BS- Verkefni unnin háskólaárið 2019-2020:
- Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir
Heiti verkefnis: Kortlagning valbjögunar: Munur á skimuðu og tilviljanagreindu forstigi mergæxlis
Leiðbeinendur: Sigurður Yngvi Kristinsson, Sigrún Þorsteinsdóttir, Sæmundur Rögnvaldsson
- Alexandra Ásgeirsdóttir
Heiti verkefnis: Lífsstíll ungra Íslendinga og tengsl við líkamssamsetningu
Leiðbeinendur: Viðar Örn Eðvarðsson, Ólafur Skúli Indriðason, Ásdís Hrönn Sigurðardóttir
- Anna Rún Arnfríðardóttir
Heiti verkefnis: Líkamssamsetningarmælingar barna í Heilsuskóla Barnaspítalans
Leiðbeinendur: Tryggvi Helgason, Ragnar Bjarnason
- Anna Hjördís Grétarsdóttir
Heiti verkefnis: Samanburður á klínísku mati og ómskoðun á frumbyrjum við fæðingu
Leiðbeinandi: Hulda Hjartardóttir
- Anna María Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Rafrænn aðgangur sjúklinga að eigin sjúkraskrá
Leiðbeinendur: Þorvarður Jón Löve, Hjalti Már Björnsson
- Arna Ýr Karelsdóttir
Heiti verkefnis: Rétt staðsetning barkarennu hjá nýburum: Hagnýt notkun klínískra upplýsinga við áætlun barkarennustaðsetningar
Correct endotracheal tube placement in neonates
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Elín Ögmundsdóttir
- Arnar Einarsson
Heiti verkefnis: Association of Lowering Default Pill Counts in Electronic Medical Record Systems
With Postoperative Opioid Prescribing After Cardiac Surgery
Leiðbeinandi: Arnar Geirsson
- Ágúst Kolbeinn Sigurlaugsson
Heiti verkefnis: Getur súrefnismettun í æðum sjónhimnu gefið vísbendingar um orsök vægrar vitrænnar skerðingar?
Leiðbeinandi: Steinunn Þórðardóttir
- Árni Steinn Steinþórsson
Heiti verkefnis: Árangur míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds míturlokuleka á Íslandi 2004 - 2018
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Daníel Arnar Þorsteinsson
Heiti verkefnis: Arfgerð Íslendinga með arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu: Afturskyggn, lýsandi rannsókn með klínískt notagildi
Leiðbeinendur: Jón Jóhannes Jónsson, Sigríður Þórisdóttir, Vigdís Stefánsdóttir, Þór Eysteinsson
- Daníel Óli Ólafsson
Heiti verkefnis: Salmonella sýkingar á Íslandi 2005-2019: Samanburður á sjúklingum með ífarandi sýkingu og iðrasýkingu
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Hjördís Harðardóttir, Helga Erlendsdóttir
- Einar Daði Lárusson
Heiti verkefnis: Gæðaskráning vélindakrabbameina á Íslandi 2012-2019. Samanburður milli tímabila og við gæðaskráningu í Svíþjóð
Leiðbeinendur: Aðalsteinn Arnarson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Helgi Birgisson
- Elín Birta Pálsdóttir
Heiti verkefnis: Virkni inflúensubóluefnis á Íslandi: Árin 2014-2019
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson, Íris Kristinsdóttir
- Emil Sigurðarson
Heiti verkefnis: Pneumókokkar í nefkoki leikskólabarna 2016-2020. Sýklalyfjanæmi og hjúpgerðir
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
- Erla Sigríður Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Eggjastokkahormón og kæfisvefn
Leiðbeinendur: Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Kai Triebner
- Eygló Dögg Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Delivery Care at Mangochi District Hospital, Malawi
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
- Gyða Jóhannsdóttir
Heiti verkefnis: Sýkingar eftir þræðingaraðgerðir á Landspítala 2014 – 2019: Bjargráður, gangráður og TAVI
