- Brynja Gunnlaugsdóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 13.12.12
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif TGF-β1 á virkjun og sérhæfingu T frumna.
The effects of TGF-β1 on T-cell activation and differentiation.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
- Hannes Hrafnkelsson, læknir
Doktorsvörn: 07.12.12
Heiti doktorsritgerðar: Áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma og tengsl líkamsbyggingar við bein. Rannsókn á 7-9 ára íslenskum börnum.
Cardiovascular risk factors and the association of body composition with bone parameters. A study on 7-9 year old Icelandic children.
Leiðbeinendur: Emil L. Sigurðsson og Erlingur S. Jóhannsson
- Jóhanna Eyrún Torfadóttir, matvæla- og næringarfræðingur
Doktorsvörn: 20.08.12
Heiti doktorsritgerðar: Næring á mismunandi æviskeiðum og tengsl hennar við áhættu á krabbameini í blöðruhálskirtli.
Lýðgrunduð ferilrannsókn á Íslandi.
Dietary Habits across the Lifespan and Risk of Prostate Cancer. A population-based study in Iceland.
Umsjónarkennari: Unnur Anna Valdimarsdóttir
- Elín Ólafsdóttir, læknir
Doktorsvörn: 29.06.12
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif efnaskipta- og umhverfisþátta á myndun sykursýki af tegund 2 og breytingar á dánartíðni tengdar sykursýki á tímabilinu frá 1993 til 2004. Lýðgrunduð hóprannsókn byggð á Reykjavíkurrannsókn og Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.
Metabolic and environmental conditions leading to the development of type 2 diabetes and secular trend in mortality risk between 1993 and 2004 associated with diabetes. A population-based cohort study using the Icelandic Heart Association's Reykjavik and AGES-Reykjavik studies.
Umsjónarkennari: Vilmundur Guðnason
- Sveinn Hákon Harðarson
Doktorsvörn: 25.05.2012
Heiti doktorsritgerðar: Súrefnismælingar í augnbotnum.
Retinal oximetry.
Umsjónarkennari: Einar Stefánsson, prófessor
- Oddný Sigurborg Gunnarsdóttir,
Doktorsvörn: 27.01.2012
Heiti doktorsritgerðar: Notendur bráðamóttöku sjúkrahúss sem útskrifaðir eru heim.
Users of hospital emergency department who are discharged home.
Umsjónarkennari: Vilhjálmur Rafnsson
- Valgarður Sigurðsson, líffræðingur
Doktorsvörn: 06.01.2012
Heiti doktorsritgerðar: Frumu- og sameindalíffræðileg stjórnun greinóttrar formgerðar og bandvefsumbreytingar í brjóstkirtli.
Cellular and molecular mechanisms in breast morphogenesis and epithelial to mesenchymal transition.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson
Leiðbeinandi: Magnús Karl Magnússon