjörnsson
Heiti MS-ritgerðar: Auðkenning próteina sem tengjast Aquaporin 4 próteininu.
Identification of proteins interacting with Aquaporin 4.
Leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen
- Ólöf Birna Ólafsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Súrefnismettun i gláku.
Oxygenation in Glaucoma.
Leiðbeinandi: Einar Stefánsson
- Ragnhildur Heiðarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur og hætta á gáttatifi eftir opna
hjartaskurðaðgerð.
n-3 Polyunsaturated Fatty Acids and the Risk of Postoperative Atrial Fibrillation.
Leiðbeinandi: Guðrún V. Skúladóttir
- Ragnhildur Jóna Kolka
Heiti MS-ritgerðar:
Rannsókn á sykrun IgA1 sameinda og komplimentræsandi lektínum í IgA nýrnameini.
Study on the pathogenesis of IgA nephropathy focusing on IgA1 glycosylation and the lectin pathway of the complement system.
Leiðbeinendur: Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson og Sverrir Harðarson
- Sólrún Þóra Þórarinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Sníkjudýr íslensku rjúpunnar Lagopus muta.
The parasites of the Icelandic rock ptarmigan Lagopus muta.
Leiðbeinendur: Karl Skírnisson, Ólafur Karl Níelssen og Ólöf Guðrún Sigurðardóttir
- Þorgerður Sigurðardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Styrkur og úthald grindarbotnsvöðva fyrir og eftir fyrstu fæðingu og hvernig konur upplifa samdrátt vöðvanna.
Pelvic floor muscle function before and after first childbirth and women´s perception of quality of the contraction.
Leiðbeinendur: Árni Árnason og Kari Bø
- Þórður Magnússon
Heiti MS-ritgerðar: Algengi meiðsla í knattspyrnu kvenna.
(Incidence of injuries in elite female soccer in Iceland).
Leiðbeinandi: Árni Árnason