Leiðbeinendur: Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, Ragnar Danielsen, Hjörtur Oddsson, Kristján Orri Helgason, Már Kristjánsson
- Halla Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis: Bygging innri eyru langreyðar. Samanburður byggingar innra eyra hvala og manna með tilliti til sjóveiki
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Paolo Gargiulo
- Hákon Örn Grímsson
Heiti verkefnis: Áhrif þolþjálfunar á öndun og öndunarmunstur hjá heilbrigðum einstaklingum (ISO samanburður)
Leiðbeinandi: Marta Guðjónsdóttir
- Helga Katrín Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif notkunar vankómýsíns og amínóglýkósíða hjá börnum á nýrnastarfsemi
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Viðar Örn Eðvarðsson, Ásgeir Haraldsson, Arnar Jan Jónsson, Þórunn Óskarsdóttir
- Helga Þórsdóttir
Heiti verkefnis: Bráður nýrnaskaði í kjölfar bæklunarskurðaðgerða 2006-2018. Nýgengi, áhættuþættir og horfur sjúklinga
Leiðbeinendur: Martin Ingi Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason, Runólfur Pálsson
- Hera Björg Jörgensdóttir
Heiti verkefnis: Ungbarnadauði á Íslandi 1989-2018
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, Ragnhildur Hauksdóttir
- Hilmir Gestsson
Heiti verkefnis: Brot í nökkvabeini greind á bráðamóttöku Landspítalans árin 2015-2019
Leiðbeinendur: Hjalti Már Björnsson, Ármann Jónsson
- Hjördís Ásta Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Recurrence of Uterine Leiomyomas, Adhesions and Dehiscence post Myomectomy at Time of Cesarean Section.
Leiðbeinandi: Jón Ívar Einarsson
- Ingunn Haraldsdóttir
Heiti verkefnis: Neonatal Care in Mangochi District Hospital, Malawi
Leiðbeinendur: Geir Gunnlaugsson, Þórður Þórkelsson, Faque, Bob Milanzi
- Jóhannes Gauti Óttarsson
Heiti verkefnis: Ketónblóðsýring og flæðispennudá á Landspítala 2000-2019
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson
- Jón Gunnar Kristjónsson
Heiti verkefnis: Algengi áhættuþátta og tengsl þeirra við fylgikvilla eftir valkvæðar liðskiptaaðgerðir á Íslandi
Leiðbeinendur: Martin Ingi Sigurðsson, María Sigurðardóttir
- Karen Sól Sævarsdóttir
Heiti verkefnis: Algengi áhættuþátta og tengsl þeirra við fylgikvilla eftir valkvæðar liðskiptaaðgerðir á Íslandi
Leiðbeinendur: Jóhanna Gunnarsdóttir, Kristjana Einarsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir
- Katrín Hrefna Demian
Heiti verkefnis: Öndunarörðugleikar hjá börnum sem fæðast með valkeisaraskurði
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir, Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir
- Katrín Júníana Lárusdóttir
Heiti verkefnis: Lokuísetningar með þræðingartækni við ósæðarlokuþrengslum (TAVI) á Íslandi
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir
- Kjartan Helgason
Heiti verkefnis: Veldur sjaldgæfur íslenskur arfbreytileiki í HMBS geni slitróttri bráðaporfýríu?
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon, Guðmundur Bragi Walters, Ásmundur Hreinn Oddsson
- Krister Blær Jónsson
Heiti verkefnis: Faraldsfræði mjaðmarbrota á Landspítala 2013-2018
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
- Magnea Guðríður Frandsen
Heiti verkefnis: Mat á stoðvefshlutfalli í brjóstaæxlum í tengslum við brjóstakrabbameinsháða lifun
Estimation of tumour-stroma ratio in Icelandic breast cancers with regards to breast cancer specific survival
Leiðbeinendur: Jón Gunnlaugur Jónasson, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Mesker, Wilma E.
