- Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir, lýðheilsufræðingur
Doktorsvörn: 15.12.16
Heiti doktorsritgerðar: Jarðhiti og krabbamein.
Geothermal areas and cancer.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Vilhjálmur Rafnsson, prófessor emeritus
- Ari Jón Arason, frumulíffræðingur
Doktorsvörn: 29.01.16
Heiti doktorsritgerðar: Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun.
The functional role of human bronchial derived basal cells in regeneration and fibrosis.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson, prófessor
Leiðbeinandi: Magnús Karl Magnússon, prófessor
- Bylgja Hilmarsdóttir, lífefnafræðingur
Doktorsvörn: 29.04.16
Heiti doktorsritgerðar: Innan- og utanfrumu stjórnun frumusérhæfingar og frumudauða í brjóstkirtli.
Extrinsic and intrinsic regulation of breast epithelial plasticity and survival.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson, prófessor
Leiðbeinandi: Magnús Karl Magnússon, prófessor
- Edda Björk Þórðardóttir, sálfræðingur
Doktorsvörn: 07.06.16
Heiti doktorsritgerðar: Langtíma heilsufarslegar afleiðingar snjóflóða á Íslandi árið 1995:
16 ára eftirfylgd.
Long-term health consequences of avalanches in Iceland in 1995:
A 16 year follow-up.
Umsjónarkennari: Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor
Leiðbeinandi: Berglind Guðmundsdóttir, dósent
- Martha Ásdís Hjálmarsdóttir, lífeindafræðingur
Doktorsvörn: 14.10.16
Heiti doktorsritgerðar: Faraldsfræði pneumókokka með minnkað næmi fyrir
penisillíni á Íslandi.
The epidemiology of penicillin non-susceptible pneumococci
in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Karl G. Kristinsson, prófessor
- Nanna Ýr Arnardóttir, sjúkraþjálfari
Doktorsvörn: 17.05.16
Heiti doktorsritgerðar: Tengsl hreyfingar og heilsu - Þýðisrannsókn á eldri körlum og konum á Íslandi.
Linking Physical Activity and Health – A population study of elderly Icelandic men and women.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson, prófessor
- Neha Rohatgi
Doktorsvörn: 09.12.16
Heiti doktorsritgerðar: Kerfislíffræði efnaskipta í manninum -
kortlagning á bandvefslíkri umbreytingu og virkni Glúkonókínasa.
Systems biology of human metabolism - Defining the epithelial to mesenchymal transition and the activity of human gluconokinase.
Umsjónarkennari: Óttar Rolfsson, lektor
Leiðbeinandi: Steinn Guðmundsson, dósent
- Orri Þór Ormarsson, læknir
Doktorsvörn: 04.11.16
Heiti doktorsritgerðar: Nýtt lyf til meðhöndlunar á hægðatregðu og til tæmingar fyrir bugðuristilspeglanir.
New medicine for the treatment of constipation as well as for rectal cleansing prior to flexible sigmoidoscopy.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson, prófessor
- Ragna Hlín Þorleifsdóttir, læknir
Doktorsvörn: 21.12.16
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif hálskirtlatöku á skellusóra-Klínísk, sálfélagsleg og ónæmisfræðileg rannsókn.
The impact of tonsillectomy on chronic plaque psoriasis-A clinical, psychosocial and immunological study. Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson, prófessor emeritus
- Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 16.06.16
Heiti doktorsritgerðar: Skammtíma loftmengun í Reykjavík og heilsufarsvísar:
Úttektir lyfja, dánartíðni og komur á sjúkrahús.
Short-term air pollution in Reykjavik and health indicators -
Drug dispensing, mortality, and hospital visits.
Umsjónarkennari: Þórarinn Gíslason, prófessor
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Rafnsson, prófessor emeritus
- Sigríður Haraldsdóttir, landfræðingur
Doktorsvörn: 08.01.16
Heiti doktorsritgerðar: Heilsa í heimabyggð - Heilsufar og notkun heilbrigðisþjónustu eftir búsetusvæðum á Íslandi.
Local health matters-Health and health service utilisation across geographic regions in Iceland.
Umsjónarkennari: Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor
Leiðbeinandi: Sigurður Guðmundsson, prófessor
- Össur Ingi Emilsson, læknir
Doktorsvörn: 14.10.16
Heiti doktorsritgerðar: Tengsl vélindabakflæðis að nóttu við öndunarfæraeinkenni og kæfisvefn.
Nocturnal Gastroesophageal Reflux Respiratory Symptoms
and Obstructive Sleep Apnea.
Umsjónarkennari: Þórarinn Gíslason, prófessor
Leiðbeinandi: Christer Jansson, prófessor
- Védís Helga Eiríksdóttir, matvælafræðingur
Doktorsvörn: 22.11.16
Heiti doktorsritgerðar: Heilsa barnshafandi kvenna og fæðingaútkomur
á tímum mikilla efnahagsþrenginga á Íslandi.
Maternal health indicators during pregnancy and birth outcomes
during times of great macroeconomic instability the case of Iceland.
Umsjónarkennari: Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor
Leiðbeinandi: Helga Zoëga, prófessor