- Bengt Phung
Heiti doktorsritgerðar: Kit viðtakinn og umritunarþátturinn MITF í sortuæxlum.
The interconnected KIT receptor and Microphthalmia-associated transcription factor axis in melanoma.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson og Lars Rönnstrand
Doktorsvörn: 06.09.13
- Brynhildur Thors, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Boðkerfi í æðaþeli tengd histamín og thrombín miðlaðri NO-myndun: Hlutverk AMP-örvaðs prótein kínasa.
Endothelial Signal Transduction Pathways Mediating Thrombin and Histamine Stimulation of NO-production: Role of AMP-activated protein kinase.
Umsjónarkennari: Guðmundur Þorgeirsson
Doktorsvörn: 13.08.13
- Christine Grill, erfða- og sameindalíffræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Hlutverk MITF í litfrumum, sortuæxlum og heilkennum sem hafa áhrif á litfrumur.
The role of MITF in pigmentation, hypopigmentation syndromes and melanoma.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Doktorsvörn: 08.11.13
- Elín Gunnlaugsdóttir, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Sjónskerðing, blinda og sjónhimnuskemmdir meðal eldri Íslendinga.
Visual impairment, blindness and retinopathy in older Icelanders.
Umsjónarkennari: Friðbert Jónasson
Doktorsvörn: 28.05.13
- Erna Sif Arnardóttir, sameindalíffræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Neikvæðar afleiðingar kæfisvefns: Breytileg einkenni og lífmerki eftir einstaklingum.
Adverse Effects of Obstructive Sleep Apnea: Interindividual Differences in Symptoms and Biomarkers.
Umsjónarkennari: Þórarinn Gíslason
Doktorsvörn:13.06.13
- Guðmundur Haukur Jörgensen, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Sértækur immunoglobulin A skortur á Íslandi: Faraldsfræði, sjúkdómsbirtingarform og tengsl við arfgerðarbreytingar.
Selective Immunoglobulin A deficiency in Iceland: Epidemiology, clinical features and genetic analysis.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Doktorsvörn: 21.06.13
- Ingibjörg Georgsdóttir, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Litlir fyrirburar – lifun, heilsa og þroski.
Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight - Survival, health and development.
Umsjónarkennari: Ásgeir Haraldsson
Leiðbeinandi: Atli Dagbjartsson
Doktorsvörn: 13.08.13
- Jón Ívar Einarsson, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Tvíátta skeggsaumur í kviðsjáraðgerðum á konum.
Bidirectional barbed suture in gynecologic laparoscopy.
Umsjónarkennari: Reynir T. Geirson
Doktorsvörn: 07.06.13
- Jónas G. Halldórsson, sálfræðingur
Heiti doktorsritgerðar: Heilaáverkar á íslenskum börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri: Nýgengi, algengi, langtímaafleiðingar og batahorfur.
Early traumatic brain injury in Iceland: Incidence, prevalence, long-term sequelae and prognostic factors.
Umsjónarkennari: Eiríkur Örn Arnarson
Doktorsvörn: 15.04.13
- Steinn Steingrímsson, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Snemm- og síðkomnar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir.
Early and late sternal wound infections following open heart surgery.
Umsjónarkennari: Tómas Guðbjartsson
Doktorsvörn: 25.04.13
- Þorvarður Jón Löve, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Sóragigt á Íslandi - rannsókn á íbúum Reykjavíkur.
Psoriatic Arthritis in Iceland - a study of the population of Reykjavik.
Umsjónarkennari: Björn Guðbjörnsson
Doktorsvörn: 25.03.13
- Þórólfur Guðnason, læknir
Heiti doktorsritgerðar: Sýkingar og sýklun pneumókokka hjá börnum á íslenskum leikskólum - Faraldsfræði, áhættuþættir og íhlutandi aðgerðir.
Infectious illnesses and pneumococcal carriage among preschool children at Icelandic day care centers – Epidemiology, risk factors and intervention.
Umsjónarkennari: Haraldur Briem
Doktorsvörn: 22.11.13