- Marína Rós Levy
Heiti verkefnis: Dánarorsakir íslenskra barna 1971-2018
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Valtýr Stefánsson Thors, Sigríður Haraldsdóttir Elínardóttir, Alma D. Möller
- Nikulás Jónsson
Heiti verkefnis: Notkun þorskroðs í meðferð fullþykktarbrunasára í dýramódeli
Leiðbeinendur: Hilmar Kjartansson, Baldur Tumi Baldursson
- Ólafur Hreiðar Ólafsson
Heiti verkefnis: Rannsókn á tengslum erfðabreytileika í og við genin TTN/CCDC141 við hjartsláttartruflanir í gáttum
Leiðbeinendur: Hilma Hólm, Hildur Margrét Ægisdóttir, Davíð O. Arnar
- Rakel Ástrós Heiðarsdóttir
Heiti verkefnis: Siðferðilegt réttmæti fósturskimana með tilliti til lífvænlegra fæðingargalla
Leiðbeinendur: Svanur Sigurbjörnsson, Hildur Harðardóttir
- Sif Snorradóttir
Heiti verkefnis: Methicillin ónæmur Staphylococcus aureus á Íslandi 2009-2019
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Hjördís Harðardóttir, Gunnsteinn Ægir Haraldsson, Ásgeir Haraldsson
- Sigrún Harpa Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Notkun geðrofslyfsins clozapine í meðferð á Laugarási meðferðargeðdeild
Leiðbeinendur: Halldóra Jónsdóttir, Oddur Ingimarsson
- Snædís Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Preventive child health services in Mangochi District Hospital, Malawi
Leiðbeinendur: Geir Gunnlaugsson, Chifundo Michael Masauli, Triza Fatma
- Snædís Inga Rúnarsdóttir
Heiti verkefnis: Kynheilsa einstaklinga sem koma á göngudeild kynsjúkdóma á Landspítala
Leiðbeinendur: Már Kristjánsson, Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir
- Sóley Isabelle Heenen
Heiti verkefnis: Fyrirburablóðleysi og blóðgjafir á Vökudeild Barnaspítala Hringsins árin 2000-2019
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
- Stefanía Ásta Davíðsdóttir
Heiti verkefnis: Blóð- og járnhagur kvenkyns blóðgjafa og tengsl við meðgöngu- og fæðingasögu
Leiðbeinendur: Anna Margrét Halldórsdóttir, Kristjana Einarsdóttir, Ýr Frisbæk, Þóra Steingrímsdóttir
- Stefán Júlíus Aðalsteinsson
Heiti verkefnis: Meðferð háþrýstings í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu
Leiðbeinendur: Emil Lárus Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsson, Hannes Hrafnkelsson
- Sunna Rún Heiðarsdóttir
Heiti verkefnis: Tíðni og afleiðingar hjartadreps í eða eftir kransæðahjáveituaðgerð
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson, Martin Ingi Sigurðsson
- Valgeir Steinn Runólfsson
Heiti verkefnis: Notkun immúnóglóbúlína á Landspítala 2010-2019
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson,Björn Rúnar Lúðvíksson, Valtýr Stefánsson Thors, Rannveig Einarsdóttir, Þórunn Óskarsdóttir
- Þorsteinn Markússon
Heiti verkefnis: Erfðir sjálfsmótefna: Víðtæk erfðamengisrannsókn á erfðabreytileikum tengdum myndun sjálfsmótefna
Leiðbeinandi: Sædís Sævarsdóttir
- Þóra Hlín Þórisdóttir
Heiti verkefnis: Faraldsfræði briskrabbameins á Íslandi 2010-2014
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Ásta Ísfold Jónasardóttir
- Þórður Líndal Þórsson
Heiti verkefnis: Greining og meðferð sjúklinga með krabbamein í ristli- og endaþarmi árin 2014-2018
Leiðbeinendur: Helgi Birgisson, Jórunn Atladóttir, Páll Helgi Möller